- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Bann sett á íslenskt lag í leikslok

Ekkert séríslenskt lag verður leikið í keppnishöllinni í Kristianstad annað kvöld fari svo að íslenska landsliðið í handknattleik vinni Ungverja. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Gangi þetta eftir verða 3.000 Íslendingar í keppnishöllinni að taka til sinna og ráða...

Dagur er kominn í milliriðla og mætir Íslandi

Dagur Sigurðsson og liðsmenn hans í króatíska landsliðinu tryggðu sér í kvöld sæti í milliriðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik með öruggum sigri á Hollendingum, 35:29, í Malmö. Króatar verða þar með andstæðingur íslenska landsliðsins í milliriðlum síðar á mótinu....

Myndasyrpa: Létt andrúmsloft á æfingu

Íslenska landsliðið kom saman til æfingar í Kristianstad Arena um miðjan daginn að undangengnum viðtölum við íslenska fjölmiðla sem eru í bænum. Framundan er úrslitaleikur við Ungverja um efsta sæti F-riðils Evrópumótsins á morgun, þriðjudag, klukkan 19.30. Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari...

Tvö þýsk félög sögð vera á höttunum eftir Teiti Erni

Landsliðsmaðurinn Teitur Örn Einarsson er orðaður við þýsku handknattleiksliðin HSG Wetzlar og Frisch Auf Göppingen eftir því sem fram kemur á Instagram-síðu RThandball, sem oft hefur hitt naglann á höfuðið.Teitur Örn er á síðara ári sínu hjá Vfl Gummersbach....
- Auglýsing-

„Þorsteinn Leó er á góðum stað“

„Þorsteinn Leó er á góðum stað og Einar Þorsteinn er að braggast eftir veikindi,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik spurður í dag um stöðuna á þeim tveimur leikmönnum sem ekki hafa enn leikið með íslenska landsliðinu í...

Zorman sleppur við leikbann

Uros Zorman má stýra slóvenska landsliðinu gegn Færeyingum í lokaumferð D-riðils Evrópumóts karla í handknattleik annað kvöld. Zorman var ekki úrskurðaður í leikbann á fundi aganefndar Evrópumótsins í morgun. Hann fékk rautt spjald eftir sjö mínútur í síðari hálfleik...

Einnar mínútu þögn fyrir síðari leikinn í Herning

Einnar mínútu þögn verður fyrir viðureign Spánar og Þýskalands í 3. umferð Evrópumóts karla í handknattleik í Herning klukkan 19.30 í kvöld. Verður það gert til að minnast þeirra sem létust í lestarslysi í suðurhluta Spánar í gærkvöld. Samkvæmt fregnum...

Myndskeið: Stórbrotin tilþrif Hauks

Selfyssingurinn Haukur Þrastarson kom eins og stormsveipur inn í leik íslenska landsliðsins gegn Pólverjum í gærkvöld. Hann kórónaði frammistöðu sína með stórkostlegu marki og ótrúlegum snúningi hálfri sjöttu mínútu fyrir leikslok. Eins og sagt er sjón er sögu ríkari....
- Auglýsing-

Myndasyrpa: Líf og fjör í Kristianstad Arena

Að vanda var kátína meðal stuðningsmanna íslenska landsliðsins í Kristianstad Arena í gærkvöld þegar Pólverjar voru lagðir, 31:23, í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins. Sæti var tryggt í milliriðlum. Þrjú þúsund Íslendingar drógu ekkert af sér og studdu landsliðið með...

Spennandi kvöld – þetta eru möguleikar Alfreðs á sæti í milliriðli

Framundan er mjög spennandi kvöld hjá leikmönnum og stuðningsmönnum liðanna sem eru í A-riðli Evrópumótsins í handknattleik. Fyrir síðustu leikina tvo er sú staða uppi að liðin fjögur eiga öll möguleiki á að komast í milliriðil. Lið þjóðanna fjögurra...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18425 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -