- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Gidsel fór á kostum þegar Berlínarliðið vann Burgdorf

Daninn Mathias Gidsel fór á kostum þegar Füchse Berlin endurheimti eitt efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag með öruggum sigri á Hannover-Burgdorf, 37:33, í Max Schmeling-Halle í Berlin. Gidsel skoraði 9 mörk og gaf 10 stoðsendingar. Hannover-Burgdorf...

Áfram tryggja Haukar sér krafta yngri leikmanna

Tveir af yngri leikmönnum handknattleiksliðs Hauka í Olísdeild karla, Ari Dignus Maríuson markvörður og Ásgeir Bragi Bryde Þórðarson hafa skrifað undir framlengingu á samningum sínum við félagið. „Ari, sem er markvörður, og Ásgeir Bragi, sem er línumaður, eru báðir fæddir...

Signý Pála gengur til liðs við Fjölni – Bergur og Óli semja til tveggja ára

Signý Pála Pálsdóttir markvörður hefur ákveðið að ganga til liðs við Fjölni sem leikur í Grill 66-deild kvenna. Signý Pála hefur undanfarin ár leikið með Víkingi í sömu deild. Frá Víkingi kom hún frá Val. Annar markvörður, Bergur Bjartmarsson, hefur...

Molakaffi: Viktor, Arnór, Tjörvi, Arnór, Daníel, Hákon, Arnór

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í ORLEN Wisła Płock unnu stórsigur á Energa MKS Kalisz, 40:24, í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á heimavelli í gær. Viktor Gísli stóð vaktina í markinu...
- Auglýsing-

Elvar Örn skoraði sigurmarkið – Magdeburg vann – Göppingen tapaði

Elvar Örn Jónsson skoraði markið sem tryggði MT Melsungen eins marks sigur á Gummersbach, 26:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Kassel. Með sigrinum jafnaði MT Melsungen metin við Füchse Berlin á toppi...

Naumur sigur nægði Andreu og Díönu – Sandra tapaði

Blomberg-Lippe með landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttur innanborðs vann nauman sigur á Oldeburg, 23:22, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikið var á heimavelli Blomberg-Lippe. Næsta viðureign verður...

Sylvía Sigríður tryggði ÍR oddaleik

ÍR-ingar tryggðu sér oddaleik gegn Selfossi í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með sigri á Selfossi í annarri viðureign liðanna, 23:22. Oddaleikurinn fer fram í Sethöllinni á þriðjudagskvöldið og verður sá fyrsti í úrslitakeppni Olísdeildanna til...

Annar sigur Hauka – Fram bíður í undanúrslitum

Haukar eru komnir í undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir annan sigur á ÍBV, 23:19, í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Vestmannaeyjum í dag. Haukar mæta Fram í undanúrslitum. Fyrsti leikurinn verður 26. apríl í Lambhagahöllinni, heimavelli Fram. Leiktími...
- Auglýsing-

Fastir liðir eins og venjulega

Spennan er alltaf jafnmikil í spænsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla, eða hitt þó heldur. Evrópumeistarar Barcelona tryggðu sér formlega spænska meistaratitilinn í gær. Var það fimmtánda árið í röð sem Barcelona vinnur meistaratitilinn. Síðast vann annað lið en Barcelona...

Dagskráin: Leikmenn ÍR og ÍBV eru með bakið upp við vegg

Önnur umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna fer fram í dag með tveimur viðureignum sem fram fara í Vestmannaeyjum og í Skógarseli í Breiðholti. Flautað verður til leiks í Eyjum klukkan 16 en stundarfjórðungi síðar í Skógarseli. ÍBV og ÍR verða...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17821 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -