Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Þetta var markmið okkar allan tímann
„Þetta var markmið okkar fyrir tímabilið, það er að fara upp í Olísdeildina. Við höfum ekkert farið í grafgötur með að við settum saman lið til þess að fara upp úr Grill 66-deildinni. Því miður tókst það ekki í...
Efst á baugi
Myndskeið: Sigurstund Gróttu að Varmá
Grótta tryggði sér sæti í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld eftir sex ára veru í Grill 66-deildinni. Grótta lagði Aftureldingu með eins marks mun, 22:21, í oddaleik í Mosfellsbæ.Hér fyrir neðan er myndskeið af síðustu sókn Gróttu sem...
Fréttir
Umspil Olís kvenna: leikjadagskrá og úrslit
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum. Liðin sem höfnuðu í öðru, þriðja og fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna, Grótta, Víkingur og...
Efst á baugi
Grótta fer upp í Olísdeildina – Afturelding féll
Grótta vann Aftureldingu, 22:21, í oddaleik liðanna um sæti í Olísdeld kvenna að Varmá í dag. Grótta tekur þar með sæti í Olísdeildinni en Afturelding fellur. Grótta leikur þar með sama leik og ÍR á síðasta ári þegar ÍR...
- Auglýsing-
Fréttir
Dagskráin: Úrslitaleikur að Varmá – sæti í Olísdeild í boði
Stórleikur verður að Varmá í dag þegar Afturelding og Grótta mætast í úrslitaleik umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik. Flautað verður til leiks klukkan 16.Liðin hafa tvo vinninga hvort eftir fjóra leiki. Grótta jafnaði metin með sigri á heimavelli á...
Efst á baugi
Uppselt er á oddaleikinn í Kaplakrika annað kvöld
FH-ingar tilkynntu í morgunsárið að uppselt er orðið á oddaleik FH og ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar karla sem fram fer í Kaplakrika annað kvöld, sunnudag. Sigurlið leiksins leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn við Aftureldingu eða Val.Áhorfendur verða 2.200 eftir...
Efst á baugi
Einum leik var bætt við bann Einars
Eins og handbolti.is sagði frá í gær var Einar Jónsson þjálfari kvenna- og karlaliðs Fram úrskurðaður í eins leikbann á fundi aganefndar 2. maí vegna framkomu sinnar í viðureign Fram og Hauka í þriðju umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna á...
Fréttir
Hanna Guðrún leikur áfram með Stjörnunni
Handknattleikskonan efnilega, Hanna Guðrún Hauksdóttir, hefur gert tveggja ára samning við Stjörnuna.Hanna Guðrún verður 19 ára í sumar og er að ganga upp úr 3. flokki. Hún hefur æft hjá Stjörnunni frá sjö ára aldri og með markahæstu leikmönnum...
Fréttir
Nýliðarnir semja við Alex til tveggja ára
Nýliðar Olísdeildar karla í handknattleik á næstu leiktíð, Fjölnir í Grafarvogi, hafa tryggt sér áframhaldandi krafta Alex Mána Oddnýjarsonar.Alex Máni er hægri hornamaður sem leikið hefur upp yngri flokka félagsins og verið einn traustasti leikmaður meistaraflokksliðsins á undanförnum árum.Alex...
Efst á baugi
Efnilegur markvörður skrifar undir þriggja ára samning
Markvörðurinn ungi og efnilegi, Arnór Máni Daðason, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Fram. Arnór Máni er einn af efnilegri markmönnum landsins og hefur, þrátt fyrir ungan aldur, átt fast sæti í meistaraflokki Fram á liðnum...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17087 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -