Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Daníel, Oddur, Örn, Grétar, Ungverjar tapa, Appelgren, Walther
Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson skoruðu fjögur mörk hvor fyrir Balingen-Weilstetten í gærkvöld þegar liðið sótti HC Motor heim til Düsseldorf og vann með þriggja marka mun, 26:23. Daníel Þór átti einnig eina stoðsendingu. Balingen-Weilstetten er í efsta...
Efst á baugi
Ellefu marka tap í Prag
U17 ára landslið kvenna tapaði fyrri vináttuleik sínum við Tékka í Prag í kvöld, 29:18, eftir að hafa verið níu mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 18:9.Það reyndist erfitt fyrir íslensku stúlkurnar að lenda svo mikið undir strax...
Efst á baugi
Valur er deildarmeistari annað árið í röð
Valur varð í kvöld deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik annað árið í röð og í þriðja sinn á síðustu fjórum árum. Valur innsiglaði frábæran árangur með því að vinna stórsigur á Gróttu, 32:21, í Origohöllinni. Valur var tveimur...
Fréttir
Leikjavakt á föstudegi – þrjár viðureignir
Þrír leikir hefjast í Olísdeild karla í handknattleik klukkan 19.30.Afturelding - Hörður.Selfoss - ÍR.Valur - Grótta.Staðan í Olísdeild karla.Handbolti.is fylgist með leikjum kvöldsins í textalýsingu hér fyrir neðan.
- Auglýsing-
Efst á baugi
Eins marks tap í Louny – annar leikur á morgun
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði með eins marks mun fyrir Tékkum í fyrri vináttuleiknum í Louny í Tékklandi í kvöld, 26:25, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik....
Fréttir
Streymi: U19 kvenna, Tékkland – Ísland
U19 ára landsliðs Íslands og Tékklands mætast í vináttulandsleik í Most í Tékklandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.Hægt er að fylgjast með streymi frá leiknum með því einu að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. Þá opnast...
Efst á baugi
Magdeburg situr yfir í fyrstu umferð – Plock greip tækifærið
Gísli Þorgeir Kristjánsson og samherjar í þýska meistaraliðinu SC Magdeburg tryggðu sér í gærkvöld fjórða og síðasta sætið í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik þegar þeir unnu Dinamo Búkarest, 34:33, á heimavelli í síðustu umferð riðlakeppninnar. Anton...
Efst á baugi
U19 ára landsliðið í riðli með Afríkumeisturunum á HM í sumar
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hafnaði í C-riðli þegar dregið var í riðla á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Króatíu frá 2. til 13. ágúst í sumar.Íslenska liðið var í öðrum...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Erum áfram á framfarabraut
„Ég er heilt yfir mjög ánægður með frammistöðu liðsins. Á köflum lékum við vörnina alveg glimrandi vel þótt alltaf sé eitthvað sem vinna má betur í. Okkar markmið er m.a. að vinna í vörninni sem snýr meðal annars að...
Efst á baugi
U17 ára landsliðið leikur í dag í Prag
U17 ára landslið kvenna í handknattleik, eins og U19 ára landsliðið, kom til Tékklands í fyrradag og mætir landsliði Tékka í tveimur vináttuleikjum í Prag í kvöld og á morgun. Fyrr í vikunni hafði hópurinn æft saman hér á...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17747 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




