Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Handboltaæfingar hefjast á nýjan leik á Akranesi
HSÍ - Handknattleikssamband Íslands í samstarfi við ÍA og íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar verða með kynningu á handbolta næstu sunnudaga og bjóða upp á æfingar fyrir börn á grunnskólaaldri.Æfingar fara fram í Íþróttahúsinu á Vesturgötu og verður um tvo aldurshópa...
Efst á baugi
Sigríður stýrði Gróttu til sigurs gegn FH
Grótta vann FH í hörkuleik í Kaplakrika í gærkvöld í upphafsleik 12. umferðar Grill 66-deildar kvenna, 24:21, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 15:9. Þetta var fyrsti leikur Gróttu eftir að Gunnar Gunnarsson þjálfari sagði starfi...
Efst á baugi
Hafþór Már er kominn til Noregs
Hafþór Már Vignisson hefur gengið til liðs við norska úrvalsdeildarliðið ØIF Arendal. Hann hefur samið við félagið til eins og hálfs árs, fram á mitt næsta ár. Í skilaboðum til handbolti.is í morgun sagðist Hafþór Már gera sér vonir...
Efst á baugi
Molakaffi: Orri Freyr, Rúnar, Sunna, Elmar, Halldór, Rasmussen, Valera
Norski landsliðsmaðurinn Tobias Grøndahl tryggði Noregsmeisturum Elverum baráttusigur á ØIF Arendal á útivelli í gærkvöld, 32:31, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Grøndahl skoraði sigurmarkið úr vítakasti þegar leiktíminn var úti. Orri Freyr Þorkelsson skoraði eitt mark fyrir Elverum sem...
- Auglýsing-
Fréttir
Eftir minka og covid fær Frederikshavn annað tækifæri
Frederikshavn og Herning verða leikstaðir í Danmörku á HM kvenna síðar á þessu ári. Danska handknattleikssambandið tilkynnti þetta í dag.Til stóð að leika í Frederikshavn á EM kvenna í árslok 2020 en hætt var við á elleftu stundu...
Efst á baugi
Hleypur í skarðið fyrir Leonharð Þorgeir
Áður en lokað var fyrir félagaskipti í handknattleiknum hér heima um nýliðin mánaðarmót fékk FH örvhenta hornamanninn Alexander Már Egan að láni hjá Fram. Til stendur að Alexander Már leiki með FH til loka keppnistímabilsins í vor.Meginástæðan fyrir komu...
Efst á baugi
Langar aftur „heim til Þýskalands“
„Ég var búinn að horfa til þess um nokkurt skeið að komast aftur „heim til Þýskalands“ þar sem ég þjálfaði árum saman og kunni vel við mig. Þegar þessi möguleiki bauðst þá þótti mér hann spennandi og ákvað að...
Fréttir
Aðalsteinn tekur við þjálfun GWD Minden
Aðalsteinn Eyjólfsson tekur við þjálfun þýska handknattleiksliðsins GWD Minden í sumar. Hann færir sig þar með aftur um set yfir til Þýskalands eftir þriggja ára dvöl hjá ríkjandi meisturum Kadetten Schaffhausen í Sviss.Frá þessu sagði Mindener Tageblatt fyrir...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Engin miskunn hjá Króötum – Perkovac tekur við
Goran Perkovac hefur verið ráðinn þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handknattleik. Forveri hans Hrvoje Horvat var látinn taka pokann sinn en óánægja ríkir með árangur króatíska landsliðsins á HM. Stefnan var sett á að komast í átta liða úrslit, hið...
Efst á baugi
Dagskráin: Tólfta umferð hefst
Tólfta umferð Grill 66-deildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum. Umferðinni verður lokið annað kvöld. Talsverð spenna er hlaupin í toppbáráttuna.Leikir kvöldsins - Grill 66-deild kvenna:Kaplakriki: FH - Grótta, kl. 19.30.Dalhús: Fjölnir/Fylkir - Valur U, kl. 20.15.Staðan...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16509 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -