- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grikkir kjöldregnir – úrslitaleikur framundan

Íslenska kvennalandsliðið vann stórsigur á Grikkjum, 31:19, í annarri umferð forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í kvöld. Þar með bíður íslenska landsliðsins úrslitaleikur við Litháen um annað sæti riðilsins á morgun og...

Hörður sótti stig á Hlíðarenda

Hörður frá Ísafirði sótti tvö stig í heimsókn sinni til ungmennaliðs Vals í Origohöllina í dag í Grill 66-deild karla. Í hörkuleik var niðurstaðan Ísfirðingum í hag, 36:35, eftir að tveimur mörkum hafði munað á liðunum að loknum fyrri...

Kristianstad komið í góða stöðu

Íslendingaliðið IFK Kristianstad stendur vel að vígi í keppni við Malmö í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla. Kristianstad vann Malmö öðru sinni í dag og að þessu sinni í Kristianstad, 31:28. Liðið hefur þar með tvo...

Ísland – Grikkland kl. 18 – streymi

Ísland og Grikkland mætast í forkeppni HM kvenna í handknattleik í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje klukkan 18. Hægt er að fylgjast með leiknum í streymi hér fyrir neðan. Ísland tapaði fyrir Norður-Makedóníu í forkeppninni í gær, 24:17,...
- Auglýsing-

Norður-Makedónía – Ísland – myndasyrpa

Norður-Makedónía og Ísland mættust í forkeppni HM í handknattleik kvenna í Skopje í gær. Norður-Makdedónía vann leikinn, 24:17. Íslenska landsliðið mætir gríska landsliðinu í sömu keppni í kvöld. Leiknum verður streymt á handbolti.is. Hér er syrpa af myndum frá leiknum...

Saga Sif kemur inn í hópinn

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Grikklandi í kvöld í forkeppni HM sem fram fer í Skopje. Viðureignin hefst klukkan 18 og verður streymi frá henni á handbolti.is. Ein breyting er á...

Ungu Framararnir eru ekki af baki dottnir

Leikmenn ungmennaliðs Fram hafa sannarlega ekki lagt árar í bát þótt keppnistímabilið hafi verið þeim mótdrægt og ekkert stig komið í safnið í fyrstu 12 leikjum tímabilsins. Þeir veittu Fjölnismönnum hörku keppni í gærkvöld og uppskáru að leikslokum sitt...

Fjórir nýliðar í Skopje

Fjórir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins tóku þátt í sínum fyrsta A-landsleik í gær þegar íslenska landsliðið mættir Norður-Makedóníu í fyrstu umferð forkeppni HM í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje. Um er að ræða Katrínu Ósk Magnúsdóttur, markvörð Fram,...
- Auglýsing-

Þunnskipað Kríulið tapaði á Ásvöllum

Ungmennalið Hauka gerði sér lítið fyrir í gærkvöld og lagði liðsmenn Kríu með tveggja marka mun í Olísdeild karla í handknattleik en leikið var í Schenkerhöllinni á Ásvöllum, 28:26. Haukar voru einnig yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:9. Lið Kríu...

Dagskráin: Harðarmenn koma suður

Einn leikur er á dagskrá í Grill 66-deild karla í handknattleik í dag og er það eina viðureignin sem er á dagskrá í tveimur efstu deildum karla og kvenna á Íslandsmótinu í dag. Leikmenn Harðar á Ísafirði koma í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18127 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -