- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Svíar áttu endasprett og tryggðu sér 5. sætið

Svíþjóð lagði Holland í viðureign um 5. sæti á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Vínarborg í dag, 33:32, í jöfnu,m spennandi en afar mistækum leik. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 15:15. Hollendingar virtust ætla að tryggja sér sigurinn...

EM kvenna: Frakkland – Danmörk, staðreyndir

Frakkland og Danmörk mætast í síðari undanúrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik í Wiener Stadthalle  í Vínarborg klukkan 19.30 í dag. Hér fyrir neðan eru nokkrar staðreyndir um liðin.Leikurinn verður sendur út á RÚV2. Danska landsliðið komst í úrslit á EM...

EM kvenna: Noregur – Ungverjaland, staðreyndir

Noregur og Ungverjaland mætast í fyrri undanúrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik í Wiener Stadthalle  í Vínarborg klukkan 16.45 í dag. Hér fyrir neðan eru nokkrar staðreyndir um liðin.Leikurinn verður sendur út á RÚV2. Noregur leikur í 14. skipti í undanúrslitum...

Viktor seldur til Wetzlar – fyrsti leikur á sunnudag

Norska úrvalsdeildarliðið Drammen hefur selt norsk/íslenska handknattleiksmanninn Viktor Petersen Norberg til þýska liðsins HSG Wetzlar. Gengið var frá sölunni í fyrradag og mætti Viktor galvaskur til æfingar hjá Wetzlar í gær. Samningur Viktors við Wetzlar er til loka leiktíðar...
- Auglýsing-

Dagskráin: Fjórtándu umferð haldið áfram auk leiks í Grill 66-deild

Áfram verður haldið við keppni í 14. umferð Olísdeildar karla í kvöld. Tveir leikir fara fram. Einnig reyna með sér Víkingur og HK2 í Grill 66-deild karla. Leikir kvöldsins Olísdeild karla, 14. umferð:Lambhagahöllin: Fram - Grótta, kl. 19 (35:31).N1-höllin: Valur -...

Evrópubikarmeistarar Vals eru íþróttalið Reykjavíkur

Evrópubikarmeistarar Vals í handknattleik karla er íþróttalið Reykjavíkur 2024. Íþróttabandalag Reykjavíkur stendur fyrir valinu og hefur gert um árabil. Valur átti frábært tímabil undir stjórn Óskars Bjarna Óskarssonar þjálfara. Liðið varð bikarmeistarar 2024 eftir sigur á ÍBV í úrslitaleik í...

Molakaffi: Janus, Ólafur, Dagur, Þorgils, Döhler, Tryggvi, Rivera, uppselt, Kretschmer

Janus Daði Smárason og félagar í Pick Szeged unnu Carbonex-Komló, 33:28, í 13. umferð ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Janus Daði skoraði þrjú mörk í leiknum. Pick Szeged stendur þar með jafnt Veszprém í öðru af tveimur...

Haukar skoruðu 43 mörk í Skógarseli

Haukar fóru illa með ÍR-inga í heimsókn sinni til þeirra í Skógarselið í kvöld. Þeir hreinlega yfirspiluðu þá á stórum köflum í leiknum og unnu með 16 marka mun, 43:27, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik,...
- Auglýsing-

Öruggur sigur HK-inga

HK-ingar tryggðu sér tvö stig áður en þeir fóru í jólafrí með öruggum sigri á Fjölni, 30:23, í Kórnum í kvöld. HK færðist þar með upp að hlið Gróttu með 10 stig eftir 14 leiki en Gróttumenn eiga leik...

Benedikt Gunnar valinn íþróttakarl Reykjavíkur 2024

Benedikt Gunnar Óskarsson er handboltamaður er íþróttakarl Reykjavíkur 2024. Íþróttabandalag Reykjavíkur stendur fyrir valinu og hefur gert um langt árabil. Benedikt Gunnar spilaði stórt hlutverk í bikar- og Evrópubikarmeistaraliði Vals á árinu. Hann gerði sér lítið fyrir og skoraði 17...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17872 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -