- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Flytur heim í sumar og leikur með Val

Handknattleikskonan Hildigunnur Einarsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val og gengur til liðs við félagið í sumar. Hildigunnur er þessa stundina samningsbundin Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Hildigunnur þekkir vel til á Hlíðarenda en hún lék með Val frá...

Semur við FH til ársins 2023

Jóhann Birgir Ingvarsson hefur skrifað undir samning við Handknattleiksdeild FH sem gildir fram til loka tímabilsins 2023. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá FH. Jóhann Birgir lék um árabil með Hafnarfjarðarliðinu en gekk til liðs við HK á síðasta keppnistímabili...

„Erum stolt af þér og þínu liði“

„Alfreð, ég og fjöldi annarra stöndum þétt við bakið á þér,“ segir Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspyrnu karla í yfirlýsingu sem birtist í þýskum fjölmiðlum eftir að Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik, greindi frá því að...

Hefði verið sætt að vinna

„Ég er ánægður með að strákarnir áttuðu sig á því að um leið og þeir brutu sig út úr munstrinu þá köstuðu þeir leiknum frá sér um tíma. Þeir voru þar af leiðandi tilbúnir að halda sig við það...
- Auglýsing-

Þetta var tapað stig

„Þetta var tapaði stig eftir fínan fyrri hálfleik og góðan leik framan af síðari hálfleik,“ sagði Ásbjörn Friðriksson aðstoðarþjálfari FH í samtali við handbolta.is eftir að FH og Grótta skildu jöfn, 30:30, í Olísdeild karla í handknattleik í Hertzhöllinni...

Fer ekki á Ólympíuleikana

Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari karlaliðs Selfoss, heldur ekki áfram starfi sínu sem landsliðsþjálfari karlalandsliðs Barein. Hann fer þar af leiðandi ekki með landsliðinu á Ólympíuleikana í sumar. Hann staðfesti þetta í samtali við RÚV í gær. „Ég var ekki tilbúinn...

Töframaðurinn á Skipagøtu – myndskeið

Hinn 19 ára gamli færeyski handknattleiksmaður, Elias Ellefsen á Skipagøtu, sló í gegn í sínum fyrsta A-landsleik á heimavelli á sunnudaginn þegar færeyska landsliðið tapaði naumlega fyrir landsliði Úkraínu, 26:25, í undankeppni EM í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn....

Dagskráin: Erlingur í sóttkví – botnslagur á Akureyri

Þrír leikir fara fram í Olísdeild karla í kvöld í þremur landshlutum auk þess sem ein viðureign verður í Grill 66-deild kvenna. Valur og ÍBV hefja keppnisdaginn þegar lið félaganna leiða saman hesta sína í Origohöll Valsmanna klukkan 18....
- Auglýsing-

Molakaffi: Lindberg smitaður, frestað hjá Arnóri Þór, Richardson, Álaborg, Entrerios

Hans Lindberg, leikmaður Füchse Berlin og danska landsliðsins í handknattleik, hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. Danska handknattleikssambandið greindi frá þessu í gærkvöld en félag hans hafði ekki tjáð sig um málið skömmu fyrir miðnætti. Lindberg var kallaður inn í...

Stefán Rafn mætti til leiks eftir langa fjarveru

Stefán Rafn Sigurmannsson lék sinn fyrsta keppnisleik í um eitt og hálft ár þegar hann steig út á gólfið í Schenkerhöllinni í kvöld og skoraði sex mörk fyrir Hauka í eins marks sigri á Stjörnunni, 26:25, í Olísdeild karla...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18122 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -