Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Agaður sóknarleikur skiptir máli
https://www.youtube.com/watch?v=aVb2cs_DyWI„Þetta verður krefjandi verkefni gegn frábæru liði en við erum bara mjög spenntar að takast á við það,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður U20 ára landsliðs Íslands í samtali við handbolta.is í Skopje í morgun í aðdraganda viðureignar Íslands...
Fréttir
Höfum fulla trú á að við getum komið á óvart
https://www.youtube.com/watch?v=gxuojDyxskA„Við erum að fara í mjög stórt verkefni. Ungverska liðið er mjög öflugt enda ríkjandi Evrópumeistarar í þessum aldursflokki. Það leikur mjög kraftmikinn handknattleik og á miklum hraða,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U20 ára landsliðs kvenna í...
Efst á baugi
Áróra Eir er komin aftur í Aftureldingu
Áróra Eir Pálsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Aftureldingu frá Víkingi. Frá þessu segir Afturelding á samfélagsmiðlum sínum en Áróra Eir lék með Aftureldingu í yngri flokkum áður en hún reyndi fyrir sér annarstaðar.Áróra er línumaður og...
Efst á baugi
Daníel Ísak ráðinn í nýtt starf hjá Stjörnunni
Daníel Ísak Gústafsson tekur við nýju hlutverki deildarstjóra handknattleiksdeildar frá og með 1. júlí næstkomandi. Daníel Ísak kom inn í starf Stjörnunnar á síðasta ári þegar hann var aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins.„Við bindum miklar vonir við að ráðningin verði lyftistöng...
Efst á baugi
Molakaffi: Szilagyi, Wolff, þjóðarhöll, fleiri mót í Skopje
Viktor Szilagyi íþróttastjóri þýska handknattleiksliðsins THW Kiel sagði fregnir NRD frá í fyrradag um að samkomulag væri í höfn á milli félagsins og pólska liðsins Industria Kielce um kaup Kiel á landsliðsmarkverðinum Andreas Wolff ættu ekki við rök að...
Efst á baugi
Erum orðnar mjög góðar vinkonur
https://www.youtube.com/watch?v=LwOIISXGBKI„Þetta verður erfiður leikur en við erum mjög spenntar fyrir honum,“ sagði Lilja Ágústsdóttir einn leikmanna U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik þegar handbolti.is rabbaði við hana eftir æfingu landsliðsins í Boris Trajkovski íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu...
Efst á baugi
Geggjað að að mæta svona sterku liði
https://www.youtube.com/watch?v=f0JjRbwRcLM„Þetta er hrikalega spennandi lið sem varð Evrópumeistari í fyrra og hafnaði í þriðja sæti á HM 18 ára fyrir tveimur árum. Það er geggjað að mæta svona sterku liði,“ sagði Embla Steindórsdóttir einn leikmanna U20 ára landsliðs kvenna...
Efst á baugi
Ég er hrikalega stolt af okkur
https://www.youtube.com/watch?v=5BfdcSRLO50„Við skildum við vonbrigði gærdagsins í gærkvöld. Nú er tekinn við nýr dagur með undirbúningi fyrir næsta leik. Á því er fullur fókus,“ sagði Elísa Elíasdóttir einn leikmanna U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik þegar handbolti.is rabbaði við hana...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Portner er frjáls maður á ný
Svissneski landsliðsmarkvörðurinn Nikolas Portner verður ekki dæmdur í keppnisbann í þýska handknattleiknum þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi síðla í mars. Það er niðurstaða lyfjanefnda deildarkeppninnar sem segir í dag að Portner geti æft og leikið með Þýskalandsmeisturum...
Efst á baugi
Susan heldur tryggð við Aftureldingu
Handknattleikskonan Susan Barinas Gamboa hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleikslið Aftureldingar. Susan hefur leikið með liði félagsins og verið ein kjölfesta þess, öflug í vörninni og sterk á línunni. Hún vílar ekki fyrir sér að fara í ýmsar...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17033 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -