- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ekki ástæða til að aðhafast vegna máls „tiltekins aðila“

Aganefnd HSÍ segir í úrskurði sínum, sem birtur er í dag að ekki sé ástæða til þess að aðhafast vegna máls sem kom upp í leik Kórdrengja og Harðar í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ 16.desember á Ásvöllum.Samkvæmt skýrslu dómara...

Leggja ekki árar í bát – HSÍ er með í róðrinum

Forsvarsmenn nokkurra þátttökuþjóða heimsmeistaramóstins í handknattleik hafa ekki gefist upp í baráttunni við að fá felldar niður hinar svokölluðu covidreglur sem gilda eiga á mótinu sem hefst í Póllandi annað kvöld.Morten Henriksen íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins staðfestir í samtali...

Þjálfari Portúgal verður í leikbanni gegn Íslandi

Sú óvenjulega staða er komin upp að Paulo Pereira landsliðsþjálfari Portúgals verður í leikbanni þegar lið hans mætir Íslandi á heimsmeistaramótinu í handknattleik á fimmtudagskvöldið.Lét skapið hlaupa með sig í gönurÁstæða leikbannsins er sú að Pereira var úrskurðaður...

Babb komið bátinn hjá heimsmeisturunum

Aftur hefur greinst covidsmit innan liðs heimsmeistara Dana. Að þessu sinni hjá Mads Mensah, eftir því sem fram kemur í tilkynningu danska handknattleikssambandsins í morgun. Mensah hefur verið einangraður frá hópnum meðan frekari rannsóknir fara fram.Það sem skýtur Dönum...
- Auglýsing-

Hoppandi kátir enda allir neikvæðir

Víst er að covidveiran mun ekki gera íslenska landsliðinu í handknattleik gramt í geði næstu daga eftir að staðfest var í morgun, eftir PCR-próf í gær, að leikmenn og starfsmenn íslenska hópsins sem tekur senn stefnuna til Svíþjóðar fékk...

Gottfridsson bestur – ekki vinningur til Íslands

Sænski handknattleiksmaðurinn Jim Gottfridsson var kjörinn besti handknattleiksmaður ársins 2022 í árlegu vali vefsíðunnar Handball-Planet sem kynnti niðurstöðuna í gærkvöld. Gottfridsson er fyrsti Svíinn sem hreppir hnossið í kjöri vefsíðunnar en hún hefur staðið fyrir því frá 2011...

Æft í Hannover áður farið verður til Kristianstad í kvöld

Um miðjan dag taka leikmenn íslenska landsliðsins og starfsmenn liðsins saman föggur sínar í Hannover í Þýskalandi og fara áleiðis til flugvallar borgarinnar hvar þeir stíga upp í flugvél sem fer til Kastrupflugvallar í Kaupmannahöfn. Frá Kastrup heldur hópurinn...

Molakaffi: Bjarki, Hallby, Selfoss, Gjekstad,

Bjarki Finnbogason handknattleiksmaður úr HK fór til Svíþjóðar í haust og hefur síðan leikið  með HB78, venslaliði úrvalsdeildarliðsins IF Hallby. Nú hefur orðið sú breyting á að forráðamenn IF Hallby hafa kallað Bjarka yfir í sitt lið til æfinga...
- Auglýsing-

Evrópumeistararnir töpuðu í Halmstad – heiðruðu minningu Bengan

Serbar unnu Evrópumeistara Svía, 30:28, í síðasta leik þeirra áður en heimsmeistaramótið í handknattleik karla hefst í Póllandi og Svíþjóð um miðja vikuna. Leikið var í Halmstad og heiðruðu leikmenn sænska landsliðsins minningu Bengt Johanssons í leiknum með því...

Darri leikur undir stjórn Dinart hjá US Ivry

Didier Dinart hefur verið ráðinn þjálfari franska 1. deildarliðsins US Ivry sem Darri Aronsson leikur með. Dinart tekur við af Sébastien Quintallet sem var látinn taka pokann sinn á dögunum eftir að árangur liðsins hafði verið undir væntingum að...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16076 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -