- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Vorum búnir, líkamlega og andlega“

„Við vorum búnir, líkamlega og andlega. Sá árangur sem við höfum náð að vera á meðal átta efstu er umfram væntingar og kannski getu liðsins,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Barein í samtali við handbolta.is í morgun eftir að lið...

ÓL: Ógnarsterkir Danir léku sér að Norðmönnum

Ólympíu- og heimsmeistarar Dana leika að minnsta kosti til undanúrslita í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tokýó. Þeir unnu öruggan sigur á Norðmönnum, 31:25, í átta liða úrslitum í morgun. Danska liðið sýndi flestar sínar bestu hliðar í leiknum, réði lögum...

Molakaffi: Ágúst Elí, Kristiansen, Reichmann, Naji

Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í KIF Kolding unnu Ystad, 30:29, í fyrsta æfingaleiknum fyrir komandi keppnistímabili. Leikið var í Kolding í gær. Ágúst Elí var í marki Kolding hluta leiksins og varði fimm skot, eftir því sem greint...

ÓL: Dujshebaev sá til þess að hefðin var rofin

Alex Dujshebaev sá til þess að spænska landsliðið braut hefðina gegn sænska landsliðinu í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í nótt. Hann skoraði sigurmark Spánverja í háspennuleik, 34:33, þegar tvær sekúndur voru til leiksloka í viðureign Spánar og Svíþjóðar. Hampus...
- Auglýsing-

ÓL: Við ofurefli var að etja

Aron Kristjánsson og leikmenn landsliðs Barein luku keppni á Ólympíuleikunum í nótt þegar þeir töpuðu fyrir Frökkum, 42:28, í átta liða úrslitum handknattleikskeppni leikanna. Barein var annað tveggja landsliða utan Evrópu sem komst svo langt í keppninni í...

Fljótt flýgur fiskisaga

Það er ekki á hverjum degi sem fréttir úr íslenskum handknattleik, hvað þá ráðning þjálfara í næst efstu deild, vekja athygli út fyrir landssteinana. Óhætt er að segja að ráðning Þórs Akureyrar í dag á hinum 48 ára gamla...

ÓL: Aron og félagar ríða á vaðið í átta liða úrslitum

Átta liða úrslit í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó hefjast skömmu eftir miðnætti og lýkur upp úr hádegi á morgun. Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í landsliði Barein ríða á vaðið klukkan hálf eitt eftir miðnætti þegar...

Frá Vardar Skopje til Þórs á Akureyri

Stevče Alušovski, sem þjálfað hefur stórliðið Vardar Skopje undanfarin tvö ár hefur verið ráðinn þjálfari Þórs á Akureyri samkvæmt heimildum Akureyri.net. Þór leikur í Grill66-deild karla á næsta keppnistímabili. Alušovski hætti hjá Vardar í vor þegar Veselin Vujovic var...
- Auglýsing-

ÓL: Átta liða úrslit kvenna ásamt leiktímum

Leikið verður í átta liða úrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum á miðvikudaginn. Landslið eftirtalinna landa mætast, íslenskir leiktímar. Kl. 00.30 Svartfjallaland - RússlandKl. 04.15 Noregur - UngverjalandKl. 08.00 Suður Kórea - SvíþjóðKl. 11.45 Holland - Frakkland

ÓL: Þórir stýrir eina taplausa landsliðinu

Norska kvennalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar, er eina taplausa handknattleikslið Ólympíuleikanna þegar riðlakeppnin er að baki í kvenna- og karlaflokki. Noregur vann Japan örugglega í síðasta leik riðlakeppninnar í Tókýó í dag, 37:25, og hafnaði í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18203 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -