Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Sveinn José heldur áfram í Eyjum
Sveinn José Rivera hefur undirritað nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV.Sveinn José er öflugur 24 ára gamall línumaður sem kom til liðs við ÍBV haustið 2020 frá Aftureldingu en einnig lék hann áður með Val og Gróttu.Sveinn José...
Fréttir
Dagskráin: Veður hefur sett strik í reikninginn – frestað á Selfossi
Leik Selfoss og Vals sem fram átti að fara fram í Olísdeild kvenna var rétt í þessu frestað vegna veðurs. Engar rútuferðir verða yfir Hellisheiði næstu klukkustundir, hið minnsta vegna aftakaverðurs sem gengur yfir landið.Fréttin var uppfærð klukkan...
Fréttir
Leik frestað á Akureyri
Vegna veðurs hefur leik KA/Þórs og Hauka í Olís deild kvenna sem fram átti að fara í dag á Akureyri verið frestað. Stefnt er að því að leikurinn fari fram í KA-heimilinu miðvikudaginn 15. febrúar kl. 17.30, segir í...
Efst á baugi
Molakaffi: Andrea, Hannes, Guðmundur, Ekberg, Nagy, Svensson, Kuzmanovski
Andrea Jacobsen skoraði fjögur mörk í stórsigri liðs hennar, EH Alaborg, á DHG Odense, 37:21, í næst efstu deild danska handknattleiksins í gær. EH Aalborg er efst í deildinni með 30 stig eftir 16 leiki en þetta var fimmtándi...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Grill66 karla: HK og KA U unnu – úrslit og staðan
Ungmennaliði Hauka tókst að sauma að efsta liði Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðin leiddu saman kappa sína í Kórnum. HK-ingar sluppu fyrir horn og mörðu eins marks sigur, 36:35, og hrepptu þar með tvö stig...
Efst á baugi
Stórsigur Fram í Úlfarsárdal
Framarar voru ekki í vandræðum með HK í upphafsleik 16. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Leikið var á heimavelli Fram í Úlfarsárdal og lauk með 13 marka mun, 39:26, Fram í dag. Yfirburðirnir voru miklir eins e.t.v....
Fréttir
Tumi, Sveinn og Roland voru í sigurliðum í kvöld
Tumi Steinn Rúnarsson og félagar í Coburg færðust upp í 10. sæti 2. deildar þýska handknattleiksins í kvöld þegar þeir lögðu Konstanz örugglega á útivelli, 35:27. Tumi Steinn skoraði fimm mörk fyrir Coburg, þar af eitt úr vítakasti. Auk...
Efst á baugi
Fjórtándi sigurinn – tíu stiga forskot á toppnum
Valur hefur náð 10 stig forskoti í efsta sæti Olísdeildar karla eftir fjórtánda sigurinn í 16 tilraun um í KA-heimilinu í kvöld, 36:32, í heimsókn til heimamanna. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 17:17. Valsmenn hafa 29 stig eftir...
- Auglýsing-
Efst á baugi
ÍBV varð fjórða liðið í undanúrslit
ÍBV varð í kvöld fjórða liðið til þess að öðlast sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik kvenna. ÍBV vann Stjörnuna með eins marks mun, 23:22, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 12:7.Undanúrslitaleikir Powerade-bikarsins fara fram miðvikudaginn...
Fréttir
Leikjavakt: Bæði deild og bikar
KA og Valur mætast í Olísdeild karla í handknattleik í KA-heimilinu klukkan 17.30.Klukkan 18 hefst viðureign Stjörnunnar og ÍBV í 8-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik.Handbolti.is fylgist með leikjunum tveimur og ef vel liggur á starfsmanninum er aldrei...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17766 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




