- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Viktor með stórleik hjá GOG sem styrkti stöðu sína

Topplið dönsku úrvalsdeildinnar, GOG, heldur sínu striki og hefur nú náð þriggja stiga forskoti í efsta sæti. Í kvöld unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar öruggan sigur á næsta neðsta liði deildarinnar, Ringsted, 28:22, á heimavelli eftir að hafa...

EM: Vonir Hollendinga veikjast þrátt fyrir sigur

Tess Wester sá til þess að hollenska landsliðið vann það þýska í fyrri leik kvöldsins á EM kvenna í handknattleik í Danmörku. 28:27. Hún varði tvö skot í hraðaupphlaupum á síðustu mínútunni en myndskeið með vörslum Wester er að...

„Mjög ánægður með þetta traust“

Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason hefur skrifað undir nýjan samning við þýska liðið Rhein-Neckar Löwen. Samningurinn gildir fram á mitt ár 2024 en fyrri samningur sem Ýmir Örn skrifaði undir í febrúar þegar hann gekk til liðs við félagið frá...

Áhorfendabann fram á nýár

Áhorfendabann hefur verið sett á alla íþróttaviðburði, jafnt barna sem fullorðinna í Færeyjum. Gildir bannið til 3. janúar. Bárður á Steig Nielsen, løgmaður Færeyinga, tilkynnti þetta á upplýsingafundi í dag.Hingað til hafa félögin getað haft takmarkaðan fjölda áhorfenda á...
- Auglýsing-

Landsliðskona framlengir

Landsliðskonan Sigríður Hauksdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleikslið HK í Kópavogi til ársins 2023. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HK. Sigríður er fyrirliði HK-liðsins og hefur verið einn öxulleikmanna liðsins undanfarin ár. Hún á að baki 14...

Hvenær ætlar þú að hætta?

Norska handknattleikskonan Heidi Løke segist vera orðinn hundleið á að fá þá spurningu hvað eftir annað hvenær hún ætli að leggja handboltaskóna á hilluna. Løke er 38 ára og er ein reyndasta og sigursælasta handknattleikskona sögunnar. „Ég er farinn...

EM: Mörk og Oftedal tróna á toppnum

Norðmaðurinn Nora Mörk er áfram í efsta sæti á lista yfir markahæstu konur Evrópumótsins í handknattleik sem stendur yfir í Danmörku. Hún hefur skorað 35 mörk í fimm leikjum, eða sjö mörk að jafnaði í leik. Jovanka Radicevic,...

EM: Þjóðverjar horfa til undanúrslita

Næst síðasti leikjadagur í millriðlum EM kvenna í handknattleik í Danmörku er í dag. Fyrri leikur dagsins verður á milli heimsmeistara Hollendinga og Þjóðverja. Með sigri komast Þjóðverjar upp að hlið Króata fyrir lokaumferðina á morgun en þá leiða...
- Auglýsing-

Norðmenn verða að flytja

Ósk norska landsliðsins um að fá að búa áfram á hóteli því sem það hefur dvalið á í Kolding síðan mánudaginn 25. nóvember var synjað af stjórnendum Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Til stendur að norska landsliðið flytji sig um...

Molakaffi: Sigur hjá Sigvalda, Bjarni ekki með, vistaskipti og meiðsli, 86 marka leikur

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk í gærkvöld þegar lið hans Vive Kielce vann Wisla Plock, 31:19, í uppgjöri liðanna sem hafa verið þau tvö bestu á undanförnum árum í pólsku úrvalsdeildinni. Andreas Wolff, markvörður Kielce, átti stórleik og...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18174 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -