- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Æfingahópar U15 ára landsliðs kvenna valdir

Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson hafa valið tvo hópa til æfinga með U-15 ára landsliði kvenna helgina 18. – 20. júní. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og verða æfingatímar kynntir á næstu dögum eftir því sem segir á...

Ein úr meistaraliðinu er með lausan samning

Einn leikmaður liðs nýkrýndra Íslandsmeistara KA/Þórs í handknattleik, Ásdís Guðmundsdóttir landsliðskona, er með lausan samning nú í lok keppnistímabilsins. Ásdís sagði við handbolta.is í dag að hún reikni ekki með öðru en að leika áfram með KA/Þór á næsta...

Arnar áfram með ÍR-ingum

Arnar Freyr Guðmundsson yfirþjálfari yngri flokka ÍR hefur framlengt samning sinn við félagið. „Yfirþjálfari hefur yfirumsjón með faglegu starfi yngri flokka handknattleiksdeildar og leiðir hann stefnumótunarstarf varðandi þjálfun. Er markmiðið að halda áfram að efla umgjörð starfsins í ÍR. Þjálfarar...

„Ég svíf um á skýi“

„Ég svíf um á skýi. Ætli tilfinningunni sé ekki best lýst þannig,“ sagði Bjarki Már Elísson leikmaður Lemgo, nýkrýndra bikarmeistara í Þýskalandi þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans. Lemgo vann bikarkeppnina í fyrsta sinn í 19 ár á...
- Auglýsing-

Mein sem þarf að bregðast við

Ég viðurkenni að vera einn þeirra sem hef stundum hrifist af stuðningsmönnum ÍBV. Síðast á dögunum skrifað ég pistil þar sem lýst var aðdáun minni á dugnaði þeirra við að styðja kvennalið félagsins í úrslitakeppninni í handknattleik. Var ekki...

Dagskráin: Undanúrslit hefjast í Eyjum og í Garðabæ

Í kvöld verður flautað til fyrri leikjanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik, Olísdeildar karla. ÍBV tekur á móti Val klukkan 18 í Eyjum og tveimur stundum síðar leiða Stjarnan og Haukar saman hesta sína í TM-höllinni í Garðabæ. Síðari...

Molakaffi: Davis og skinnin, Johansson, áhorfendur í Lanxess, Madsen, Arnór

Spánverjanum David Davis var í gærmorgun gert að axla sín skinn og yfirgefa þjálfarastólinn hjá ungverska stórliðinu Veszprém eftir þriggja ára veru. Að mati stjórnenda liðsins hefur árangur liðsins ekki verið viðundandi á keppnistímabilnu. Það tapaði báðum úslitaleikjunum um...

Markamet Róberts féll í kvöld

Sextán ára gamalt markamet Róbert Gunnarssonar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik var slegið í kvöld af danska landsliðsmanninum Emil Jakobsen vinstri hornamanni GOG og samherja Viktors Gísla Hallgrímssonar landsliðsmarkvarðar. Jakobsen skoraði 10 mörk þegar GOG tapaði með eins marks...
- Auglýsing-

Myndaveisla: KA/Þór Íslandsmeistari

Eins og fram hefur komið varð KA/Þór Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í fyrsta sinn í gær þegar liðið vann Val öðru sinni í úrslitaleik, 25:23, í Origohöllinni, heimavelli Vals. Egill Bjarni Friðjónsson var með myndavélina á lofti í Origohöllinni...

Risastór áfangi fyrir félagið

„Það er risastór áfangi fyrir félagið sem lengi hefur verið stefnt að. Enda eru allir í skýjunum hjá Nancy,“ sagði Elvar Ásgeirsson, handknattleiksmaður í Frakklandi, í samtali við handbolta.is í dag. Lið hans tryggði sér sæti í efstu deild...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18160 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -