- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Íslendingalið er áfram á hættusvæði

Sænska handknattleiksliðið HF Karlskrona, sem um þessar mundir hefur miklar tengingar við íslenska handknattleiksmenn, er áfram á hættusvæði í sænsku úrvalsdeildinni í karlaflokki. Í gærkvöldi tapaði HF Karlskrona fyrir Alingsås HK á heimavelli, 26:23, eftir að hafa verið yfir,...

Dugði skammt að Elvar væri atkvæðamikill

Elvar Ásgeirsson var atkvæðamestur hjá Ribe-Esbjerg með sex mörk og fjórar stoðsendingar í tapleik gegn Mors-Thy, 34:30, á útivelli í gærkvöld. Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður, var í leikmannahópi Ribe-Esbjerg en kom ekkert inn á leikvöllinn. Mors-Thy hafði sjö marka forskot...

Molakaffi: Kristján, Svavar, Sigurður, Madesen, Machulla, Gullerud, Atingre

Kristján Halldórsson var eftirlitsmaður á viðureign Skjern og IK Sävehof í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik sem fram fór í Skjern á Jótlandi í gærkvöld. IK Sävehof vann leikinn með eins marks mun, 29:28. Tryggvi Þórisson var...

Myndskeið: Ósvikinn fögnuður Orra Freys og samherja – Aftur lokaði Viktor Gísli markinu

Orri Freyr Þorkelsson fór öðru sinni á einni viku á kostum með Sporting Lissabon í kvöld þegar liðið lagði efsta lið þýsku 1. deildarinnar, Füchse Berlin í annað sinn í röð í riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik, 32:28,...
- Auglýsing-

Evrópudeild karla – 16-liða úrslit – 3. umferð, leikir og staðan

Þriðja og næst síðasta umferð riðakeppni 16-liða úrslita Evrópubikarkeppni karla í handknattleik fór fram í kvöld. Síðasta umferðin verður háð eftir viku. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í leikjum kvöldsins. 1.riðill:Hannover-Burgdorf - RN-Löwen 24:32 (13:15).- Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari H....

Táningalið Fram réði ekki við FH-inga – myndir

FH-ingar unnu afar öruggan sigur á nánast ungmennaliði Fram í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld, 36:25, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 17:12. FH hefur þar með náð þriggja stiga...

Teitur og félagar standa vel að vígi – stórleikur Óðins nægði ekki

Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg eru öruggir um sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik eftir að þeir lögðu serbnesku meistarana Vojvodina, 42:30, í Flens-Arena í Flensburg í kvöld. Flensburg á efsta sæti riðilsins næsta víst...

Mjög spennt fyrir þessum leik á heimavelli

„Það er virklega gaman að vera á ný í landsliðshópnum. Ég hef beðið spennt eftir þessu tækifæri,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í samtali við handbolta sem mætt er í landsliðið á ný fyrir leikina við Svía í undankeppni...
- Auglýsing-

Grótta verður án Ágústs Inga í leiknum við KA

Ágúst Ingi Óskarsson leikmaður Gróttu var í dag úrskurðaður í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ. Ágúst Ingi verður af þeim sökum í banni þegar Grótta sækir KA heim í 18. umferð Olísdeildar á föstudagskvöld. Fjarvera hans veikir...

Haukur Ingi kvikar ekki frá HK

Haukur Ingi Hauksson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK. Haukur Ingi lék upp yngri flokka HK og hefur verið í vaxandi hlutverki í meistaraflokksliði HK sem leikur í Olísdeildinni. Haukur Ingi er einn af lykilleikmönnum liðsins...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18242 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -