- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ekki einfalt að gíra sig upp – skil ekki hvað er að gerast hjá HSÍ

„Eftir það sem við höfum farið í gegnum síðustu daga finnst mér sterkt af okkur hálfu að vinna jafn sterkt lið og Haukar hafa á að skipa. Við vorum með forystuna mest allan tímann en Haukar voru að narta...

Valur vann sannfærandi sigur í fyrsta leik

Valur vann fyrstu viðureignina við Hauka í úrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 30:28, þegar leikið var í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Valur var þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Næsti leikur liðanna verður á Ásvöllum á...

HK hefur tryggt sér Aron Dag næstu árin

Aron Dagur Pálsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Olísdeildarliði HK. Aron Dagur kom til Kópavogsliðsins í haust sem leið og átti sinn þátt í að HK komst í úrslitakeppni deildarinnar í fyrsta sinn í 13 ár. Aron...

Halda áfram í vonina um þriðja titilinn í röð

SC Magdeburg heldur áfram í vonina um að vinna þýska meistaratitilinn þriðja árið í röð eftir sigur á Hannover-Burgdorf, 34:28, á heimavelli í gærkvöld. Magdeburg er fimm stigum á eftir efstu liðunum tveimur Füchse Berlin og Melsungen en á...
- Auglýsing-

Cornelia hefur kvatt Selfoss

Cornelia Hermansson markvörður sem leikið hefur með Selfoss undanfarin þrjú ár hefur kvatt félagið og snúið heim til Svíþjóðar. Hún hefur samið við úrvalsdeildarliðið Kungälvs HK á vestra Gautlandi.Cornelia kom til liðs við Selfossliðið sumarið 2022 og lék með...

Leiktímar Íslands á EM 2026 staðfestir

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest leiktíma leikja í riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í janúar á næsta ári en dregið var í riðla á síðasta fimmtudag. Ísland leikur í riðli með Ítölum, Pólverjum og Ítölum. Leikdagar...

Annað árið í röð hefst kapphlaup Vals og Hauka um meistaratitilinn

Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Hauka mætast í fyrst sinn í úrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda klukkan 19.30 í kvöld, þriðjudag. Vinna þarf þrjá leiki til þess að verða Íslandsmeistari. Valur varð deildarmeistari þriðja árið í röð...

Myndskeið: Dagur Fannar fékk höfuðhögg – frekari þátttaka er í óvissu

Óvíst er hvort Dagur Fannar Möller, leikmaður Fram, taki þátt í fleiri leikjum Fram og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla eftir að hafa orðið fyrir höfuðhöggi í gær í annarri viðureign Fram og Vals í Lambhagahöllinni. Eins og sjá...
- Auglýsing-

Lilja verður ekkert með Val í úrslitaeinvíginu

Lilja Ágústsdóttir vinstri hornamaður nýkrýndra Evrópubikarmeistara Vals og íslenska landsliðsins leikur ekkert með Val í úrslitaleikjunum við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. Fyrsta viðureign liðanna fer fram í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld.Ágúst Jóhannsson faðir Lilju og þjálfari Vals...

Molakaffi: Grøndahl, Edvardsson, Holm, Haug

Norski landsliðsmaðurinn Tobias Grøndahl er sagður undir smásjá Füchse Berlin. Hann hefur undanfarið ár leikið með GOG í Danmörku og sannarlega gert það gott. Grøndahl er samningsbundinn GOG. Forsvarsmenn félagsins segja hann ekki vera til sölu en það mun...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17815 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -