- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Unnur til liðs við KA/Þór

Handknattleikskonan Unnur Ómarsdóttir gengur til liðs við KA/Þór í sumar frá Fram. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KA dag og þarf í raun ekki að koma á óvart þar sem hún er sambýliskona og barnsmóðir Einars Rafns Eiðssonar....

Þrír í kippu til KA

KA-menn slá ekki slöku við um þessar mundir. Þeir eru fyrir nokkru komnir á fullt að undirbúa næsta keppnistímabil í handboltanum þótt enn séu nokkuð í að öll kurl verði komin til grafar á yfirstandandi leiktíð þar sem keppni...

Veiran setur strik í reikning Meistardeildar

Þegar hefur einni viðureign í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram átti að fara á fimmtudaginn verið frestað vegna kórónuveirunnar. Veiran hefur stungið sér niður í herbúðir HC PPD Zagreb frá Króatíu sem átti að mæta...

Óðinn Þór á leið til KA?

Örvhenti hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson sem nú leikur með Team Tvis Holstebro í Danmörku er á heimleið eftir tímabilið og mun að öllum líkindum ganga til liðs við KA samkvæmt heimildum handbolta.is. Óðinn Þór hefur átt í viðræðum við...
- Auglýsing-

Ómar Ingi rakar saman viðurkenningum

Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon hefur farið á hamförum með SC Magdeburg síðustu vikur, bæði í þýsku 1. deildinni í Evrópudeildinni. Hann hefur raðað inn mörgum og deilt út stoðsendingum á samherja eins og molum úr konfektkassa. Af þessum ástæðum...

Þrír á meðal fimm markahæstu

Íslenskir handknattleiksmenn eru sem fyrr í fremstu röð í Þýskalandi. Þrír þeirra eru á meðal fimm efstu á lista yfir þá sem skorað hafa flest mörk í 1. deild. Framan af tímabili voru Viggó Kristjánsson og Bjarki Már Elísson...

Molakaffi: Til Rúmeníu, Steins áfram, Keita, Toft, Grams og Faluvégi

Franski línumaðurinn Cedric Sorhaindo hefur samið við Dinamo Búkarest til næstu tveggja ára. Eftir 11 ár hjá Barcelona kveður Sorhaindo, sem er 36 ára gamall, félagið í sumar. Hann er aðeins einn fjögurra leikmanna sem ekki eru af spænsku...

Teitur í stóru hlutverki í sjö marka sigri – myndskeið

Teitur Örn Einarsson lék stórt hlutverk hjá IFK Kristianstad í kvöld þegar liðið vann Ademar León frá Spáni með sjö marka mun, 34:27, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik á heimavelli. Teitur Örn skoraði fimm...
- Auglýsing-

Eyjamenn krækja í ungan Færeying – myndskeið

Handknattleiksdeild ÍBV hefur gert samkomulag við færeyska handknattleiksmanninn Dánjal Ragnarsson um að leik með ÍBV næstu þrjú ár frá og með næsta keppnistímabili. Dánjal er fæddur árið 2001, er rétthent skytta og 194 cm á hæð og er fæddur og...

Rekinn eftir að hafa komið liðinu inn á Ólympíuleika

Danski handknattleiksþjálfarinn Kim Rasmussen fékk kaldar kveðjur í dag frá Handknattleikssambandi Svartfjallalands aðeins rúmri viku eftir að landslið Svartfjallalands undir hans stjórn tryggði sér farseðilinn á Ólympíuleikana í handknattleik kvenna í sumar. Rasmussen var leystur frá störfum og...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18137 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -