Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Ásthildur Bertha verður áfram í Skógarseli
Ásthildur Bertha Bjarkadóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til næstu tveggja ára. Ásthildur Bertha, sem er örvhentur hornamaður, kom til ÍR fyrir tveimur árum frá Stjörnunni. Hún skoraði 47 mörk í 21 leik með nýliðum ÍR í...
Efst á baugi
„Ég er gríðarlega ánægður með þetta“
„Ég var gríðarlega ánægður með orkustigið í liðinu. Varnarleikurinn var stórkostlegur í 60 mínútur auk þess sem markvarslan er rúm 45% sem er frábært. Þetta lagði grunninn að þessum frábæra sigri,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfari 20 ára...
Fréttir
Mögnuð frammistaða í dag – Ísland í átta liða úrslit á HM
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, er komið í átta liða úrslit á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu. Íslenska liðið vann Svartfellinga, 35:27, með hreint magnaðri frammistöðu í dag. Ekki síst í síðari...
Myndskeið
Streymi: Ísland – Svartfjallaland, kl. 16.30
Hér fyrir neðan er bein útsending frá viðureign Íslands og Svartfjallalands í fyrri umferð milliriðlakeppni 16-liða úrslita heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik. Leikurinn fer fram í Skopje í Norður Makedóníu. Flautað verður til leiks klukkan 16.HMU20 kvenna:...
Fréttir
Aldrei hafa fleiri fylgst með útsendingum á handbolta hér á landi
Aldrei hafa jafn margir fylgst með útsendingum frá Íslandsmótinu í handbolta og á nýliðnu keppnistímabil. Það segir Ingólfur Hannesson í aðsendri grein á handbolti.is í dag. Máli sínu m.a. til stuðnings bendir Ingólfur á að 50 þúsund áhorfendur, í...
Efst á baugi
Þýska liðið Kiel hafði samband við Aron
Viktor Szilagyi íþróttastjóri þýska handknattleiksliðsins THW Kiel staðfestir í samtali við Kieler Nachrichten að hann hafi heyrt í Aroni Pálmarssyni á dögunum og kannað hvort áhugi væri hjá honum að koma til liðs við félagið á nýjan leik. Kiel...
Efst á baugi
Þurfum að vera tilbúin í hvað sem er
„Við þurfum að vera tilbúin í nánast allt gegn taktísku liði Svartfellinga. Stelpurnar ætla að selja sig dýrt í leikinn, leggja sig fram og hafa gaman af og sjá til hversu langt við komumst gegn Svartfellingum. Í fáum orðum...
Efst á baugi
Molakaffi: Rasmussen, Voronin, Þjóðverjar og Króatar heimsmeistarar
Erik Veje Rasmussen hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari danska karlaliðsins Berringbro/Silkeborg. Þrjú ár eru liðin síðan Rasmussen kom síðast nærri þjálfun karlaliðs í úrvalsdeildinni. Hann tók sér frí frá þjálfun þegar liðið sem hann þjálfaði um langt árabil, Århus Håndbold,...
Efst á baugi
Rafmagn sló út í þrumuveðri í Skopje – hálf leikin viðureign flutt á milli húsa
Viðureign Dana og Suður Kóreu í milliriðli 2 í 16-liða úrslitum heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknatleik varð afar sögulegur en leikurinn fór fram í tveimur keppnishöllum í Skopje í Norður Makedóníu. Fyrri hálfleikur var háður í Jane...
Fréttir
Gaman og alvara daginn fyrir stórleik á HM – myndir
„Við notum daginn til þess að búa okkur sem best undir stórleikinn á morgun, gegn Svartfjallalandi. Við æfðum í morgun og áttum síðan góðan dag saman áður en fundur var seinni partinn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U20...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17033 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -