- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Spámaður vikunnar – Tíu stiga leikur í Austurbergi

Spámaður vikunnar er efnisliður sem handbolti.is hleypti af stokkunum í síðustu viku þegar önnur umferð Olísdeildanna fór fram. Spámaðurinn er fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna. Í kvöld hefst þriðja umferð Olísdeildar...

Molakaffi: Óskar, Myrhol og Portner sem er látinn

Óskar Ólafsson skoraði fimm mörk og Viktor Petersen Norberg fjögur þegar lið þeirra Drammen tapaði fyrst leik sínum í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik á tímabilinu, 27:24, í heimsókn sinni í Haslum í gærkvöld. Staðan var jöfn, 23:23, þegar fimm...

Ótrúlegar staðreyndir um Aron og Barcelona

Ekkert evrópskt félagslið á eins glæsilega sögu í Meistaradeild Evrópu í handknattleik en Barcelona, liðið sem Aron Pálmarsson leikur með. Aron kemur einmitt talsvert við sögu. Barcelona tekur annað kvöld á móti Celje Lasko frá Slóveníu í annarri umferð riðlakeppni...

Arnór og félagar á toppnum

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold er á toppi B-riðils Meistaradeildar Evrópu með fjögur stig eftir tvo leiki en liðið vann í kvöld öruggan sigur á Motor Zaporozhye, 38:29, í Álaborg. Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður, er aðstoðarþjálfari Álaborgarliðsins. Álaborgarliðið var...
- Auglýsing-

Kemur banhungraður til baka

„Mér gekk vel til að byrja með en síðan sleit ég tvö liðbönd í ökkla á æfingu og hef verið að jafna mig eftir það,“ sagði handknattleiksmarkvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson sem yfirgaf Hauka í sumar gekk til liðs við...

Uppbygging, flutningur, eftirvænting, tvíburar

„Undirbúningstímabilið hefur verið óvenjulegt og langt. Nú er manni farið að langa til að spila,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, handknattleiksmaður hjá Magdeburg í Þýskalandi, þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í gær. Ómar Ingi flutti til Þýskalands í sumar...

Arnar á sigurbraut í Færeyjum – myndskeið

Arnar Gunnarsson, fyrrverandi þjálfari Fjölnis og Selfoss, fer vel af stað með liði sínu, Neistin, í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann tók við þjálfun liðsins í sumar. Neistin hefur unnið tvær fyrstu viðureignir sína. Á síðasta sunnudag vann Neisti...

Fleiri leikmenn í hverju liði á HM

Á heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem fram fer í Egyptalandi í byrjun næsta árs mega 20 leikmenn vera í hópi hvers landsliðs í stað 16. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur rýmkað reglur í ljósi kórónuveirufaraldursins og til að létta aðeins...
- Auglýsing-

Meiðsli í herbúðum Hauka

Kvennalið Hauka í Olísdeildinni varð fyrir skakkaföllum í gær þegar í ljós kom að Berglind Benediktsdóttir hafði tábrotnað á æfingu í fyrrakvöld. Hún leikur þar af leiðandi ekki með Haukum á næstunni. Skarð er fyrir skildi í fjarveru Berglindar....

Molakaffi: Landin úr leik og Birta Rún áfram í bikar

Danski landsliðsmarkvörðurinn og handknattleiksmaður ársins 2019, Niklas Landin, leikur ekki með þýska meistaraliðinu THW Kiel næstu sex vikur vegna meiðsla sem hann varð fyrir í upphitun fyrir viðureign Kiel og Zagreb í Meistaradeild Evrópu á síðasta fimmtudag. Dario Quenstedt...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18146 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -