- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ófært flugleiðis til Ísafjarðar

Vegna þess að ófært er með flugi til Ísafjarðar í dag hefur leik Harðar og Víkings í annarri umferð umspils fyrir Olísdeild karla í handknattleik verið frestað. Leikurinn átti að hefjast klukkan 15.30 í dag. Stefnt er á að...

Óðinn Þór bestur í hægra horni í úrslitakeppninni

Óðinn Þór Ríkharðsson, hægri hornamaður danska úrvalsdeildarliðsins Holstebro, hefur farið á kostum í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handknattleik. Hann er í úrvalsliði deildarinnar sem sett var saman eftir framlagsstigum leikmanna eftir frammistöðu þeirra í öllum leikjum átta liða...

Umspilskeppnin í uppnámi

Umspilskeppni frönsku 1. deildarinnar er komin í uppnám eftir að smit greindist í leikmannahópi Dijon sem átti að mæta Elvari Ásgeirssyni og félögum í Nancy í dag öðru sinni í undanúrslitum. Leikurinn átti að fara fram í Nancy. Eins og...

Haukar deildarmeistarar í 1. deild 4. flokks eldra árs

Haukar eru deildarmeistarar í 4. flokki karla, eldra ári. Þeir fengu sigurlaun sín afhent í fyrrakvöld. Næst á dagskrá hjá þessum piltum og þjálfurum þeirra er að taka þátt í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn sem fram fer fljótlega. Efri röð...
- Auglýsing-

Dagskráin: Dregur til tíðinda í umspili kvenna og karla

Í dag verður fyrsti úrslitaleikur HK og Gróttu um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Liðin leiða saman hesta sína í Kórnum klukkan 17. Vinna þarf tvo leiki til þess að tryggja sér sætið góða í Olísdeildinni. HK,...

Molakaffi: Áhorfendur í Köln, í Magdeburg og Hamborg, Buric, Sigurður, Lazarov, Barrufet, Caucheteux , Karabatic

Í annað sinn í röð verða engir áhorfendur á úrslitahelgi Meistaradeildar karla í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln í 12. og 13. júni. Einnig var leikið fyrir luktum dyrum í úrslitum keppninnar í desember á síðasta ári. Eins...

Standa afar vel að vígi í Sviss

Akureyringurinn Harpa Rut Jónsdóttir og stöllur hennar í LK Zug standa orðið afar vel að vígi í kapphlaupinu um meistaratitilinn í handknattleik kvenna í Sviss eftir að liðið vann LC Brühl í kvöld, 24:22, á heimavelli eftir að hafa...

Aron Rafn bauð úlfunum birginn

Aron Rafn Eðvarðsson átti stórleik í marki Bietigheim í kvöld þegar liðið sótti Rimpar úlfana heim í þýsku 2. deildinni í handknattleik og vann með fjögurra marka mun, 25:21, eftir að hafa verið sex mörkum yfir að loknum fyrri...
- Auglýsing-

U19 og U17 landslið kvenna valin fyrir verkefni sumarsins

Þjálfarar U-17 og U-19 ára landsliða kvenna hafið valið hópa fyrir verkefni sumarsins en bæði lið eiga að taka þátt í B-deild Evrópumóta í júlí og í ágúst auk vináttuleikja í aðdraganda mótanna. Æfingar liðanna fara fram á höfuðborgarsvæðinu...

Kristján Orri varð langmarkahæstur í Grillinu

Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu, varð markakóngur Grill 66-deildar karla. Hann bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn deildarinnar við að skora og rötuðu skot hans í 178 skiptið í marknet andstæðinganna í 18 leikjum. Vantaði hann aðeins tvö...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18153 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -