Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Toppslagur, Grillið og Evrópukeppni

Fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkir í dag með þremur leikjum. Einnig verður hnýttur endahnúturinn á þriðju umferð í Grill66-deild kvenna sem hófst á föstudaginn. Til viðbótar verða karlalið Hauka og kvennalið Vals í eldlínunni í Evrópubikarkeppninni á...

„Það er hálfleikur núna“

„Þetta er bara 50/50 í framhaldinu. Það er hálfleikur núna. Við vitum hvað við þurfum að laga en þetta getur farið á hvorn veginn sem er,“ sagði Einar Sverrisson leikmaður Selfoss í samtali við sunnlenska.is í gær eftir að...

Ágúst Þór: Mætum fersk til leiks í dag

„Nú tekur við góður undirbúningur fyrir síðari leikinn. Það var margt gott fyrri leiknum og hjá okkur sem hægt verður að nýta í síðari leiknum. Við mætum fersk til leiks. Staðan er opin,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs...

Molakaffi: Sandra, Sigvaldi, Aron, Arnór, Viktor, Axel, Óskar, Ólafur, Arnar Birkir

Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg unnu afar góðan sigur á Bjerringbro, 38:32, á útivelli í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Sandra var næst markahæst hjá EH Aalborg með átta mörk, þar af voru tvö...
- Auglýsing-

Skoruðu þrjú síðustu mörkin og náði þar með jafntefli

Selfoss skoraði þrjú síðustu mörkin og náði þar með í jafntefli í fyrri leiknum við Jerzalem Ormoz, 31:31, í fyrri leik liðanna í 2. umferð Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Gestirnir voru tveimur mörkum...

Bjarni Ófeigur var maður leiksins

Bjarni Ófeigur Valdimarsson var maður leiksins í dag þegar lið hans IFK Skövde vann Hammarby, 33:30, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Bjarni Ófeigur skoraði sex mörk og var einnig aðsópmikill í varnarleik liðsins. Til viðbótar...

Díana Dögg var öflug í fyrsta sigrinum

Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona, og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau unnu langþráðan sigur í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Nýliðarnir unnu þá Bayer Leverkusen á heimavelli, 29:22, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum...

Nýliðarnir stóðu í Stjörnunni

Nýliðar Aftureldingar í Olísdeild kvenna stóðu í Stjörnunni í kvöld í viðureign liðanna í 3. umferð Olísdeildar á Varmá í Mosfellsbæ. Eftir hressilega mótspyrnu Aftureldingar þá tókst Stjörnunni að öngla í bæði stigin með naumum sigri, 18:17, eftir að...
- Auglýsing-

FH átti við ofurefli að etja

FH-ingar áttu við ofurefli að etja þegar þeir mættu liði SKA Minsk í fyrri umferð Evrópubikarsins í handknattleik karla, 2. umferð í Kaplakrika í kvöld. Leikmenn SKA voru mun sterkari frá upphafi til enda. Þrautþjálfaðir atvinnumenn sem gáfu ekkert...

Framar náði að kreista út sigur á HK

Fram átti í mestu erfiðleikum gegn sprækum leikmönnum HK er liðin mættust í Olísdeild karla í handknattleik í Framhúsinu en tókst fyrir rest að kreista fram tveggja marka sigur, 27:25, og komast upp að hlið Vals og ÍBV með...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12405 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -