- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Alltaf vonbrigði að tapa – sama hvaða leikur það er

„Það eru alltaf vonbrigði að tapa leik, sama hvaða leikur það er. Mér fannst leikurinn hins vegar ekkert lélegur af okkar hálfu, við gerðum margt mjög vel en það vantaði herslumuninn upp á hjá okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson...

Spiluðum mjög vel, ekki síst í fyrri hálfleik

„Við spiluðum mjög vel, ekki síst í fyrri hálfleik. Okkur tókst að skapa okkur góð færi og skora auk þess sem varnarleikurinn var mjög góður,“ sagði Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króata í viðtali við handbolta.is eftir eins marks sigur, 30:29,...

Vorum sofandi í vörninni í fyrri hálfleik

„Mér fannst við vera sofandi í fyrri hálfleik og ekki nógu ákveðnir, ekki síst í vörninni,“ sagði vonsvikinn fyrirliði íslenska landsliðsins, Ómar Ingi Magnússon, eftir eins marks tap fyrir Króötum, 30:29, í Malmö Arena í dag í fyrstu umferð...

Fyrsta tap Íslands kom gegn Króötum Dags

Íslenska landsliðið tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í handknattleik í dag fyrir Degi Sigurðssyni og liðsmönnum hans í Króatíska landsliðinu, 30:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik, 19:15. Næsti leikur íslenska landsliðsins á mótinu...
- Auglýsing-

Þorsteinn mætir galvaskur til leiks gegn Króötum

Þorsteinn Leó Gunnarsson er í leikmannahópi íslenska landsliðsins í dag í fyrsta sinn á Evrópumótinu í handknattleik. Íslenska liðið mætir Króatíu klukkan 14.30 í Malmö Arena í fyrstu umferð milliriðlakeppni EM.Andri Már Rúnarsson verður utan hópsins og Elvar Ásgeirsson...

Myndasyrpa: Eftirvænting fyrir viðureign við Króata

Fjöldi af hressum Íslendingum mætti í stuðningsmannapartý Sérsveitarinnar, stuðningsmannafélags handboltalandsliðanna, á Quality hótelinu í Malmö, skammt frá Malmö Arena þar sem viðureign Íslands og Króatíu á Evrópumótinu í handknattleik hefst klukkan 14.30. Talið er að um 2.500 stuðningsmenn íslenska landsliðsins...

Valgeir Ívar vann treyju Orra Freys í Pub Quiz stuðningsmanna

Stuðningsmenn íslenska landsliðsins hittust á Quality hótelinu fyrir framan höllina í Malmö í dag áður en viðureign Íslands og Króatíu hófst. Byrjað var með Pub Quiz, öðru nafni spurningakeppni. Í verðlaun var treyja frá Orra Frey Þorkelssyni landsliðsmanni í handknattleik...

Einn íslenskur sigur í sjö leikjum við Króata

Íslenska landsliðið hefur aðeins einu sinni unnið króatíska landsliðið á Evrópumóti í handknattleik karla og það var síðast þegar liðin mættust, á EM 2024 í Þýskalandi. Einni viðureign hefur lokið með jafntefli en fimm viðureignum hefur lokið með króatískum...
- Auglýsing-

Verðum að vera hrikalega klókir

„Við erum klárir slaginn eftir tveggja daga hlé frá leikjum,“ segir Haukur Þrastarson, landsliðsmaður í handknattleik, spurður út í viðureign dagsins við Króata í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.30 í Malmö Arena...

Þurfum toppleik til þess að vinna Króata

„Þetta verður alvöru leikur, það segir sig sjálft. Króatar unnu silfrið á HM í fyrra,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla um viðureign dagsins á EM, leikinn við Króata sem hefst klukkan 14.30 í Malmö Arena. „Við höfum...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18490 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -