- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Undanúrslit hefjast í Eyjum og í Garðabæ

Í kvöld verður flautað til fyrri leikjanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik, Olísdeildar karla. ÍBV tekur á móti Val klukkan 18 í Eyjum og tveimur stundum síðar leiða Stjarnan og Haukar saman hesta sína í TM-höllinni í Garðabæ. Síðari...

Molakaffi: Davis og skinnin, Johansson, áhorfendur í Lanxess, Madsen, Arnór

Spánverjanum David Davis var í gærmorgun gert að axla sín skinn og yfirgefa þjálfarastólinn hjá ungverska stórliðinu Veszprém eftir þriggja ára veru. Að mati stjórnenda liðsins hefur árangur liðsins ekki verið viðundandi á keppnistímabilnu. Það tapaði báðum úslitaleikjunum um...

Markamet Róberts féll í kvöld

Sextán ára gamalt markamet Róbert Gunnarssonar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik var slegið í kvöld af danska landsliðsmanninum Emil Jakobsen vinstri hornamanni GOG og samherja Viktors Gísla Hallgrímssonar landsliðsmarkvarðar. Jakobsen skoraði 10 mörk þegar GOG tapaði með eins marks...

Myndaveisla: KA/Þór Íslandsmeistari

Eins og fram hefur komið varð KA/Þór Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í fyrsta sinn í gær þegar liðið vann Val öðru sinni í úrslitaleik, 25:23, í Origohöllinni, heimavelli Vals. Egill Bjarni Friðjónsson var með myndavélina á lofti í Origohöllinni...
- Auglýsing-

Risastór áfangi fyrir félagið

„Það er risastór áfangi fyrir félagið sem lengi hefur verið stefnt að. Enda eru allir í skýjunum hjá Nancy,“ sagði Elvar Ásgeirsson, handknattleiksmaður í Frakklandi, í samtali við handbolta.is í dag. Lið hans tryggði sér sæti í efstu deild...

Myndskeið: Handboltadrottningarnar slá ekki feilnótu

Íslandsmeistarar KA/Þórs í handknattleik kvenna slá ekki feilnótu, hvorki innan vallar né utan. Það sannaðist síðast í gærkvöld þegar leikmenn liðsins komu saman í hófi sem haldið var þegar þeir komu norður með Íslandsbikarinn eftir sigur á Íslandsmótinu.Fréttavefur Akureyringa,...

Hollur er heimafenginn baggi

Það er auðvelt að hrífast með ævintýri handknattleiksliðs KA/Þórs sem varð Íslandsmeistari í kvennaflokki í gær eftir að hafa lagt Val í tvígang á sannfærandi hátt í úrslitaleikjum á undanförnum dögum. Ellefu af fjórtán leikmönnum er Akureyringar. Þær þrjár...

Haukur fagnaði með samherjunum í Kielce

Haukur Þrastarson fagnaði með liðsfélögum sínum í Łomża Vive Kielce í gær þegar þeir fengu afhent verðlaun fyrir sigur í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir sigur á Wisla Plock í lokaumferðinni í gær á heimavelli, 33:32, að lokinni í...
- Auglýsing-

Annika og samherjar taka þátt í undankeppninni

Annika Fríðheim Petersen, markvörður Hauka, og stöllur hennar í færeyska landsliðinu í handknattleik tryggðu sér í gær sæti í undankeppni Evrópmótsins sem hefst í haust. Færeyska landsliðið vann sinn riðil í forkeppninni sem leikinn var í Þórshöfn um helgina...

Ekkert annað kom til greina

„Ég er hrikalega ánægð og um leið stolt af liðsheildinni sem er hreint mögnuð. Ég hef alltaf verið í KA/Þór en aldrei kynnst nokkrum hóp eins og þessum. Þetta tímabil var bara eitthvað annað,“ sagði Aldís Ásta Heimisdóttir, einn...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18175 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -