Fréttir
Moustafa og félagar sitja við sinn keip
Stjórnendum Alþjóða handknattleikssambandsins, með Hassan Moustafa í broddi fylkingar, verður ekki haggað með þær reglur sem settar hafa verið vegna heimsmeistaramótsins í handknattleik og snúa að covidprófum og einangrun smitaðra leikmanna meðan mótið stendur yfir. Segja þeir hlutverk sitt...
Efst á baugi
Halldór Jóhann tekur við þjálfun Nordsjælland
Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland Håndbold frá og með 1. júlí nk. Samningurinn er til tveggja ára.Voru mjög ákveðnir„Forráðamenn Nordsjælland voru mjög ákveðnir að fá mig til starfa sem út af fyrir sig...
Efst á baugi
Víkingar semja við Kristján Orra
Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við Kristján Orra Jóhannsson til loka leiktíðarinnar 2024. Kristján Orri er 29 ára gamall og leikur í stöðu hægri skyttu og getur einnig leikið í hægra horni. Hann mun ganga til liðs við Víkinga núna...
Fréttir
Sýndum á EM að við eigum erindi í fremstu röð
„Staðan á mér er fín. Ég hlakka til næsta verkefnis sem verður að leika við Þjóðverja um helgina og að fara síðan með landsliðinu á HM,“ sagði Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik og liðsmaður þýska 1. deildarliðsins Leipzig þegar...
Efst á baugi
Molakaffi: Kusners, Lebedevs, Gauti, Axel, Elín, Steinunn, Juhasz, Tønnesen, Manaskov
Endijs Kusners og Rolands Lebedevs leikmenn Harðar á Ísafirði eru í landsliðshópi Lettlands sem leikur í Baltic cup mótinu, fjögurra liða móti, sem fram fer í Riga í Lettlandi á laugardag og sunnudag. Landslið Eistlands, Litáen og Finnlands taka...
Efst á baugi
Vináttuleikir í kvöld og á morgun – úrslit
Um þessar mundir leika flest liðin sem taka þátt í heimsmeistaramótinui í handknattleik karla vináttuleiki. Í dag og í kvöld voru fjórir leikir á dagskrá.Pólland - Íran 32:27 (16:17).Egyptaland - Tékkland 33:30 (20:13).Belgía - Marokkó 30:28 (12:16).Frakkland - Holland...
Efst á baugi
Íslendingarnir í Skara stöðvuðu sigurgöngu Västerås
Eftir tap fyrir VästeråsIrsta HF fyrir skömmu tókst leikmönnum Skara HF með íslensku handknattleikskonurnar þrjár í broddi fylkingar að ná fram hefndum í kvöld og vinna öruggan og góðan sigur á heimavelli, 31:25, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. VästeråsIrsta...
Fréttir
Björgvin Páll lætur kné fylgja kviði og ritar IHF bréf
Björgvin Páll Gústavsson markvörður og reyndasti leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik settist niður og ritaði bréf til Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, þar sem hann mótmælir harðlega reglum sem settar hafa verið um covidpróf og sóttkví á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla...
Efst á baugi
„Fylgist með Íslandi á HM“
„Fylgist með Íslandi á HM og einnig okkur,“ segir danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel í samtali við TV2 spurður um hvaða landslið hann telur líklegt til afreka á heimsmeistaramótinu sem stendur fyrir dyrum. Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari Dana, sem hafa orðið...
Efst á baugi
Á okkur hefur ekki verið hlustað
„Við höfum vitað af þessum reglum lengi og gert allt sem í okkar valdi stendur til þess að mótmæla þeim enda eru þær strangari en til dæmis á Evrópumóti kvenna fyrr í vetur. Við höfum ekki haft erindi sem...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16067 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -