Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Met sett á EM – 50 þúsund áhorfendur í Düsseldorf

Heimsmetsaðsókn verður á tvo fyrstu leiki Evrópumóts karla í handknattleik í Þýskalandi í 10. janúar. Handknattleikssamband Evrópu hefur staðfest að markinu hafi verið náð, 50 þúsund aðgöngumiðar hafa verið seldir á fyrstu tvo leiki mótsins sem fram fara MERKUR...

Dagskráin: Stórleikur strax í þriðju umferð

Þriðja umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld og það með sannkölluðum toppleik. Í Origohöllinni mætast að margra mati tvö bestu kvennalið landsins, Valur og ÍBV, kl. 19.30. Leiknum er flýtt vegna þátttöku Vals í Evrópubikarkeppninni um næstu helgi þegar...

Molakaffi: Egill Skorri, Portner, Maqueda, Späth

Handknattleiksdeild ÍR hefur skrifað undir tveggja ára samning við Egil Skorra Vigfússon. Egill er hluti af öflugum 2004 árgangi félagsins sem fóru í hvern úrslitaleikinn á fætur öðrum í yngri flokkum. ÍR hefur keppni í Grill 66-deild karla á...

Hákon Daði hafði betur gegn Tuma Steini

Hákon Daði Styrmisson og nýir samherjar hans í Eintracht Hagen fögnuðu í kvöld sínum fyrsta sigri á leiktíðinni í 2. deild þýska handknattleiksins. Hagen lagði þá Coburg með Tuma Stein Rúnarsson innanborðs, 26:24, í Ischelandhalle í Hagen. Hákon Daði gekk...
- Auglýsing-

Arnór Snær er kominn á blað – 10 marka sigur

Arnór Snær Óskarsson skoraði sitt fyrsta mark í þýsku 1. deildinni handknattleik í kvöld þegar lið hans Rhein-Neckar Löwen vann Erlangen með 10 marka á heimavelli, 34:24. Arnór Snær sem gekk til liðs við félagið í sumar frá Val...

Tveir landsleikir við Austurríki fyrir EM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur tvo leiki við austurríska landsliðið áður en flautað verður til leiks á Evrópumótinu í Þýskalandi í janúar. Báðir leikir verða ytra, 8. og 9. janúar. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins á EM verður 12....

Kvennakastið: Tekur Zecevic upp þráðinn á ný með Stjörnunni?

Tekur Darija Zecevic markvörður upp þráðinn með Stjörnunni í Olísdeild kvenna? Því er haldið fram í fyrsta þættinum af Kvennakastið sem hefur hafið göngu sína á nýjan leik í umsjón Jóhanns Inga Guðmundssonar og Sigurlaugar Rúnarsdóttur.Fyrsti þátturinn fór í...

Handkastið: „Ekkert eðlilega léleg frammistaða“

„Ef það væri kennt vanmat í skólum þá ætti að leika þessar 60 mínútur sem kennsluefni. Leyfið krökkum að sjá hvernig á ekki að mæta til leiks,“ sagði Styrmir Sigurðsson einn umsjónarmanna Handkastsins um frammistöðu ÍBV gegn Víkingi í...
- Auglýsing-

Skýst heim frá Danmörku í leiki með Aftureldingu

Eins og handknattleiksunnendur hafa e.t.v. tekið eftir þá hefur Sylvía Björt Blöndal haldið áfram að leika með Aftureldingu í Olísdeildinni þrátt fyrir að vera í meistaranámi í Danmörku. Hún hefur tekið þátt í tveimur fyrstu leikjum Aftureldingar og mun...

Óttast er að Ingeborg hafi meiðst alvarlega í hné

Norska handknattleikskonan Ingeborg Furunes meiddist snemma í viðureign ÍBV og Hauka í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum á síðasta laugardag. Eftir að hún stökk upp og skoraði annað mark Hauka, 3:2, lenti hún illa og högg kom á hægra hnéið....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12527 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -