- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Kvöldkaffi: Elvar, Donni, Ísak, Guðmundur, Sveinn, Arnór, Grétar, Elmar, Tjörvi, Viktor

Elvar Ásgeirsson og samherjar í Ribe-Esbjerg unnu langþráðan sigur í dag þegar þeir lögðu Nordsjælland, 32:27, á útivelli í 6. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Elvar skoraði þrjú mörk í þremur skotum. Einnig átti hann þrjár stoðsendingar. Ribe-Esbjerg lyftist...

Sigurgangan heldur áfram – toppslagur á miðvikudag

Sigurganga Íslendingaliðsins HSG Blomberg-Lippe í þýsku 1. deildinni í handknattleik heldur áfram. Í kvöld vann HSG Blomberg-Lippe liðsmenn BSV Sachsen Zwickau, 35:29, í Zwickau eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik. Íslensku landsliðskonurnar létu til sína taka...

Haukar lögðu toppliðið í KA-heimilinu

Haukar voru fyrsta liðið til þess að vinna nýliða KA/Þórs í Olísdeild kvenna á leiktíðinni er liðin leiddu saman hesta sína í KA-heimilinu, lokatölur 27:23, fyrir Hauka sem voru marki yfir í hálfleik, 12:11.KA/Þór er áfram efst í deildinni...

Orðlaus og vonsvikinn

„Ég er hálf orðlaus og vonsvikinn,“ sagði Grétar Áki Andersen þjálfari ÍR í samtali við handbolta.is eftir tap liðsins fyrir Fram, 32:30, í 4. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni í dag.„Tilfinningin fyrir leiknum var góð en því...
- Auglýsing-

Varð full tæpt hjá okkur

„Þetta varð full tæpt hjá okkur. Við vorum komnar með sjö marka forskot,“ sagði Harpa María Friðgeirsdóttir leikmaður Fram í viðtali við handbolta.is í dag eftir tveggja marka sigur Fram á ÍR, 32:30, í Olísdeild kvenna í handknattleik í...

Sætaskipti eftir óvænta spennu á lokamínútunum

Fram hafði sætaskipti við ÍR í fjórða og fimmta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með tveggja marka sigri í viðureign liðanna í Lambhagahöllinni, 32:30. Fram var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 18:14.Framarar voru með yfirhöndina í leiknum...

Elín Klara og samherjar fara áfram í Evrópudeildinni

Elín Klara Þorkelsdóttir og samherjar í sænska liðinu IK Sävehof tryggðu sér sæti í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag með því að leggja Benfica, 29:27, í síðari viðureign liðanna í Lissabon. Sävehof vann einnig fyrri leikinn,...

Miðdegiskaffi: Júlíus, Berta, Katla, Jón, Dagur

Handknattleiksmaðurinn Júlíus Flosason hefur verið lánaður til Fjölnis frá HK út þetta keppnistímabil. Júlíus lék sinn fyrsta leik með Fjölni í gærkvöld. Koma hans hafði góð áhrif því Fjölnisliðið vann sinn fyrsta leik í Grill 66-deildinni, 31:29, gegn Hvíta...
- Auglýsing-

Átta marka sigur og tvö rauð spjöld í Safamýri

HK er áfram efst með fullt hús stiga í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. HK-ingar unnu Víkinga, 25:17, í fjórðu umferð deildarinnar í Safamýri í dag eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 12:8. Víkingar hafa fjögur...

Sænsku meistararnir eru úr leik

Sænska meistaraliðið Skara HF, sem Aldís Ásta Heimisdóttir og Lena Margrét Valdimarsdóttir leika með, er úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Eins marks sigur, 27:26, á heimavelli í dag gegn norska liðinu Molde nægði Skara-liðinu ekki til þess...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17691 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -