Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Hansen, Mørk, Hannes

Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen tilkynnti í gær formlega að hann ætlaði að hætta handknattleik í sumar. Hansen lýkur leik með Aalborg Håndbold í sumarbyrjun en ætlar að gefa kost á sér í danska landsliðinu sem tekur þátt í Ólympíuleikunum...

Tókst að gera þetta vel

„Það er alltaf áskorun að leika gegn liði sem fyrirfram er lakara og halda úti gæðaleik frá upphafi til enda. Okkur tókst að gera þetta vel og ljúka leiknum með mjög öruggum sigri,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir landsliðskona í...

Kláruðum þetta verkefni faglega – úrslitaleikur á Ásvöllum á sunnudaginn

„Mér fannst við klára þetta faglega í dag og förum sátt frá þessum leik,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sigur á Lúxemborg, 31:15, í fimmtu og síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna...

Haukur og félagar fóru örugglega í átta liða úrslit Meistaradeildar

Haukur Þrastarson og liðsfélagar í pólska meistaraliðinu eru komnir í átta liða úrslit í Meistaradeildar karla í handknattleik eftir að hafa lagt danska meistaraliðið GOG öðru sinni á einni viku á heimavelli í kvöld, 33:28. Kielce vann samanlagt með...
- Auglýsing-

Anton Gylfi og Jónas eru komnir til Parísar

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma leik PSG og Wisla Plock í fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Leikurinn fer fram í París annað kvöld og hefst klukkan 18.45. Um er að ræða síðari leik liðanna í...

Sextán marka íslenskur sigur í Lúxemborg

Íslenska landsliðið steig stórt skref í átt að lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna með stórsigri, 31:15, á landsliðið Lúxemborgar í næst síðustu umferð 7. riðli undankeppninni í kvöld. Leikið var í Centre sportif National d’COQUE í Lúxemborg. Eftir brösótta...

„Við eigum að vinna örugglega“

„Þetta er leikur sem eigum að vinna og ætlum að vinna. Þar með tryggjum við okkur inn á EM,“ sagði hin þrautreynda landsliðskona Þórey Rósa Stefánsdóttir sem leikur sinn 136. landsleik í dag þegar íslenska landsliðið í handknattleik mætir...

Myndasyrpa: KA – Valur, 34:29 – ekkert gefið eftir

KA vann Val öðru sinni á leiktíðinni í Olísdeild karla í handknattleik, 34:29, í mikill stemningu meðal 622 áhorfenda í KA-heimilinu í gærkvöld. Sigurinn færði ekki KA aðeins sæti í úrslitakeppni Olísdeildarinnar heldur greiddi leið FH-inga að deildarmeistaratitlinum. FH...
- Auglýsing-

„Þetta er í okkar höndum“

„Það er spennandi leikir framundan sem ég hef horft til með eftirvæntingu,“ sagði Jóhanna Margrét Sigurðardóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is áður en landsliðið hélt af landi brott til þess að leika annan af tveimur leikjunum sem...

Stjarnan hefur krækt í Hans Jörgen frá Selfossi

Selfoss féll úr Olísdeildinnni í handknattleik í gærkvöld og strax í morgun var tilkynnt að einn leikmanna liðsins, Hans Jörgen Ólafsson, ætli ekki að sækja á mið Grill 66-deildarinnar á næsta keppnistímabili. Hann hefur samið við Stjörnuna, eftir því...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12620 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -