- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hafði mjög góða tilfinningu strax frá byrjun

„Við komum af miklum krafti inn í leikinn og þess vegna hafði ég mjög góða tilfinningu strax frá byrjun,“ sagði Stefán Árnason þjálfari Aftureldingar í viðtali við sjónvarp Símans/Handboltapassann eftir sigurleik Aftureldingar á KA, 28:22, í 14. umferð Olísdeildar...

Markahæsti leikmaður Gróttu hefur framlengt samning sinn

Ída Margrét Stefánsdóttir markahæsti leikmaður Gróttu hefur framlengt samninginn sinn við félagið út tímabilið vorið 2029. Ída Margrét er 23 ára gömul og kom fyrst til Gróttu á láni árið 2021. Hún staldraði þó stutt við það tímabilið þar...

Þorvaldur sneri sig á ökkla – tökum stöðuna næstu daga

Þorvaldur Tryggvason, línu- og varnarmaðurinn sterki hjá Aftureldingu, sneri sig á hægri ökkla á síðustu mínútum viðureignar KA og Aftureldingar í KA-heimilinu í gærkvöld. Hafði hann þá átt stórleik í vörn Mosfellinga. „Meiðsli Þorvaldar eru vonandi ekkert alvarleg en...

Aðalsteinn Örn og Sólveig Ása best hjá Fjölni

Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson og Sólveig Ása Brynjarsdóttir leikmenn meistaraflokksliða Fjölnis eru handknattleiksfólk ársins 2025 hjá félaginu. Val þeirra var tilkynnt í gærkvöld þegar Ungmennafélagið Fjölnir efndi til hófs til þess að verðlauna íþróttafólk félagsins sem skarað hefur fram úr...
- Auglýsing-

Molakaffi: Donni, Arnór, Viktor

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði sex mörk úr níu skotum og átti tvær stoðsendingar þegar Skanderborg vann Fredericia HK, 37:30, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Skanderborg situr í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 20 stig eftir...

Haukur heldur áfram að láta ljós sitt skína – myndskeið

Haukur Þrastarson heldur áfram að leika eins og sá sem valdið hefur með þýska handknattleiksliðinu Rhein-Neckar Löwen. Hann skoraði átta mörk og gaf fimm stoðsendingar í tveggja marka sigri, 34:32, á Gummersbach á heimavelli í þýsku 1. deildinni í...

Daninn fór ekki með norður

Danski handknattleiksmaðurinn Oscar Sven Leithoff Lykke, sem farið hefur mikinn með Aftureldingu í undanförnum leikjum í Olísdeildinni, var ekki með í kvöld þegar Afturelding lagði KA, 28:22, í 14. umferðinni í KA-heimilinu. Stefán Árnason þjálfari Aftureldingar sagði við handbolta.is...

Valur vann fyrsta leik deildarinnar eftir mánaðarhlé

Valur 2 vann Aftureldingu í kvöld í Myntkaup-höllinni að Varmá, 32:27, en um var að ræða fyrstu viðureign sem fram fer í deildinni í um mánuð en hlé var gert á keppni meðan undirbúningur og þátttaka íslenska landsliðsins á...
- Auglýsing-

Fjölnir vann Val í síðasta leik sínum í deildinni á árinu

Fjölnismenn voru ekki í vandræðum með Val 2 í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í Fjölnishöllinni. Í leiknum sem markaði upphaf 15. umferðar deildarinnar voru leikmenn Fjölnis með forystu frá upphafi til enda. Staðan var 17:11...

Aftureldingarmenn fóru illa með KA

Afturelding vann öruggan sigur á KA í lokaleik 14. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld, 28:22, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 11:10. Afturelding lagði grunn að sigrinum með upphafskafla síðari hálfleiks þegar KA-menn...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18068 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -