- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Framarar unnu öruggan sigur á Selfyssingum

Framarar fóru létt með Selfoss í síðara uppgjöri liðanna á leiktíðinni í Olísdeild karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld, 38:29. Fram hafði náð 10 marka forskoti strax eftir tíu mínútur í síðari hálfleik eftir að hafa verið fjórum...

Ásgeir situr þing IHF – óvíst hvern HSÍ styður í forsetakjöri

Ásgeir Jónsson varaformaður HSÍ verður fulltrúi Íslands á þingi Alþjóða handknattleikssambandsins sem fram fer í Kaíró í Egyptalandi 19. – 21. desember. Töluverð eftirvæning ríkir vegna þingsins þar sem kjörinn verður forseti IHF til næstu fjögurra ára. Hassan Moustafa,...

Ilic og aðstoðarmaður hafa tekið pokann sinn

Momir Ilic, sem þjálfað hefur þýska handknattleiksliðið Wetzlar síðan í maí, var látinn taka pokann sinn í dag ásamt aðstoðarmanni sínum, Vladan Jordovic. Félagið tilkynnti þetta í dag en í gær lék Wetzlar ellefta leikinn í röð án sigurs...

„Íþróttin okkar er deyjandi“

Það er víðar en á Íslandi þar sem peningleysi hrjáir rekstur handknattleiksfélaga. Í Serbíu er staðan alvarleg að sögn Vladan Matić þjálfara Vranje sem er í sjötta sæti af 12 liðum úrvalsdeildar karla. Matić sendi á dögunum frá sér...
- Auglýsing-

Leitað að aðalstyrktaraðila fyrir heimsmeistarana

Danska handknattleikssambandið leitar að nýjum aðalstyrktaraðila framan á keppnistreyjum karlalandsliðsins. Orku- og fjarskiptafyrirtækið Norlys, sem hefur auglýst framan á keppnistreyjum liðsins frá 2021, hefur ákveðið að framlengja ekki samstarfið þegar það rennur út 30. júní 2026, að því er...

Dagskráin: Úlfarsárdalur og Akureyri

Fjórtándu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur vonandi spennandi leikjum. Úrslit í fyrri leikjum liðanna í haust eru innan sviga. Olísdeild karla:Lambhagahöllin: Fram - Selfoss, kl. 18.30. (31:32).KA-heimilið: KA - Afturelding, kl. 19. (27:36). Staðan og næstu...

Fjögur mörk hjá Sveini og sæti í 8-liða úrslitum

Sveinn Jóhannsson skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum þegar Chambéry vann öruggan sigur á Toulouse, 34:29, í 16-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Leikið var á heimavelli Chambéry. Sveinn lék með í 36 mínútur. Auk markanna fjögurra var honum...

Orri Freyr og félagar í traustri stöðu

Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk, eitt úr vítakasti, þegar lið hans Sporting vann Porto, 36:32, í uppgjöri tveggja efstu liða í portúgölsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikið var á heimavelli Porto. Sporting var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 19:15. Þorsteinn...
- Auglýsing-

Viktor Gísli varði vel með Barcelona

Viktor Gísli Hallgrímsson varði 10 skot, 29,4%, fyrir lið Barcelona þegar liðið vann Villa de Aranda, 34:28, í 12. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Leikið var á heimavelli Villa de Aranda. Filip Šarić var hluta leiksins í marki Barcelona...

Langþráður sigur hjá Blæ og liðsfélögum

Blær Hinriksson og félagar fögnuðu fyrsta sigri sínum á keppnistímabilinu í þýsku 1. deildinni í kvöld er þeir lögðu HSV Hamburg á heimavelli, 29:27. Leipzig færðist upp að hlið Wetzlar með fimm stig en liðin eru í tveimur neðstu...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18058 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -