Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Búa sig undir HM með tveimur leikjum við Frakka
U21 árs landslið karla í handknattleik mætir franska landsliðinu í sama aldursflokki í tveimur vináttuleikjum í París 10. og 11. mars. Leikirnir eru liður í undirbúningi landsliðsins fyrir þátttöku á heimsmeistaramótinu sem fram fer síðla í júní og í...
Efst á baugi
Darri er kominn á fulla ferð hjá US Ivry
Handknattleiksmaðurinn úr Haukum, Darri Aronsson, er byrjaður að æfa af fullum krafti með franska efstu deildarliðinu US Ivry. Vonir standa til þess að hann leiki sinn fyrsta leik í næstu viku, gangi áfram allt að óskum.Darri gekk til liðs...
Efst á baugi
Stiven kallaður inn í hópinn sem mætir Tékkum
Stiven Tobar Valencia hornamaður úr Vals er nýliði í íslenska landsliðinu í handknattleik sem valið hefur verið fyrir tvo leiki við Tékka í undankeppni EM 2024 sem fram fara 8. og 12. mars.Stiven hefur farið á kostum með...
Fréttir
Í eins leiks bann og annað mál bíður – spjald dregið til baka
Jónatan Þór Magnússon þjálfari karlaliðs KA í handknattleik var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ á þriðjudaginn en úrskurðurinn var birtur í gær. Jónatan Þór má þar af leiðandi ekki stýra KA-liðinu gegn Selfoss í KA-heimilinu...
- Auglýsing-
Yngri flokkar
Kynning á handbolta fyrir börn í Reykjanesbæ
Handknattleikssamband Íslands verður með kynningu á handbolta á sunnudaginn í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ frá kl. 11 – 12 fyrir börn í 1. – 4. bekk og frá 12 – 13 fyrir börn í 5. – 8. bekk. Logi Geirsson...
Efst á baugi
Betur fór en áhorfðist hjá Stropé
Betur fór en áhorfðist hjá Robertu Stropé handknattleikskonunni öflugu hjá Selfossi. Óttast var að hún hefði slitið krossband í hné snemma í síðari hálfleik í viðureign Selfoss og Vals í Olísdeild kvenna á 13. febrúar. Eyþór Lárusson þjálfari Selfossliðsins...
Efst á baugi
Molakaffi: Elín Jóna, Steinunn, Óskar, Viktor, Ísak, Harpa Rut, Sunna Guðrún
Stórleikur landsliðsmarkvarðarins Elínar Jónu Þorsteinsdóttur í marki Ringkøbing Håndbold dugði ekki til sigurs á København Håndbold á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Elín Jóna varði 19 skot, 42%, í 28:25 tapi. Ringkøbing er í 11. sæti af 14...
Efst á baugi
Þorgeir lét af embætti formanns – Þorkell tók við
Þau tíðindi áttu sér stað í gærkvöld að Þorgeir Haraldsson áhrifamesti og farsælasti forystumaður í íslenskum handknattleik til áratuga lét af embætti formanns handknattleiksdeildar Hauka á aðalfundi sem vitanlega var haldinn á Ásvöllum.Fáir ef nokkrir stjórnendur handknattleikdeildar á...
- Auglýsing-
Fréttir
Oddur skoraði 11 mörk – úrslit og staðan í 2. deild
Fimm íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni með félagsliðum sínum í leikjum þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kvöld.Oddur Gretarsson skoraði 11 mörk úr 13 skotum í stórsigri Balingen-Weilstetten á liðsmönnum Hüttenberg, 35:20, á heimavelli. Þrjú markanna skoraði Oddur úr...
Fréttir
Tekur við karlalandsliði Sviss sumarið 2024
Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Meðan Handknattleikssamband Íslands leitar að einstaklingi í starf þjálfara karlalandsliðs Íslands þá tilkynnti handknattleikssamband Sviss í kvöld að landsliðsmaðurinn Andy Schmid taki við þjálfun karlalandsliðs Sviss sumarið 2024. Hann á að...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16551 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -