- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Aron er meiddur – óvissa um næstu leiki

Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, meiddist í síðari hálfleik í viðureign Barcelona og Bidasoa Irun í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Vafi leikur á hvort hann getur tekið þátt í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í Köln,...

Viggó tyllti sér á toppinn þrátt fyrir tap

Viggó Kristjánsson var einu sinni sem oftar markahæstur hjá Stuttgart í gærkvöld þegar liðið mætti meisturum THW Kiel í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Viggó skoraði sex mörk, þar af þrjú mörk úr vítaköstum, þegar Kiel komst upp í...

Molakaffi: Hörður Fannar og Arnar í sviðsljósinu

Samherjar Harðar Fannars Sigþórssonar í KÍF frá Kollafirði gerðu góða ferð til Þórshafnar í gær þegar þeir unnu Neistan, 23:22, í lokaumferð færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Hörður Fannar gat ekki tekið þátt í leiknum vegna meiðsla. Hann tognaði á...

Lauk tímabilinu fyrir áramót með stórleik og níunda sigrinum

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik í kvöld þegar lið hans PAUC-Aix vann Tremblay með fimm marka mun á heimavelli í níunda sigurleik liðsins í röð í efstu deild franska handboltans, 32:27. PAUC er þar með komið upp í...
- Auglýsing-

Ekkert hik á lærisveinum Guðjóns Vals

Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðsson í Gummersbach gefa ekkert eftir í toppbaráttu í 2. deildar í Þýskalandi. Í kvöld tóku þeir Íslendingaliðið Bietigheim í kennslustund og unnu það með 14 marka mun, 31:17, á heimavelli og treystu um leið stöðu...

Elliði Snær á mark mánaðarins – myndskeið

Stórkostlegt mark sem Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson skoraði fyrir Gummersbach gegn Hamburg í kappleik liðanna í þýsku 2. deildinni 15. nóvember var valið það glæsilegasta sem skorað var í þýsku deildunum í handknattleik í nóvembermánuði. Niðurstaða kosningarinnar var kynnt...

Varði vel og skoraði

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, lét sér ekki nægja að standa vel fyrir sínu á milli stanganna í marki GOG í sigurleiknum, 30:25, á Skjern í dag heldur skoraði hann einnig eitt mark. Sigurinn tryggði GOG áframhaldandi örugga forystu í...

Hrakspár veita okkur byr í seglin

„Mitt lið hefur verið vanmetið frá upphafi móts svo það ekkert nýtt fyrir mér að andstæðingarnir telji það vera auðunnið. Vangaveltur danskra handboltasérfræðinga er aðeins blóð á tennur leikmanna minna,“ sagði Nenad Šoštarić, þjálfari króatíska kvennalandsliðsins í handknattleik á...
- Auglýsing-

Skellur aðra helgina í röð

Aðra helgina í röð fengu Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg slæman skell í dönsku B-deildinni í handknattleik. Í þetta skiptið á heimavelli þegar lið SönderjyskE kom í heimsókn. Aftur bilaði varnarleikur og markvarsla hjá Álaborgarliðinu sem...

Tíu marka sigur á næsta efsta liðinu

Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk fyrir Barcelona þegar liðið vann sinn sautjánda sigur í spænsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Barcelona sótti þá Bidasoa Iruna heim til Baskalands en um var að ræða frestaðan leik úr 9. umferð....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18203 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -