Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Valur veltir Fram úr sessi

Valur mun velta Fram úr sessi og verða Íslandsmeistari kvenna í handknattleik á næsta vori, gangi spá þjálfara og fyrirliða liðanna í Olísdeild kvenna eftir. Mjótt verður á mununum en fleiri telja að Valur, undir stjórn Ágústs Þórs Jóhannssonar,...

Niðurstaðan spárinnar kom ekki í opna skjöldu

Það kom ekki á óvart þegar Íslands-, deildar- og bikarmeisturum Vals var spáð efsta sæti í árlegri spá þjálfara og fyrirliða liðanna í Olísdeilda karla. Greint var frá niðurstöðum spárinnar í hádeginu í dag á árlegum kynningarfundi Olísdeildar.Ef marka...

Gunnar fer með Gróttu upp um deild

Eftir nokkurra ára veru í Grill66-deild kvenna þá mun Grótta taka sæti í Olísdeildinni að ári liðnu gangi spá þjálfara og forráðamanna liða Grill66-deildarinnar eftir. Í henni er Gróttu, undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, spáð sigri í deildinni sem verður...

„Innherjaupplýsingar komu sér vel“

„Innherjaupplýsingar komu sér vel,“ sagði Rúnar Sigtryggsson þjálfari Hauka sposkur á svip þegar handbolti.is innti hann eftir nýjustu viðbótinni í Haukaliðið sem tilkynnt var um í dag. Sonur Rúnars, Andri Már, gekk til liðs við Hauka frá þýska 1....
- Auglýsing-

Hlaðvarpið Handboltinn okkar hefur runnið sitt skeið

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar hefur verið sendur út í síðasta sinn, alltént að sinni, eftir að hafa verið í loftinu síðustu tvö keppnistímabil handknattleiksfólks hér á landi.Í tilkynningu segir að erfiðlega hafi gengið að fá samstarfsaðila til þess að standa...

Kynningarfundur Olís- og Grill66-deilda

Kynningafundur Olís- og Grill66-deilda karla og kvenna í handknattleik stendur yfir frá klukkan 12 í Háteigi á Grandhótel. Á fundinum verður m.a. greint frá spá þjálfara og fyrirliða deildanna og hverjar lyktir verða í vor þegar upp verður staðið....

Andri Már gengur til liðs við Hauka

Haukum hefur borist liðsauki fyrir átökin sem eru framundan í Olísdeild karla í handknattleik. Greint er frá því á Facebooksíðu Stuttgart í Þýskalandi að Andri Már Rúnarsson hafi óskað eftir að verða leystur undan samning við félagið og hann...

Liggur ljóst hvaða lið mætast í annarri umferð

Dregið var í aðra og síðari umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í morgun í Vínarborg. Tuttugu og fjögur lið voru dregin saman til 12 viðureigna sem verða 27. september og 4. október.Sigurliðin taka sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar...
- Auglýsing-

ÍBV gæti mætt Donbas – óljóst hjá KA en önnur ferð til Kýpur bíður Hauka

Dregið var í aðra umferð í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik karla í morgun og voru nöfn þriggja íslenskra félagsliða í skálunum sem dregið var úr.ÍBV, sem ennþá á eftir að leika við Holon HC frá Ísrael, mætir Donbas Donetsk...

Molakaffi: Víkingur á sigurbraut, Anton, Sveinbjörn, Poulsen, Barthold, Bjørnsen

Víkingar búa sig af kostgæfni undir þátttöku í Grill66-deild karla sem hefst síðar í þessum mánuði. Nýverið var liðið í vel lukkuðum viku æfingabúðum á Spáni eins og handbolti.is sagði frá. Eftir heimkomuna hafa Víkingar leikið þrjá æfingaleiki. Þeir...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13680 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -