Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Ída Bjarklind áfram með Víkingi næstu tvö ár
Ída Bjarklind Magnúsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Víkings, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá deildinni. Ída Bjarklind er markahæsti leikmaður Víkings eftir 10 leiki í Grill 66-deildinni með 74 mörk en Víkingur er í...
A-landslið karla
Ákvað snemma að velja tvo markverði í EM-hópinn
„Ein helsta spurningin var sú hvort velja ætti tvo eða þrjá markverði. Ég ákvað snemma að vera ekki að velta þessu mikið fyrir mér heldur fara með tvo markverði, Viktor Gísla og Björgvin Pál,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari...
Efst á baugi
U18 ára landslið karla fer til Þýskalands á öðrum degi jóla
Leikmenn og þjálfarar U18 ára landsliðs karla í handknattleik fá ekki langan tíma til þess að liggja á meltunni eftir að hafa borðað jólasteikina. Að morgni annars dags jóla halda þeir til Merzig í sambandslandinu Saarland í Þýskalandi til...
Efst á baugi
Janus Daði flytur til Szeged næsta sumar – tveggja ára samningur
Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik gengur til liðs við ungverska liðið Pick Szeged í sumar. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning sem tekur gildi upp úr miðju næsta ári. Pick Szeged sagði frá komu Janusar í morgun.Janus...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Óðinn Þór, Mørk, Mathe, Damgaard, Bellahcene
Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen komust í átta liða úrslit bikarkeppninnar í Sviss í gærkvöld með sigri á TV Möhlin, 34:24, á útivelli. Óðinn Þór skoraði sex mörk, þar af tvö úr vítaköstum. Norska landsliðskonan Nora Mørk...
Fréttir
Andri Már mætti til leiks og skoraði þrjú mörk
Andri Már Rúnarsson virðist hafa sem betur fer jafnað sig af meiðslum á ökkla. Hann mætti alltént galvaskur til leiks í kvöld og lék með samherjum sínum í SC DHfK Leipzig gegn Füchse Berlin í Max Schmeling Halle í...
Efst á baugi
Fyrsti sigurinn í höfn hjá Ólafi
Ólafur Stefánsson fagnaði í kvöld sínum fyrsta sigri sem þjálfari EHV Aue þegar liðið lagði Nordhorn, 34:31, á heimavelli í 2. deild þýska handknattleiksins. Ólafur tók við liðinu fyrir nokkrum vikum í slæmri stöðu í neðsta sæti og hefur...
Efst á baugi
Íslendingar áttu þátt í 26 af 31 marki Magdeburg
Ómar Ingi Magnússon átti stórleik með SC Magdeburg í kvöld en hann átti þátt í meira en helming marka liðsins þegar það vann Göppingen, 31:27, á heimavelli í átjándu og síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar. Ómar Ingi skoraði 12...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Leikstaðir í forkeppni ÓL kvenna liggja fyrir
Þegar heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik lauk á sunnudaginn varð ljóst hvernig raðast niður í riðlana þrjá í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer 11. - 14. apríl á næsta ári. Í dag var tilkynnt hvar leikir riðlakeppninnar fara fram. Ungverjar,...
Okkar fólk úti
Fer Janus Daði til Ungverjalands í sumar?
Janus Daði Smárason landsliðsmaður og leikmaður Evrópumeistara SC Magdeburg er orðaður við ungverska stórliðið Pick Szeged í vefútgáfu Bild í Þýskalandi í dag. Janus Daði gekk til liðs við SC Mageburg í ágúst frá Kolstad í Noregi á eins...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17703 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




