- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Umspilið hefst á miðvikudag í Víkinni og Dalhúsum

Undanúrslit umspilsins í Olísdeild karla hefst á miðvikudaginn en lokaumferð Grill 66-deildar fór fram í gærkvöld. Í undanúrslitum á miðvikudagskvöld mætast annarsvegar Víkingur og Hörður í Víkinni og hinsvegar Fjölnir og Kría í Dalhúsum. Vinna þarf tvo leiki til...

Víkingur vann fyrir vestan – úrslit kvöldsins í Grillinu

Víkingur hafnaði í öðru sæti Grill 66-deildar karla eftir sigur á Herði á Ísafirði í hörkuleik, 36:32, í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. Víkingur mætir þar með einnig Herði í undanúrslitum umspilsins um sæti í Olísdeildinni. Í hinni rimmu...

HK er deildarmeistari – endurheimtir sæti í deild þeirra bestu

HK varð í kvöld deildarmeistari í Grill 66-deild karla í handknattleik eftir öruggan sigur á ungmennaliði Fram í lokaumferðinni, 29:16. HK endurheimtir þar með sæti sitt í Olísdeildinni á næstu leiktíð en liðið féll úr deildinni fyrir ári síðan....

Var í 19 daga í einangrun

„Ég var mjög veik fyrstu dagana og mjög slöpp viku til tíu daga eftir það en er núna komin á gott ról og vonast til að gera verið með Leverkusen um aðra helgi,“ segir Hildigunnur Einarsdóttir handknattleikskona hjá Bayer...
- Auglýsing-

Þessi færa sig um set í sumar – helstu félagaskipti

Þótt keppnistímabilið sé alls ekki á enda þá hafa margir hugsað sér til hreyfings milli félaga innanlands og jafnvel frá einu landi til annars í sumar. Hér fyrir neðan er það helsta sem rekið hefur á fjörurnar og...

Óvissa ríkir um framhaldið hjá ungu stórskyttunni

„Þorsteinn Leó verður ekki með okkur á sunnudaginn gegn ÍR. Það er alveg ljóst og alveg óvíst hvort hann leikur meira á þessu keppnistímabili,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, við handbolta.is í morgun þegar spurt var frétta af stórskyttunni...

Arnar verður áfram hjá Neistanum

Arnar Gunnarsson hefur skrifað undir nýjan samning um að þjálfa lið Neistans í Þórshöfn í Færeyjum næsta árið. Arnar tók við þjálfun liðsins á síðasta sumri og hefur samhliða verið yfirþjálfari yngri flokka félagsins. Arnar segist vera afar ánægður...

Dagskráin: Deildarmeistarar verða krýndir í kvöld

Lokaumferð Grill 66-deild karla í handknattleik karla fer fram í kvöld. Tvö lið keppast um deildarmeistaratitilinn, HK og Víkingur. Hvort lið hefur 30 stig. HK stendur betur að vígi í innbyrðis leikjum og verður þar með deildarmeistari verði...
- Auglýsing-

Molakaffi: Dolenec, Wiencek, Alonso, Celje og Vujovic

Slóvenski handknattleiksmaðurinn Jure Dolenec er á leið frá Barcelona í sumar eftir því sem fjölmiðlar á Balkanskaganum segja. Dolenec mun vera búinn að semja við franska liðið Limoges. Dolenec, sem er 33 ára gamall, hefur verið í herbúðum Barcelona...

Verðum að koma hingað aftur á þriðjudaginn

„Sóknarleikurinn fór með þetta hjá okkur fyrir utan það að byrjunin var alls ekki nógu góð hjá okkur, hvorki í vörn né sókn,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, í samtali við handbolta.is í Origohöllinni í dag eftir að Haukar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18164 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -