Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Sárt tap í Scandinavium

Íslenska landsliðið í handknattleik karla tapaði fyrir sænska landsliðinu í milliriðlakeppni heimsmeistaramótinu í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í gær, 35:30. Þar með er vonin veik um sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins fyrir lokaumferð milliriðlakeppni fjögur á morgun þegar...

Kátína í Dalhúsum

Fjölnir/Fylkir gerði sér lítið fyrir og vann Víking með eins marks mun, 27:26, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í Dalhúsum í Grafarvogi. Fjölnir/Fylkir var marki undir í hálfleik, 14:13.Síðari hálfleikur var jafn og...

Dagskráin: Heil umferð og fleira

Þrettánda umferð Olísdeildar kvenna fer fram í dag með fjórum leikjum þar sem ekkert verður gefið eftir fremur en fyrri daginn.Eins verða leikir í Grill 66-deildum karla og kvenna. Síðast en ekki síst stendur fyrir dyrum önnur umferð í...

Molakaffi: Andrea, Palicka, fjórir á lista, Grijseels

Andrea Jacobsen skoraði þrjú mörk í þrettánda sigurleik liðs hennar, EH Aaborg, í næst efstu deild danska handboltans í gærkvöld. EH Aalborg vann þá Søndermarkens IK, 26:20, á útivelli. EH Aalborg er efst í deildinni með 26 stig eftir...
- Auglýsing-

Víkingur hafði sætaskipti við Val

Víkingur tyllti sér í annað sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld með átta marka sigri á ungmennaliði Vals, 34:26, í Safamýri í kvöld. Víkingar hafa þar með 15 stig eftir 11 leiki og eru fjórum stigum á...

Það voru möguleikar í stöðunni

„Við byrjuðum báða hálfleika illa sem kostaði talsverðan kraft að vinna upp. Auk þess þá nýttum við illa mörg dauðafæri í síðari hálfleik. Það dró aðeins úr okkur tennurnar,“ sagði Bjarki Már Elísson markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik...

Þetta þarf að gerast í lokaumferðinni

Vonir íslenska landsliðsins um sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla eru enn fyrir hendi þótt vissulega hafi tapið fyrir Svíum í kvöld dregið úr þeim vonum.Leikir lokaumferðarinnar á sunndaginn: Grænhöfðaeyjar – Ungverjaland, kl. 14.30. Brasilía – Ísland, kl....

Vorum ekki nógu góðir á mörgum sviðum leiksins

„Við erum bara ekki nógu góðir á of mörgum sviðum leiksins. Færanýtingin var ekki góð auk þess sem við köstuðum boltanum alltof oft frá okkur á einfaldann hátt og fleiri mætti tína til,“ sagði Janus Daði Smárason landsliðsmaður í...
- Auglýsing-

Við ofurefli var að etja – vonin er ein eftir

Íslenska landsliðið átti við ofurefli að etja í Scandinavium í kvöld þegar liðið mætti Evrópumeisturum Svía sem fóru með sigur úr býtum, 35:30, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:16.Við tapið dofnaði verulega yfir...

Aron verður ekki með á móti Svíum vegna meiðsla

Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska landsliðinu í kvöld þegar það mætir Svíum í milliriðlakeppni heimsmeistaramótins í handknattleik í Scandinavium í Gautaborg. Aron meiddist á kálfa í leiknum við Grænhöfðaeyjar í fyrradag. Meiðslin eru það alvarleg að ekki reyndist...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16482 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -