Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grótta fær markvörðinn Magnús Gunnar að láni

Handknattleiksdeild Gróttu hefur gert eins árs lánssamning við markvörðinn Magnús Gunnar Karlsson. Magnús kemur úr herbúðum Hauka þar sem hann er uppalinn. Magnús er fæddur árið 2002 og lék á sínum tíma með yngri landsliðum Íslands. Hann lék 24...

Akureyrarliðin verða Grillmeistarar

Kátt verður á hjalla í höfuðstað Norðurlands næsta vor gangi spá forráðamanna og þjálfara liðanna í Grill 66-deildum karla og kvenna eftir. Báðum Akureyrarliðunum er spáð sigri í deildunum. Þór fer upp í Olísdeild karla eftir að hafa setið...

Ætlum okkur að vera með í toppbaráttunni

https://www.youtube.com/watch?v=tMB-dfRfw6g„Fyrst og fremst ríkir eftirvænting meðal okkur fyrir að byrja að spila,“ segir Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik í samtali við handbolta.is í dag en Framarar sækja Íslandsmeistara FH heim í fyrstu umferð Olísdeildar karla á fimmtudagskvöld.Undirbúningurinn...

Valur og FH þykja líklegust til sigurs annað árið í röð

Fáum kom eflaust á óvart að Íslandsmeisturunum í handknattleik kvenna og karla, Val og FH, er spáð sigri í Olísdeildum kvenna og karla í árlegri atkvæðagreiðslu þjálfara og fyrirliða í deildunum tveimur. Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar var kynnt á fundi með...
- Auglýsing-

Eyþór þjálfar á Selfossi næstu þrjú ár

Eyþór Lárusson hefur samið til þriggja ára við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um áframhaldandi þjálfun meistaraflokks kvenna. Eyþór hefur verið aðalþjálfari meistaraflokks kvenna síðan sumarið 2022 og farið með liðinu í gegnum súrt og sætt á þeim tíma. Áður hafði...

Ísland er í fremstu röð eftir stórmótin í sumar

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman og uppfært styrkleikalista yngri landsliða eftir Evrópu- og heimsmeistaramót yngri landsliða í sumar. Yngri landslið Íslands, karla og kvenna, voru á faraldsfæti í sumar og tóku þátt í fimm stórmótum.Ísland er í 7....

FH fær liðsauka fyrir átökin í Grill 66-deildinni

Sara Björg Davíðsdóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH til tveggja ára. Hún kemur til FH frá Fjölni og lék sína fyrstu leiki á Ragnarsmótinu á dögunum.Sara Björg er tvítug og getur spilað allar stöðurnar fyrir utan, segir...

Molakaffi: Lacrabere, Johansson er hættur, Borozan, Gottfridsson, Strömberg

Franska handknattleikskonan Alexandra Lacrabere hefur óvænt skrifað undir samning við TMS Ringsted sem leikur í næst efstu deild danska handknattleiksins. Lacrabere er 37 ára gömul hefur síðustu tvö ár leikið með Rapid Búkarest en var áður hjá fleiri af...
- Auglýsing-

Þú getur tekið meirapróf eins og „allir“ gera

Hvað gerir nærri hálf sextugur kall þegar honum er sagt upp störfum? Sjálfsagt hvað sem er, eða hvað? Reynsla mín var alltént sú að ekki var hlaupið í hvað sem var. Eftirspurnin var af skornum skammti, svo ekki sé...

Árni og Þorvar hefja EHF-ferilinn í Grikklandi

Handknattleiksdómararnir Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson dæma í fyrsta sinn í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik síðar í þessum mánuði. Má segja að þeir félagar fái tvo fyrir einn í frumraun sinnni í Evrópukeppni í Nea Kios í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16828 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -