Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Æfingahópar 16 og 18 ára landsliða kvenna valdir

Valdir hafa verið æfingahópar 16 og 18 ára landsliða kvenna sem koma saman til æfinga á höfuðborgarsvæðinu 11. til 15. október. Æfingatímar birtast inn á Sportabler á næstu dögum en annars veita þjálfarar nánari upplýsingar, segir í tilkynningu frá...

„Agalegur skellur fyrir okkur“

„Alvarleg meiðsli Britney eru agalegur skellur fyrir okkur og hana,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari bikarmeistara ÍBV í samtali við handbolta.is en eins og kom fram á mánudaginn þá sleit Britney Cots vinstri hásin þegar átta mínútur voru til leiksloka...

Dagskráin: Grannliðin mætast að Varmá

Fimmta umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með einni viðureign. Grannliðin Afturelding og Fram mætast a Varmá klukkan 19.30. Afturelding situr í sjötta sæti Olísdeildar með tvö stig að loknum fjórum leikjum. Fram er tveimur stigum og tveimur sætum ofar.Fimmtu...

Molakaffi: Dagur, Þorgils, Ólafur, Phil, Ari, Kristín, Dujshebaev, Wolff

Hvorki Dagur Sverrir Kristjánsson né Þorgils Jón Svölu- Baldurson skoruðu fyrir HF Karlskrona þegar liðið tapaði í gær fyrir HK Aranäs, 33:30, á útivelli í fjórðu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Ólafur Andrés Guðmundsson lék ekki með HF Karlskrona...
- Auglýsing-

Guðmundur Þórður og Halldór Jóhann unnu

Guðmundur Þórður Guðmundsson og Halldór Jóhann Sigfússon stýrðu liðum sínum til sigurs í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í kvöld. Íslendingarnir í Ribe-Esbjerg máttu á hinn bóginn bíta í súra eplið í heimsókn til Bjerringbro/Silkeborg. Einar Þorsteinn Ólafsson lék með...

Alvarleg meiðsli Ingeborg hafa verið staðfest

Norska handknattleikskonan Ingeborg Furunes sem gekk til liðs við Hauka í sumar leikur ekki fleiri leiki með liðinu á keppnistímabilinu. Staðfest er að hún sleit krossband í hægra hné í viðureign Hauka og ÍBV á dögunum. Grunur um slitið...

Botnlið sló Kiel út – Á ýmsu gekk hjá Íslendingum í bikarnum

Wetzlar, sem situr í næst neðsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir einn sigur í sex leikjum, gerði sér lítið fyrir í dag og sló þýsku meistarana THW Kiel úr leik í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik...

Aron og Bareinar í úrslit – Dagur leikur um brons

Aron Kristjánsson stýrir landsliði Barein í úrslitaleik handknattleikskeppni karla á Asíuleikunum í Kína á fimmtudaginn. Aron og liðsmenn hans höfðu betur í undanúrslitaleik í morgun gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum í japanska landsliðinu, 30:28. Barein mætir landsliði Katar í...
- Auglýsing-

Ágúst og Árni kalla U20 ára landsliðið saman til æfinga

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið 23 leikmenn til æfinga með U20 ára landsliði kvenna dagana 11. – 15. október. Æfingarnar verða haldnar á höfuðborgarsvæðinu. Æfingarnar verða fyrsti liður í undirbúningi 20 ára landsliðsins fyrir þátttöku...

„Ronaldo verður að fara að lána okkur villuna sína“

„Ronaldo verður að fara að lána okkur villuna sína á Madeira,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari bikarmeistara ÍBV léttur í bragði þegar handbolti.is leitaði viðbragða hans við þeirri staðreynd að annað árið í röð dróst ÍBV gegn Madeira Andebol SAD...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12662 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -