Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tvær kallaðar inn í landsliðið fyrir Danaleikinn

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna kallaði Alexöndru Líf Arnarsdóttur og Sonju Lind Sigsteinsdóttur leikmenn Hauka í landsliðið í gær. Arnar staðfesti þetta við handbolta.is í morgun. Landsliðið kom sama til æfinga í gær og verður við fram á...

Dagskráin: Keppt um þrjú sæti í 16-liða úrslitum

Þrír síðustu leikir fyrstu umferðar Poweradebikars karla í handknattleik verða í kvöld. Fyrsti leikur umferðarinnar fór fram í Eyjum í gærkvöld. ÍBV 2 lagði þá Hörð, 36:35.Sigurliðin fjögur komast í 16-liða úrslit sem dregið verður til í hádeginu á...

Molakaffi: Späth, Lange, Paula, Sakó, Cojean, Bellahcene

Hinn ungi þýski landsliðsmarkvörður David Späth hefur skrifað undir nýjan samning við Rhein-Neckar Löwen. Nýr samningur gildir til ársins 2029. Späth, sem var í sigurliði Þýskalands á HM 21 árs landsliða 2023, kemur upp úr ungmennastarfi Rhein-Neckar Löwen.Axel Lange...

Hiti í mönnum í Eyjum þegar ÍBV 2 lagði Hörð

ÍBV 2 er komið i 16-liða úrslit Poweradebikarkeppninnar í handknattleik karla eftir ævintýrlegan sigur á Herði frá Ísafirði, 36:35, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Gabríel Martinez skoraði sigurmark ÍBV á síðustu sekúndu leiksins. Eyjamenn, sem voru með valinn...
- Auglýsing-

Sannfærandi sigur hjá Elmari og félögum

Elmar Erlingsson var í sigurliði Nordhorn-Lingen á heimavelli í kvöld þegar liðið lagði Bayer Dormagen, 30:27, í síðasta leik 3. umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Nordhorn er í fimmta til sjöunda sæti deildarinnar með fjögur stig eftir þrjá...

Naumt tap í meistarakeppninni

Grétar Ari Guðjónsson og nýir samherjar hans í AEK Aþenu töpuðu í kvöld fyrir Olympiakos, 24:23, í meistarakeppninni í Grikklandi eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 12:11. Þetta er fjórða árið í röð sem Olympiakos, höfuð andstæðingur...

Anton Gylfi og Jónas fara til Parísar

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hefja leiktíðina í Meistaradeild karla þetta tímabilið í París á fimmtudagskvöld. Þeir dæma viðureign franska meistaraliðsins Paris Saint-Germain og Eurofarm Pelister, meistaraliðs Norður Makedóníu, í B-riðli.Anton Gylfi og Jónas hafa dæmt í...

Bíða fregna af Óla – engin bjartsýni eftir leikinn

Forráðamenn danska úrvalsdeildarliðsins bíða á milli vonar og ótta eftir fregnum af færeyska handboltmanninum Óli Mittún sem meiddist á öxl í viðureign liðsins við Aalborg Håndbold á laugardaginn. Gripið var í handlegg Óla þegar hann hafði leikið vörn Álaborgarliðsins...
- Auglýsing-

Olís karla: Samantekt frá annarri umferð

Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram á fimmtudag, föstudag og laugardag. Hér fyrir neðan er samantekt úr leikjum umferðarinnar.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Valur - FH 27:32 (12:18).Mörk Vals: Dagur Árni Heimisson 7/4, Andri Finnsson 4, Bjarni...

Olís kvenna: Samantekt frá annarri umferð

Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fór fram á laugardaginn. Hér fyrir neðan er samantekt úr leikjum umferðarinnar.Fram - Selfoss 40:31 (20:17).Mörk Fram: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín 11, Harpa María Friðgeirsdóttir 7, Valgerður Arnalds 6, Sóldís Rós Ragnarsdóttir 5,...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17101 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -