Efst á baugi
Jafntefli hjá grannliðunum – Grótta kreisti fram sigur í lokin
Stjarnan var ekki langt frá að tryggja sér bæði stigin gegn FH í TM-höllinni í kvöld. Garðbæingar áttu síðustu sókn leiksins en tókst ekki að færa sér hana í nyt og niðurstaðan varð jafntefli, 29:29. FH var þremur mörkum...
Fréttir
Leikjavakt: síðustu tveir leikir að sinni
Í kvöld fara fram tveir leikir í Olísdeild karla í handknattleik. Stjarnan tekur á móti FH og Grótta sækir ÍR heim. Báðir leikir hefjast klukkan 19.30.Staðan í Olísdeild karla.Handbolti.is fylgist með leikjunum og uppfærir stöðuna í þeim með reglubundnum...
Efst á baugi
Hvergi banginn við Ystad þótt þrjá vanti í hópinn
Valsmenn verða án þriggja leikmanna annað kvöld þegar þeir mæta sænska meistaraliðinu Ystads IF í Origohöllinni í sjöttu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals staðfesti fjarveru þremenningana í dag þegar Valur hélt blaðamannafund vegna leiksins.Einn...
Efst á baugi
Annað hvort fleiri leikir eða sameinuð deild
Guðmundur Helgi Pálsson þjálfari kvennaliðs Aftureldingar segir að velta þurfi alvarlega fyrir sér fyrirkomulaginu á keppni Íslandsmóts kvenna í handknattleik. Annað hvort verði að fjölga leikjum í Grill 66-deildinni, vera til dæmis með þrefalda umferð, eða þá að sameina...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Höfum ekki lagt árar í bát
„Við erum þokkalega ánægð með stöðu okkar eftir að hafa verið óheppin með meiðsli. Til dæmis misstum við Sigrúnu út eftir fyrsta leik mótsins. Hún er nýkomin til baka. Það munar miklu um hana upp á taktinn í...
Efst á baugi
Dagskráin: Síðustu leikirnir á árinu
Tveir síðustu leikir ársins í Olísdeild karla fara fram í kvöld þegar blásið verður til leiks í TM-höllinni í viðureign Stjörnunnar og FH annars vegar og til leiks ÍR og Gróttu hins vegar í Skógarseli klukkan 19.30. Þráðurinn verður...
Efst á baugi
Molakaffi: Oddur, Aron, Sveinn, Arnór, Ágúst, Arnar, Elvar, Rakel, Elías, Bjarni
Oddur Gretarsson er aðra vikuna í röð í úrvalsliði þýsku 2. deildarinnar í handknattleik en úrvalslið 15. umferðar var tilkynnt í gær. Oddur fór á kostum og skoraði 11 mörk í 11 skotum þegar Balingen-Weilstetten lagði Coburg, 35:29, eins...
Efst á baugi
Lovísa er komin til Tertnes
Handknattleikskonan Lovísa Thompson hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Tertnes. Félagið og Bergensavisen segja frá þessu í kvöld. Tertnes er með bækistöðvar í nágrenni Bergen. Tertnes rekur lestina í norsku úrvalsdeildinni um þessar mundir með fjögur stig eftir átta leiki...
Efst á baugi
Fara stigalausir í jólafrí
Kórdrengir fara stigalausir í jólafrí í Grill 66-deild karla eftir níunda tapið í dag. Að þessu sinni var ungmennalið Fram sterkara en liðsmenn Kórdrengja liðin öttu kappi á Ásvöllum í dag. Þegar upp var staðið munaði sjö mörkum á...
Efst á baugi
Fram lauk árinu með stórsigri í Úlfarsárdal
Ungmennalið Fram lauk keppni í Grill 66-deild kvenna á þessu ári með stórsigri á ungmennaliði Vals í Úlfarsárdal síðdegis í dag, 29:17. Ingunn María Brynjarsdóttir, unglingalandsliðsmarkvörður átti stórleik í marki Framliðsins og varði 15 skot, nærri 50%. Gerði hún...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16067 POSTS
0 COMMENTS