- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Serbneskur leikstjórnandi semur við Gróttu

Handknattleiksdeild Gróttu hefur gert tveggja ára samning við Igor Mrsulja. Hann er serbneskur leikstjórnandi 27 ára að aldri og hefur lengstan hluta ferilsins leikið með RK Partizan í heimalandi sínu. Einnig hefur Mrsulja leikið í hollensku og ungversku úrvalsdeildunum....

ÓL: Undanúrslitaleikir karla – tímasetningar

Undanúrslitaleikir handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum fara fram á morgun, fimmtudag. Báðir leikir verða sýndir í þráðbeinni útsendingu á RÚV. Sigurliðin leika til úrslita á laugardaginn um gullverðlaun. Tapliðin mætast í leik um bronsið, einnig á laugardaginn. Danir eru ríkjandi Ólympíumeistarar. Kl....

ÓL: Tefla ekki á tvær hættur með Gidsel

„Við teflum ekki á tvær hættur þegar menn fá höfuðhögg en við eigum fyrir höndum leik í undanúrslitum á Ólympíuleikum. Af þeim sökum höldum við í vonina um að hann geti verið með,“ segir Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Dana í...

ÓL: Leynaud skellti í lás og sendi heimsmeistarana heim

Frakkar leika við Svía í undanúrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó á föstudaginn. Frakkar unnu afar öruggan sigur á heimsmeisturum Hollands, 32:22, í átta liða úrslitum í dag. Amandine Leynaud, markvörður Frakka, dró tennurnar úr hollenska landsliðinu í leiknum....
- Auglýsing-

ÓL: Dugir okkur ekki gegn Rússum

„Leikur okkar í dag dugir ekki á móti Rússum en víst er að við getum leikið mikið betur en þetta,“ sagði Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs í samtali við TV Norge og er haft eftir honum á heimasíðu norska handknattleikssambandsins....

Haukur er kominn á fulla ferð í Póllandi

Handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson er byrjaður að æfa af fullum krafti með pólska meistaraliðinu Łomża Vive Kielce eftir að hafa verið í stífri endurhæfingu síðustu mánuði. Haukur sleit krossband í hné í viðureign Kielce og Elverum í Meistaradeild Evrópu í Elverum...

ÓL: Í undanúrslitum í fyrsta sinn

Sænska landsliðið vann sér í fyrsta sinn keppnisrétt í undanúrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum með afar öruggum sigri á Suður Kóreu í morgun, 39:30. Svíar mæta annað hvort Hollandi eða Frakklandi í undanúrslitum á föstudaginn en síðasta viðureign átta...

ÓL: Aftur mætast Noregur og Rússland í undanúrslitum

Norska kvennalandsliðið í handknattleik leikur til undanúrslita gegn ríkjandi Ólympíumeisturum Rússlands á föstudaginn. Noregur vann Ungverjaland í hörkuleik í nótt í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó, 26:22, eftir að hafa verið 12:10 yfir í hálfleik. Ungverjar komust...
- Auglýsing-

Molakaffi: Myrhol, Jöndal, bætist í bræðrahópinn, Sandra, Gísli Þorgeir, Ómar Ingi

Bjarte Myrhol lék sinn síðasta handboltaleik á ferlinum í gær þegar norska landsliðið mætti danska landsliðinu í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna og tapaði. Myrhol, sem er 38 ára, tilkynnti í vetur að hann ætlaði að hætta eftir Ólympíuleikana....

Ekki misst úr leik í 20 ár – 600. landsleikurinn er framundan

Þórir Hergeirsson setur met er hann tekur þátt í sínum 600. landsleik í nótt að íslenskum tíma þegar norska landsliðið mætir ungverska landsliðinu í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Hann hefur ekki misst úr einn leik á þeim 20...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18177 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -