- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Skiptir miklu máli fyrir hópinn

Þórey Anna Ásgeirsdóttir var að vonum glöð þegar handbolti.is hitti hana að máli í dag eftir sigur á Úrúgvæ, 33:19, sem tryggði íslenska landsliðinu sæti í milliriðlakeppni HM eftir að skiplagi heimsmeistaramótsins var breytt árið 2021. Ísland er reyndar...

Fyrsti leikur verður við Svartfellinga á þriðjudag í Dortmund

Íslenska landsliðið mætir Svartfjallalandi í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Westfalenhallen í Dortmund á þriðjudaginn. Eftir fimm marka tap fyrir Spáni í dag hafnaði Svartfjallalandi í þriðja sæti D-riðils með slökustu markatöluna í innbyrðis leikjum Spánverja,...

Ellefu marka sigur hjá Færeyingum

Færeyingar unnu öruggan sigur á landsliði Paragvæ í síðasta leik sínum í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í dag, 36:25. Leikið var í Tríer. Færeyska liðið er þar með gulltryggt í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í fyrsta sinn en þetta er...

„Við afgreiddum þetta vel“

„Við vorum grimmar frá fyrstu mínútu eins og nauðsynlegt er í svona leikjum,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik eftir sigurinn á Úrúgvæ í dag, 33:19. Sigurinn innsiglaði íslenska landsliðinu sæti í milliriðlakeppni HM sem hefst á þriðjudaginn...
- Auglýsing-

„Höfum náð stóru markmiði“

„Við höfum náð stóru markmiði með þessum sigri. Við vorum einu marki frá milliriðli á HM fyrir tveimur árum en nú er þetta komið,“ sagði glaðbeitt Katrín Tinna Jensdóttir landsliðskona í viðtali við handbolta.is eftir sigurinn á Úrúgvæ á...

Öruggur sigur á Úrúgvæ – sæti í milliriðlum – fyrsti leikur á þriðjudag

Íslenska landsliðið sigldi örugglega áfram í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í Þýskalandi með öruggum sigri, 33:19, á landsliði Úrúgvæ í síðustu umferð C-riðils í Porsche Arena í Stuttgart í dag. Íslenska liðið gerði út um leikinn þegar í fyrri hálfleik. Þegar...

Fyrsti sigur Íslands á stórmóti síðan í janúar

Sigurinn á Úrúgvæ á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í dag, 33:19, er sá fyrsti hjá íslensku landsliði í boltaíþrótt í lokakeppni stórmóts síðan karlalandsliðið í handbolta vann Argentínu í síðasta leik sínum á HM í Króatíu 26. janúar...

Óbreyttur hópur frá síðasta leik

Engin breyting verður á leikmannahópi Íslands sem mætir Úrúgvæ í dag frá viðureigninni við Serba í fyrrakvöld á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik. Alexandra Líf Arnarsdóttir og Andrea Jacobsen verða utan hópsins. Andrea var kölluð inn í 18 kvenna hópinn...
- Auglýsing-

Andrea er klár í HM-slaginn

Andrea Jacobsen hefur verið skráð til leiks á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik og verður þar af leiðandi gjaldgeng í leikinn við Úrúgvæ í dag. HSÍ tilkynnti þetta fyrir stundu en Andrea meiddist á ökkla fyrir þremur vikum og hefur...

Áherslan lögð á vörn og hraðaupphlaup

„Þótt Úrúgvæar hafi tapað stórt fyrir Þýskalandi þá er nú margt í lið þeirra spunnið og ljóst að við verðum að koma vel undirbúnar í viðureignina gegn þeim,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna um andstæðing íslenska landsliðsins...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17925 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -