Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Donni og félagar standa vel að vígi – 13 marka sigur

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og liðsfélagar hans í danska úrvalsdeildarliðinu Skandeborg unnu Maritimo da Madeira Andebol, 38:25, í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í dag. Leikið var í Árósum. Skanderborg var 10 mörkum yfir að...

Valur verður tvöfaldur meistari vorið 2026

Val er spáð efsta sæti bæði í Olísdeild karla og kvenna samkvæmt niðurstöðu árlegrar spár þjálfara og fyrirliða liðanna í deildinni. Spáin var opinberuð á kynningarfundi Olísdeildanna sem fram fór eftir hádegið í dag á Hlíðarenda.Nýliðar Olísdeildar karla, Selfoss,...

Stjörnumenn stíga inn á sviðið í Baia Mare

Stjarnan mætir rúmenska liðinu CS Minaur Baia Mare í fyrri umferð forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í dag. Viðureignin fer fram í Baia Mare í Rúmeníu og hefst klukkan 15. Ekki er vitað til þess að leiknum verði streymt...

Molakaffi: Bikarhelgi, marklínutækni, óróinn í Viborg

Sænska handknattleikssambandið hefur tilkynnt að úrslitahelgi bikarkeppninnar í handknattleik karla fari fram í Halmstad Arena 28. og 29. mars á næsta ári.Marklínumyndavélar verða fyrir hendi í öllum mörkum á keppnisvöllum þar sem leikið verður í efstu deild þýska handknattleiksins...
- Auglýsing-

Arnór og Jóhannes byrjuðu á sigri – Guðmundur steinlá á heimavelli

Arnór Atlason og Jóhannes Berg Andrason fögnuðu sigri í kvöld þegar lið þeirra TTH Holstebro vann Nordsjælland, 34:31, á heimavelli í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Ekki gekk eins vel hjá Guðmundi Þórði Guðmundssyni og lærisveinum hans í...

Haukur fór á kostum – Ómar Ingi skoraði 15 mörk

Haukur Þrastarson byrjaði af krafti í þýsku deildinni og skoraði m.a. þrjú fyrstu mörk Rhein Neckar Löwen í sigri liðsins á MT Melsungen, 29:27. Leikið var í Rothenbach-Halle, heimavelli MT Melsungen. Haukur var besti maður vallarins og stimplaði sig...

Elmar fagnaði sigri en Tjörvi tapaði með nýliðunum

Elmar Erlingsson og liðsfélagar í Nordhorn-Lingen hófu keppni í 2. deild þýska handknattleiksins í kvöld með góðum heimasigri á gamla veldinu í þýskum handknattleik, TV Großwallstadt, 31:29. Elmar skoraði sex mörk í leiknum, gaf eina stoðsendingu auk þess að...

Uppselt á kveðjuleik Arons – bein útsending í sjónvarpi

Uppselt er á kveðjuleik handknattleiksmannsins Arons Pálmarssonar sem fram fer í Kaplakrika í kvöld. FH tilkynnti þetta fyrr í dag. Uppeldisfélag Arons, FH, mætir ungverska meistaraliðinu One Veszprém sem var síðasta félagsliðið sem Aron lék með á ferlinum sem...
- Auglýsing-

Leikið við Færeyinga í þjóðarhöllinni rétt fyrir HM

Síðasti leikur kvennalandsliðsins fyrir átökin á heimsmeistaramótinu í handknattleik, sem hefst í Þýskalandi og Hollandi 26. nóvember, verður gegn færeyska landsliðinu laugardaginn 22. nóvember í þjóðarhöll Færeyinga, Við Tjarnir.Færeyska handknattleikssambandið segir frá þessu og bætir við að um verði...

Stefnt að keppni í 2. deild karla og kvenna í vetur

Reikna má með að 11 lið taki þátt í keppni í 2. deild karla á komandi leiktíð. Í tilkynningu frá HSÍ segir að stefnt sé að því að leikjaniðurröðun verði tilbúin í byrjun september. Eingöngu verður leikin deildarkeppni og...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16919 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -