Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
ÓL24: handbolti karla, leikir, úrslit, staðan
Handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum hófst laugardaginn 27. júlí og lauk með úrslitaleikjum sunnudaginn 11. ágúst. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá keppninnar. Úrslit voru fyllt inn eftir að leikjum lauk auk þess sem staðan var uppfærð þegar hverri umferð riðalkeppninnar...
Efst á baugi
EM18: Fyrsti leikur við Svía á mánudag, mæta einnig Spáni og Noregi
Piltarnir í 18 ára landsliðinu verða í riðli með Svíum, Spánverjum og Norðmönnum í átta liða úrslitum Evrópumótsins. Landslið Svíþjóðar og Spánar unnu D og E-riðlana og norska landsliðið skaut Króatíu og Frakklandi ref fyrir rass með besta árangur...
Efst á baugi
Þórir: Það sem brýtur þig ekki gerir þig sterkari – næst eru það Veiðivötn
„Sigurinn réðist á sterkum liðsanda, varnarleik og markvörslu þegar vörnin fór að smella eftir um 10 til 12 mínútur auk Katrine Lunde í markinu,“ segir Þórir Hergeirsson þjálfari nýkrýndra Ólympíumeistara Noregs í samtali við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson fréttamann RÚV...
Fréttir
EMU18 karla: Leikir, úrslit og staðan, riðlakeppni
Evrópumót 18 ára landsliða karla í handknattleik stendur yfir frá 7. til 18. ágúst í Podgorica í Svartfjallalandi. Um er að ræða fyrsta Evrópumót í þessum aldursflokki með 24 þátttökuliðum í stað 16. Á fyrsta stigi mótsins er leikið...
Efst á baugi
ÓL: Hin einstaka Lunde valin sú besta
Katrine Lunde, landsliðsmarkvörður Ólympíumeistara Noregs, var valin mikilvægasti eða besti leikmaður handknattleikskeppni Ólympíuleikanna en keppni í kvennaflokki lauk í dag með öruggum sigri norska landsliðsins með Þórir Hergeirsson í þjálfarastólnum á Frökkum, 29:21.Lunde hefur aldrei farið heim frá Ólympíuleikum...
Efst á baugi
EM18: Þriðji sigurinn hjá piltunum í Podgorica
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, heldur sigurgöngu sinni áfram á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi. Í dag lögðu þeir svartfellska landsliðið með þriggja marka mun, 25:22, í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni mótsins...
Efst á baugi
ÓL: Þórir og norska landsliðið eru Ólympíumeistarar
Norska landsliðið í handknattleik, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, er Ólympíumeistari í handknattleik kvenna eftir að hafa lagt heimsmeistara Frakklands, 29:21, í frábærum úrslitaleik Stade Pierre Mauroy Arena í Lille að viðstöddum liðlega 27 þúsund áhorfendum. Norska liðið var tveimur...
Efst á baugi
ÓL: Fyrstu verðlaun Dana í 20 ár í kvennaflokki – Svíar aftur í 4. sæti
Danska landsliðið hafði betur gegn því sænska í viðureigninni um bronsverðlaunin í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í morgun. Þetta eru fyrstu verðlaun Dana í handknattleik kvenna á Ólympíuleikum í tvo áratugi eða síðan gullverðlaun unnust á leikunum í Aþenu...
Efst á baugi
Molakaffi: Kristinn, EM 18 ára, Haraldur Bolli, opna norðlenska
Kristinn Guðmundsson, sem m.a. var annar þjálfara HK þegar liðið varð Íslandsmeistari í handknattleik karla vorið 2012, er þjálfari U18 ára landsliðs Færeyinga sem tekur þessa dagana þátt í Evrópumótinu í karlaflokki í Podgorica í Svartfjallalandi. Kristinn hefur þjálfað...
Efst á baugi
ÓL24: handbolti kvenna, leikir, úrslit, staðan
Handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum hófst fimmtudaginn 25. júlí og lauk með úrslitaleikjum laugardaginn 10. ágúst. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá keppninnar. Efst eru úrslit síðustu leikjanna en eftir því sem neðar dregur verða úrslitin eldri. Einnig er lokastaðan í...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16883 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -