- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Héðan og þaðan: Vori er í heita sætinu

Igor Vori, sem var árum saman línumaður króatíska landsliðsins og nokkurra öflugra félagsliða í austurhluta Evrópu, tók í sumar við þjálfun RK Zagreb sem m.a. á sæti í Meistaradeild Evrópu og hefur lengi verið fremsta félagslið Króatíu. Þetta er...

Héðan og þaðan: Sterbik leggur skóna á hilluna

Einn fremsti handknattleiksmarkvörður sögunnar, Arpad Sterbik, lagði keppnisskóna á hilluna í sumar, 41 árs gamall. Sterbik verður þó áfram viðloðandi handboltann því hann er nú markvarðaþjálfari ungverska liðsins Veszprém sem hann lék m.a. með tvö síðustu ár ferilsins milli...

HM-dráttur á Gizasléttunni

Á laugardaginn verður dregið í riðla fyrir heimsmeistaramót karla í handknattleik sem fram fer í Egyptalandi 13. til 31. janúar á næsta ári. Athöfnin fer fram á Giza sléttunni, nærri pýramídunum mögnuðu í Giza, sem tilheyrir einu úthverfa Kaíró,...

Aðeins tvær konur í 37 manna hópi

Af 16 dómarapörum sem munu dæma leikina í Olís- og Grill 66-deildunum í handknattleik á komandi leiktíð er aðeins tvær konur, þ.e. eitt par, Ellen Karlsdóttir og Hekla Daðadóttir. Ellen er að mæta til leiks aftur eftir stutt hlé...
- Auglýsing-

Sittlítið af Martin og Trefelov

Spánverjinn Ambros Martin hætti óvænt sem þjálfari rússneska kvennaliðsins Rostov-Don í lok júlí eftir tveggja ára starf. Undir stjórn Ambros varð Rostov-Don tvisvar rússneskur meistari, einu sinni bikarmeistari og tvisvar meistari meistaranna auk þess sem liðið hafnaði í öðru...

Meistarakeppnin á sunnudag

Handboltinn rúllar af stað með meistarakeppni HSÍ í karla- og kvennaflokki á sunnudaginn. Í meistarakeppni kvenna mætast deildarmeistarar Fram og KA/Þór sem fékk silfur í Coca Cola bikarnum í mars. Leikurinn fer fram á heimavelli Framkvenna í Safamýri og...

Þróttur er í þjálfaraleit

Handknattleiksdeild Þróttar auglýsir eftir þjálfurum fyrir yngri flokka tímabilið 2020 – 2021. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og hafa reynslu af þjálfun en æfingar fara fram í Laugardalshöll og íþróttahúsi MS. Um er að ræða þjálfun...

Skarð hoggið í raðir Valsara

Skarð hefur verið hoggið í raðir í karlalið Vals þegar aðeins er rúm vika er þangað til keppni hefst í Olísdeild karla. Einn af yngri og efnilegri leikmönnum liðsins, Arnór Snær Óskarsson, er ristarbrotinn og verður frá keppni og...
- Auglýsing-

Biðin er senn á enda

Loks hillir undir að keppni í 1. og 2. deild þýska handknattleiksins í karlaflokki hefjist. Til stendur að flauta til leiks í efstu deild miðvikudaginn 1. október og daginn eftir í 2. deild. Það er mánuði síðar en hefðbundið...

Dana skipt út fyrir Dana?

Þótt keppnistímabilið í spænska handknattleiknum sé varla hafið eru forráðamenn stórliðs Barcelona þegar farnir að huga að endurbótum á liðinu fyrir keppnistímabilið 2021/22. Ef marka má fréttir frá Spáni hjá miðlinum handball100x100 hafa stjórnendur Barcelona hug á að skipta...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18134 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -