Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Þessum titli fylgir meiri gæsahúð af því að þetta er FH
„Það var bara stórkostlegt að þetta gekk upp. Ég var stórorður þegar ég kom heim og skrifaði undir hjá FH um að vinna Íslandsmeistaratitilinn og vissulega þurfti allt að ganga upp til þess að það gerðist. Allt gekk þetta...
Fréttir
Olís karla: Leikjadagskrá, úrslitakeppni
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum.Leikir úrslitakeppninnar verða sendir út á Handboltapassanum og valdar viðureignir í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans.Olísdeild...
Efst á baugi
FH er Íslandsmeistari – 17. Íslandsmeistaratitillinn í karlaflokki
FH varð í kvöld Íslandsmeistari í handknattleik karla í 17. sinn eftir að hafa lagt Aftureldingu, 31:27, í fjórða úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn að Varmá í kvöld. Sigur FH í þessum leik var sannarlega sanngjarn. Þeir voru með yfirhöndina...
A-landslið karla
HM2025: Ísland fer til Zagreb í janúar
Íslenska landsliðið keppir í Zagreb á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á næsta ári og verður í riðli með Slóvenía, Kúbu og Grænhöfðaeyjum. Dregið var í kvöld í Zagreb í Krótaíu. Mótið hefst 14. janúar og fer fram í Danmörku...
- Auglýsing-
A-landslið karla
Streymi: Dregið í riðla HM karla 2025 í Zagreb
Hafist verður handa við að draga í riðla heimsmeistaramótsins í handknattleik Vatroslav Lisinski-tónleikhöllinni í Zagreb, höfuðborg Króatíu klukkan 17.30.Hér fyrir neðan er hægt að fylgjst með útsendingu frá afthöfninni.https://www.youtube.com/watch?v=NAOuucJ30T8Sjá einnig:Síðdegis verður dregið í riðla HM karla 2025
Olís karla
Afturelding – FH: 100 miðar í sölu klukkan 14
Eitt hundrað viðbótar aðgöngumiðar á fjórða úrslitaleik Aftureldingar og FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fara í sölu á stubb.is klukkan 14. Frá þessu er greint á Facebook-síðu FH.Aðeins tók þrjá stundarfjórðunga að selja talsvert á annað þúsund aðgöngumiða...
Fréttir
Dagskráin: Bikar á loft eða oddaleikur á sunnudaginn
Fjórði úrslitaleikur Aftureldingar og FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld. Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson flauta til leiks klukkan 19.40. Uppselt er á leikinn. Aðgöngumiðarnir seldust á þremur stundarfjórðungum...
A-landslið karla
Síðdegis verður dregið í riðla HM karla 2025
Síðdegis verður dregið í riðla heimsmeistaramótsins í handknattleik í karla Vatroslav Lisinski-tónleikhöllinni í Zagreb, höfuðborg Króatíu. Nafn Íslands verður á meðal 32 liða sem dregin verður úr skálunum. Hafist verður handa við að draga saman í riðlana átta klukkan...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Hannes, Óli, Johansson, Weinhold
Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard unnu fyrsta úrslitaleikinn við Linz um austurríska meistaratitilinn í handknattleik karla í gærkvöld, 32:26. Leikurinn fór fram í Bregenz. Næst leiða liðin saman hesta sína í Linz á föstudagskvöld. Færeyski landsliðsmaðurinn...
Efst á baugi
Tryggvi sænskur meistari með IK Sävehof
Tryggvi Þórsson varð í kvöld sænskur meistari í handknattleik karla með liði sínu IK Sävehof eftir að liðið lagði Ystads IF, 32:27, í fjórðu viðureign liðanna sem fram fór í Ystad.IK Sävehof vann tvöfalt á tímabilinu því á...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17066 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -