- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Aron er einum sigri frá undanúslitum í Kúveit

Aron Kristjánsson stýrði landsliði Kúveit til sigurs í fyrsta leiknum í átta liða úrslitum Asíumótsins í handknattleik í gær. Mótið er undankeppni fyrir HM sem fram fer í Frakklandi og Þýskalandi eftir ár. Kúveitar lögðu íraska landsliðið örugglega í...

Stuðningsmenn hita upp steinsnar frá keppnishöllinni

Sérsveitin, stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik, stendur fyrir upphitunarpartý fyrir stuðningsmenn landsliðsins í dag á Quality Hótel View, rétt undir 100 metrum frá Malmö Arena. Fjörið hefst klukkan 11.30 að sænskum tíma, pubquiz frá 12.30 og andlitsmálun til klukkan...

Spánverjar með flauturnar á leik Íslands og Króatíu

Spánverjarnir Javier Alvarez og Yon Bustamante dæma viðureign Íslands og Króatíu í milliriðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Malmö Arena í dag. Þetta er annað spænska parið sem dæmir leiki íslenska landsliðsins í keppninni en Andreu Marín og Ignacio...

Var ekki heimilt að nota VAR

Eftir viðureign Þýskalands og Portúgal á Evrópumótinu í handknattleik karla í kvöld gagnrýndu Paulo Pereira þjálfari og leikmenn landsliðs Portúgal dómara leiksins fyrir að hafa ekki nýtt myndbandsdómgæslu, stundum nefnt VAR, til þess að dæma ógilt síðasta mark þýska...
- Auglýsing-

Grill 66-deild kvenna: Afturelding, HK og Valur 2 fögnuðu að leikslokum

Þrír leikir fóru fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik en þeir voru hluti af 14. umferð. Hæst bar eflaust að Afturelding lyfti sér upp úr neðsta sæti deildarinnar með sigri á Víkingi, 21:20, í Myntkaup-höllinni að Varmá. Fjölnir féll...

Ekkert gaman að vera meiddur stúkunni leik eftir leik á stórmóti

„Það er vissulega matsatriði hvort ég sé orðinn nógu góður til þess að leika með á morgun en að mínu mati er ég orðinn það,“ sagði stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson landsliðsmaður í viðtali við handbolta.is eftir æfingu landsliðsins í...

Danir komust inn á sigurbraut á nýja leik

Danir komust inn á sigurbraut á nýjan leik á Evrópumótinu í handknattleik karla í kvöld þegar þeir unnu Frakka, 32:29, í frábærum handboltaleik í Jyske Bank Boxen. Danska landsliðið er þar með komið á blað í milliriðlakeppninni með tvö...

Norðmenn lögðu Spánverja í háspennuleik

Norðmenn lögðu Spánverja í háspennuleik, 35:34, í milliriðlakeppni Evrópumóts karla í kvöld. Tvisvar sinnum á síðustu 11 sekúndum leiksins þurftu dómararnir að líta á skjáinn og skoða upptökur til að kanna hvort spænska liðið ætti rétt á vítaköstum. Í...
- Auglýsing-

Grænt ljós á Þorstein Leó – má vera með gegn Króötum

Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur verið skráður á Evrópumótið í handknattleik og verður þar af leiðandi mögulega með í leiknum við Króatíu í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins á morgun. Þorsteinn Leó kemur inn í hópinn í stað Elvars Arnar...

Er tilbúinn að bregða mér í allra kvikinda líki

„Ég var bara heima í Esbjerg að versla þegar haft var samband við mig og ég beðinn um að koma til Malmö. Það var ekki erfitt að segja já. Ég fór bara af stað,“ sagði handknattleiksmaðurinn Elvar Ásgeirsson þegar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18480 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -