- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Rúnar fimmti, óánægja í Randers

Rúnar Kárason er fimmti markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Hann hefur skorað 45 mörk í níu leikjum Ribe-Esbjerg. Ólíkt öðrum sem eru í efstu sætum listans hefur Rúnar ekki skorað mark úr vítakasti ennþá. Emil Jakobsen hjá...

Annar sigur hjá Donna

PAUX, Aix, lið Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, vann í kvöld annan leik sinn í frönsku 1. deildinni í handknattleik þegar liðið sótti Créteil heim. Sigur PAUC vann sannfærandi en þegar upp var staðið munaði fjórum mörkum á liðunum, 31:27....

GOG fylgir Álaborg fast eftir

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, og félagar í GOG frá Fjóni halda áfram að elta meistaralið Aalborg Håndbold uppi í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. GOG vann Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg örugglega á heimavelli, 33:25, í kvöld eftir að hafa verið marki undir...

Fyrsta tapið

Íslendingaliðið EHV Aue tapaði í kvöld í sínum fyrsta leik í þýsku 2. deildinni í handknattleik þegar HSV Hamburg kom í heimsókn til Aue, lokatölur 35:32. Arnar Birkir Hálfdánsson, leikmaður Aue, skoraði þrjú mörk, og Sveinbjörn Pétursson varði sex...
- Auglýsing-

Íslendingarnir voru bestir

Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson voru bestu menn IFK Kristianstad þegar liðið vann 14 marka sigur á Lugi frá Lundi í 7. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikið var í Kristianstad. Ólafur og Teitur skoruðu...

Íþróttastarf verður óbreytt

Æfingar og keppni í íþróttum sem krefjast snertingar verða áfram óheimilar á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt reglugerð sem unnið er að í heilbrigðisráðaneytingu. Íþróttaæfingar og keppni má hinsvegar áfram stunda utan skilgreinds höfuðborgarsvæðis ráðuneytisins eins og verið hefur. Í stuttu máli...

Hættir við þátttöku

Afturelding hefur séð þann kost vænstan að draga karlalið sitt út úr Evrópubikarkeppninni í handknattleik en til stóð að liðið mætti Granitas-Karys frá Litháen í tvígang um og eftir miðjan næsta mánuð. Ákvörðunin er tekin vegna ferðatakmarkana og sóttvarnaákvæða...

Alltaf heiður að vera valinn

„Það er auðvitað mikill heiður að vera valinn í landsliðið og mikil ánægja með það af minni hálfu,“ sagði handknattleiksmaðurinn Oddur Gretarsson við handbolta.is í dag eftir að ljóst var að hann var í íslenska landsliðshópnum sem valinn...
- Auglýsing-

Nýtt andlit í landsliðinu og annar valinn eftir langt hlé

Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur valið 17 leikmenn fyrir leiki A landsliðs karla í handknattleik gegn Litáen og Ísrael í undankeppni EM 2020. Einn nýliði er í hópnum, Óskar Ólafsson leikmaður Drammen í Noregi. Eins vekur athygli að vinstri...

Lítil röskun enn í Sviss

Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari handknattleiksliðsins Kadetten Schaffhausen, segir ástandið í kringum kórónuveiruna hafi verið nokkuð stöðugt þar sem hann býr með fjölskyldu sinni í Sviss. Róðurinn virðist þó vera eitthvað að þyngjast vegna þess að frá og með deginum í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18491 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -