Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þriðji sigurinn á þremur dögum í Skopje

„Virkilega góður sigur í hörkuleik á sterku liði Norður Makedóníu. Heildarframmistaðan var góð hjá liðinu,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik eftir þriðja sigur liðsins á æfingamótinu í Skopje í Norður Makedóníu í...

Lokahóf: Saga Sif og Þorsteinn best, leikmenn kvaddir og heiðraðir

Lokahóf meistaraflokka Aftureldingar í handknattleik var haldið í Hlégarði þann 11. júní sl. Þar var litið yfir viðburðaríkan vetur, sjálfboðaliðum færðar þakkir, þjálfarar meistaraflokks kvenna og þrír leikmenn meistaraflokks karla kvaddir og leikmönnum veittar viðurkenningar. Fram kom í hófinu...

Færri komast að en vilja – fimm Íslendingalið eru á biðlista

Níu lið eru örugg um að eiga sæti í Meistaradeild karla á næstu leiktíð en alls verða þátttökulið 16 eins og undanfarin ár. Tólf lið sækjast eftir sætunum sjö sem eftir standa. Eins og í Meistaradeild kvenna þá komast...

Molakaffi: Sættir sig við orðinn hlut, Bebeshko, úrslitaleikur

Þýska handknattleiksliðið Bergischer HC sem Arnór Þór Gunnarsson er annar þjálfara hjá, mun leika í 2. deild þýska handknattleiksins. Félagið hefur rekið mál gegn deildarkeppninni fyrir að veita HSV Hamburg keppnisleyfi í 1. deild þrátt fyrir að hafa hafnað...
- Auglýsing-

Skelltu bronsliði EM í fyrra í annarri umferð æfingamótsins

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann magnaðan sigur á rúmenska landsliðinu í sannkölluðum naglbít, 30:29, í annarri umferð æfingamóts í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Íslenska liðið skoraði fjögur af síðustu fimm...

Landsliðkonan framlengir samning sinn við nýliðana

Landsliðskonan Katla María Magnúsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá deildinni í dag.Leikmaður ársinsKatla María hefur verið einn af lykilleikmönnum Selfoss og með góðri frammistöðu unnið sér inn...

Sigtryggur Daði bætir við tveimur árum í Eyjum

Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við Sigtrygg Daða Rúnarsson um framlengingu á samningi hans til næstu tveggja ára.Sigtryggur Daði, sem er 27 ára gamall, hefur verið einn af lykilleikmönnum liðsins síðustu ár og varð Íslandsmeistari með liðinu í fyrra. Hann...

Lokahóf: Ída og Ágúst best hjá Gróttu – myndir

Lokahóf handknattleiksdeildar Gróttu fór fram í hátíðarsal félagsins á fimmtudagskvöld en þar komu saman meistaraflokkar félagsins, þjálfarar, sjálfboðaliðar og starfsfólk og gerði upp tímabilið.Veittar voru viðurkenningar til þeirra sem sköruðu fram úr í vetur.Meistaraflokkur kvenna:Efnilegasti leikmaður – Katrín Anna...
- Auglýsing-

Molakaffi: Davis, Annika, Pereira, Aho

Spánverjinn David Davis var í morgun kynntur til leiks sem eftirmaður Xavier Pascual í stól þjálfara rúmenska meistaraliðsins Dinamo Búkarest. Pascual var leystur frá störfum á dögunum eftir þriggja ára veru en hann verður næsti þjálfari Telekom Veszprém í...

Sölvi tekur slaginn með Umf. Selfoss í Grill 66-deildinni

Sölvi Svavarsson hefur samið til tveggja ára við handknattleiksdeild Umf. Selfoss og taka þar með þátt í byggja upp liðið á ný eftir fall úr Olísdeildinni í vor. Sölvi er hægri skytta og virkilega öflugur varnarmaður. Hann hefur leikið...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17047 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -