Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Oddur skoraði 11 mörk – úrslit og staðan í 2. deild
Fimm íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni með félagsliðum sínum í leikjum þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kvöld.Oddur Gretarsson skoraði 11 mörk úr 13 skotum í stórsigri Balingen-Weilstetten á liðsmönnum Hüttenberg, 35:20, á heimavelli. Þrjú markanna skoraði Oddur úr...
Fréttir
Tekur við karlalandsliði Sviss sumarið 2024
Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Meðan Handknattleikssamband Íslands leitar að einstaklingi í starf þjálfara karlalandsliðs Íslands þá tilkynnti handknattleikssamband Sviss í kvöld að landsliðsmaðurinn Andy Schmid taki við þjálfun karlalandsliðs Sviss sumarið 2024. Hann á að...
Fréttir
Gísli Þorgeir átti 10 stoðsendingar í Zagreb
Þýsalandsmeistarar Magdeburg treysti stöðu sína í öðru sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á PPD Zagreb, 31:26, í höfuðborg Króatíu í kvöld. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú af mörkum Magdeburg og gaf 10 stoðsendingar....
Fréttir
Ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum 3. og 4. flokks
Í hádeginu í dag var dregið til undanúrslita í Poweradebikarkeppni karla og kvenna í 3. og 4. aldursflokki. Undanúrslitaleikirnir fara fram á næstunni en úrslitaleikir flokkanna fara fram í Laugardalshöll föstudaginn 17. mars í 3. flokki og sunnudaginn 19....
- Auglýsing-
Efst á baugi
Frakkland, Þýskaland eða Sviss bíður Valsmanna
Valur innsiglaði sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld með stórsigri á PAUC, 40:31, í Origohöllinni. Ekki er hægt að útiloka að Valur hafni í fjórða sæti og enn er möguleiki á öðru sæti.Til þess...
Fréttir
Dregið í bikarnum – leikið í Laugardalshöll
Bikarmeistarar Vals mæta Haukum í undanúrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik miðvikudaginn 15. mars í Laugardalshöll. Dregið var í hádeginu í dag. Í hinni viðureign undanúrslitanna eigast við ÍBV og Selfoss.Leikið verður til undanúrslita og úrslita í Laugardalshöll í fyrsta...
Fréttir
Textalýsing – hvaða lið mætast í undanúrslitum?
Dregið verður í undanúrslit Poweradebikarkeppni karla og kvenna (bikarkeppni HSÍ) í Minigarðum klukkan 12 í dag.Handbolti.is er í Minigarðinum og fylgist grannt með hvaða lið dragast saman í textalýsingu hér fyrir neðan. Undanúrslitaleikirnir fara fram í Laugardalshöllinni 15....
Efst á baugi
Myndskeið: Ótrúlegt mark Óðins Þórs í Lissabon
Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen skoraði ótrúlegt mark fyrir lið sitt í sigurleik á portúgalska liðinu Benfica í gær í viðureign liðanna í A-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í Lissabon.Whaat 👀@RasmusBoysen92 Great goal...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Sandra, Halldór, Gísli, Dibirov, Rasmussen
Sandra Erlingsdóttir lék á ný með TuS Metzingen í gærkvöldi þegar liðið sótti meistara Bietigheim heim í Sporthalle am Viadukt í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bietigheim vann öruggan sigur, 33:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir eftir...
Efst á baugi
Ég er eiginlega hálf orðlaus
„Strax eftir leik þegar tilfinningarnar eru á fullu er kannski rétt að tala varlega. Ég er eiginlega hálf orðlaus en vafalaust má nota orðið magnað yfir frammistöðu liðs mína. Hún er vafalaust ein sú besta undir minni stjórn hjá...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16513 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -