Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sölvi tekur slaginn með Umf. Selfoss í Grill 66-deildinni

Sölvi Svavarsson hefur samið til tveggja ára við handknattleiksdeild Umf. Selfoss og taka þar með þátt í byggja upp liðið á ný eftir fall úr Olísdeildinni í vor. Sölvi er hægri skytta og virkilega öflugur varnarmaður. Hann hefur leikið...

Jón Brynjar tekur við þjálfun Aftureldingar

Jón Brynjar Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Aftureldingu til næstu tveggja ára. Félagið segir frá þessu í kvöld. Jón Brynjar tekur við af Guðmundi Pálssyni sem óskaði eftir að fá lausn frá störfum á dögunum eftir...

12 marka sigur á Chile í fyrsta æfingaleiknum

Landslið kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann landslið Chile í sama aldursflokki með 12 marka mun, 32:20, í fyrstu umferð æfingamóts í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Staðan var 16:10 að loknum fyrri hálfleik,...

Staðfesta uppsögn Ilic og Gulyás

Ungverska meistaraliðið Telekom Veszprém, sem Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik leikur með, staðfesti í hádeginu að Momir Ilic þjálfari og Péter Gulyás aðstoðarþjálfari hafi verið leystir frá störfum. Fregnirnar hafa legið í loftinu síðan í upphafi mánaðarins að...
- Auglýsing-

Held áfram meðan handboltinn er ekki kvöð á mér eða fjölskyldunni

„Ég er bara rétt að byrja,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals og íslenska landsliðsins til margra ára glettinn á svip í samtali við handbolta.is eftir að hann hafði tekið við viðurkenningu fyrir að vera besti markvörður Olísdeildar karla...

Andersson er mættur á ný – Þorsteinn Leó leikur undir stjórn Svíans

Þorsteinn Leó Gunnarsson mun leika undir stjórn sænska þjálfarans Magnus Andersson hjá FC Porto í Portúgal á næsta keppnistímabili. Andersson, sem var leikmaður hins sigursæla sænska landsliðs á tíunda áratug síðustu aldar og lék alls 307 landsleiki, var í...

Guðmundur Þórður semur við Fredericia HK til ársins 2027

Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan samning við danska úrvalsdeildarliðið Fredericia Håndboldklub. Samningurinn gildir til loka leiktíðarinnar 2027. Fyrri samningur Guðmundar Þórðar við félagið er til ársins 2025.Guðmundur Þórður tók við þjálfun Fredericia Håndboldklub fyrir tveimur árum og...

Molakaffi: Mikler, Nenadić, Sørensen, Bogojevic, Bregar

Hinn þrautreyndi ungverski markvörður, Roland Mikler, leikur áfram með Pick Szeged næsta árið. Hann hefur skrifað undir nýjan eins árs samning. Mikler hefur verið hjá Pick Szeged í fimm ár en hann var einnig með liði félagsins frá 2010...
- Auglýsing-

Sigurvin færir sig yfir í Breiðholt

Sigurvin Jarl Ármannsson hefur samið við ÍR, nýliða Olísdeildar karla, til tveggja ára. Sigurvin, sem kemur til liðsins frá HK, er 27 ára gamall örvhentur hornamaður. Hann hefur verið í HK í sex ár en var þar áður bæði...

Oddaleikur í Aþenu á sunnudaginn

Oddaleikur fer fram um gríska meistaratitilinn í handknattleik karla á sunnudaginn eftir að AEK Aþena jafnaði metin í rimmunni með sigri í fjórða úrslitaleiknum við Olympiakos, 28:23, á heimavelli í dag. Hvort lið hefur þar með tvo vinninga. Ljóst...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17048 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -