- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Stefna enn til Portúgal

Ekkert bendir til annars á þessari stundu en að landslið Ísraels mæti til leiks í Portúgal eftir helgina og mæti landsliði heimamanna í undankeppni EM 2022 á miðvikudaginn 4. nóvember. Ráðgert er að leikurinn fari fram í Matosinhos í nágrenni...

Molakaffi: Tap og sigur, smitaður þjálfari og gremja

Viktor Petersen Norberg skoraði sjö mörk fyrir Drammen og nýbakaður landsliðsmaður Óskar Ólafsson aðeins eitt þegar Drammen-liðið tapaði fyrir Kolstad, 27:21, á heimavelli Kolstad í norsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikmenn Kolstad voru með tögl og hagldir frá upphafi til...

Er úr leik í bikarnum

Thea Imani Sturludóttir og samherjar hennar í Århus United féllu í kvöld úr leik í 8-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í handknattleik. Árósarliðið tapaði á heimavelli fyrir stórliði Odense Håndbold, 31:17. Segja má að úrslitin hafi ráðist í fyrri hálfleik þegar...

Nýr þjálfari kveikti í mönnum

Það virðist heldur betur hafa hresst upp á leikmenn danska úrvalsdeildarliðsins Ribe Esbjerg að nýr þjálfari bættist í hópinn í gærmorgun því þeir unnu í kvöld langþráðan sigur í heimsókn sinni til Árósa. Ribe Esbjerg vann Århus Håndbold örugglega,...
- Auglýsing-

HSÍ fékk grænt ljós frá Þýskalandi

Íslenskum landsliðsmönnum sem leika með þýskum félagsliðum hefur verið heimilað að leika með íslenska landsliðinu gegn Litháen í undankeppni EM í handknattleik í næstu viku. HSÍ fékk í kvöld skriflega yfirlýsingu frá samtökum félaga í Þýsklandi um að þau...

Unnu fyrsta leik eftir kórónuveiru

Roland Eradze og félagar hans í úkraínska liðinu Motor Zaporozhye unnu í kvöld sinn fyrsta leik í Meistarardeild Evrópu í handknattleik á þessari leiktíð þegar þeir lögðu Celje Lasko, 32:31, í Celje í Slóveníu en liðin eru í B-riðli...

Fleiri EM-leikir saltaðir

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur frestað nokkrum leikjum í undankeppni EM karla. Fyrr í dag greindi handbolti.is frá að leikjum Íslands og Ísrael annarsvegar og Noregs og Lettlands hinsvegar sem fram áttu að fara í næstu viku og um aðra...

EHF frestar viðureign Íslands og Ísraels

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísrael í undankeppni Evrópumóts karla 2022 að beiðni ísraelska handknattleikssambandsins. Ekki hefur verið ákveðin ný dagsetning fyrir leikinn. Til stóð að leikurinn færi fram í Laugardalshöll laugardaginn 7. nóvember....
- Auglýsing-

Þrumufleygar Teits Arnar – myndskeið

Sænska liðið IFK Kristianstad vann Dinamo Búkarest í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í Kristianstad í Svíþjóð í gær, 31:22, og er liðið komið með tvö stig. Á meðfylgjandi þriggja mínútna myndskeiði er nokkur atriði úr leiknum í...

Þrír leikir á þremur dögum

Eftir að hafa losnað út eftir 10 daga sóttkví þá verða Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona að leika þrjá leiki á þremur dögum í röð. Á fimmtudaginn taka þeir á móti danska meistaraliðinu Aalborg í Meistaradeild Evrópu....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18179 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -