Þrír leikir voru á dagskrá í Meistaradeild kvenna í gær en um var að ræða leiki sem varð að fresta fyrr i mánuðinum vegna kórónuveirunnar. Í B-riðli áttust við Kastamonu og Sävehof en gengi þessara liða hefur ekki verið...
Þrítugasti og fjórði þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í gærkvöld. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarson, Jói Lange og Arnar Gunnarsson.
Í þætti dagsins fóru þeir yfir leik Íslands og Noregs um fimmta sætið þar...
Þrír leikir eru á dagskrá í dag í Meistaradeild kvenna en þeim var frestað á dögunum vegna kórónufaraldursins. Brest tekur á móti FTC í A-riðli en sá leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið í baráttunni um annað sætið...
Ellefta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina. Línur eru farnar að skýrast um hvaða lið komast í útsláttarkeppnina. Þrír leikir voru á dagskrá í gær þar sem að CSM tók á móti Dortmund í leik sem...
Ellefta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram um helgina. Í umferðinni ber væntanlega hæst tvær viðureignir á milli danskra og ungverskra liða. Esbjerg tekur á móti FTC í A-riðli þar sem að danska liðið getur aukið bilið á...
Þrír leikir voru á dagskrá í gærkvöld í Meistaradeild kvenna en um var að ræða leiki sem frestað var í 9.umferð. Brest og CSM áttust við í A-riðli þar sem að eftir 10 mínútna leik var útlit fyrir að...
Tveir leikir voru á dagskrá í gær í B-riðli í Meistaradeild kvenna. Evrópumeistararar Vipers sóttu CSKA heim til Moskvu þar sem að átta mörk frá Marketu Jerabkovu hjálpuðu gestunum til að landa fjögurra marka sigri, 32-28. Þetta var fimmti...
Þrír leikir voru á dagskrá Meistaradeildar kvenna í handknattleik í gær þegar 10. umferð hófst. Í A-riðli áttust við Buducnost og CSM þar sem Cristina Neagu sló upp sýningu og skoraði sjö mörk fyrir rúmenska liðið í sigri þess...
Baráttan heldur áfram um sæti í útsláttakeppni Meistaradeildar kvenna þegar að 10. umferð fer fram um helgina.B-riðill býður upp á tvo hörkuleiki í þessari umferð þar sem að Györ tekur á móti Metz á laugardaginn en ungverska liðið er...
Meistaradeild kvenna í handknattleik hélt áfram í dag með þremur leikjum. Podravka og Dortmund áttust við í A-riðli þar sem að þýska liðið hafði betur, 32-24. Sigurinn var dýrmætur fyrir þýska liðið í baráttunni um sæti í útsláttarkeppninni. Dortmund...