Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Oddaleikur í Aþenu á sunnudaginn
Oddaleikur fer fram um gríska meistaratitilinn í handknattleik karla á sunnudaginn eftir að AEK Aþena jafnaði metin í rimmunni með sigri í fjórða úrslitaleiknum við Olympiakos, 28:23, á heimavelli í dag. Hvort lið hefur þar með tvo vinninga. Ljóst...
Efst á baugi
Tekið til óspillra málanna fyrir HM – myndir frá Skopje
„Við tókum okkar fyrstu æfingu í dag. Hún var frekar róleg en á henni lögðum við áherslu á varnarleikinn og síðan var skotæfing. Auk þess höfum við fundað og hreinlega hafið lokaundirbúning okkar fyrir HM hér við toppaðstæður,“ sagði...
Efst á baugi
Atli Steinn verður Gróttumaður
Atli Steinn Arnarson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Atli Steinn er tvítug skytta sem hefur leikið með FH frá barnæsku og varð Íslandsmeistari með liðinu í síðasta mánuði. Hann er annar leikmaðurinn sem bætist í...
Fréttir
Elínborg Katla verður með Selfossi í Olísdeildinni
Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir, handknattleikskona á Selfossi og leikmaður U20 ára landsliðs kvenna hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára.Elínborg Katla var einn af lykilleikmönnumm lið Umf. Selfoss sem í vetur er leið vann Grill 66...
- Auglýsing-
Fréttir
Rakel Oddný semur til þriggja ára
Handknattleiksdeild Hauka og Rakel Oddný Guðmundsdóttir hafa framlengt samning sín á milli til næstu þriggja ára. Rakel Oddný, sem er 20 ára kemur úr sterkum 2004 árgangi Hauka sem vann til fjölda verðlauna í yngri flokkum. Rakel Oddný spilaði...
Fréttir
Anna Þyrí áfram með KA/Þór
Anna Þyrí Halldórsdóttir hefur skrifað undir áframhaldandi samning við handknattleikslið KA/Þórs og leikur hún því áfram með liðinu á komandi handboltavetri. KA/Þór leikur í Grill 66-deildinni á næsta tímabili.Anna Þyrí sem er 23 ára gömul er uppalin hjá KA/Þór...
Efst á baugi
Verður áfram á fullri ferð með FH og landsliðinu
„Þegar ég lít til baka á tímabilið er ég ánægður með það. Þetta var gaman en um leið lærdómsríkt,“ sagði Aron Pálmarsson leikmaður FH og Íslandsmeistari í handknattleik 2024. Aron var valinn mikilvægasti leikmaður Olísdeildar í uppskeruhófi HSÍ og...
Efst á baugi
Róbert mætir til leiks á ný með ÍBV
Handknattleiksmaðurinn Róbert Sigurðarson hefur gengið til liðs við ÍBV á nýjan leik eftir eins árs veru hjá Drammen í norsku úrvalsdeildinni. Hann nýtti sér í vor uppsagnarákvæði í samningi sínum. ÍBV sagði frá komu Róberts í morgun.Koma Róberts styrkir...
Efst á baugi
Molakaffi: Kári, Ortega, Darleux, númer tekið úr umferð
Línumaðurinn þrautreyndi Kári Kristján Kristjánsson hefur framlengt samning sinn við ÍBV til eins árs. Carlos Ortega þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara karla í handknattleik, Barcelona, hefur framlengt samning sinn við félagið fram til ársins 2027. Ortega tók við þjálfun Barcelona vorið 2021...
Efst á baugi
Sjötti leikmaðurinn yfirgefur Selfoss
Sæþór Atlason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Sæþór er tvítugur hægri hornamaður. Sæþór kemur frá Selfossi þar sem hann er uppalinn. Hann skoraði 27 mörk fyrir Selfyssinga í Olísdeildinni í vetur sem leið og átti...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17049 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -