- Auglýsing -
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign California Eagles og SC Magdeburg í fyrstu umferð heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Kaíró og hefst klukkan 12.30.
Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með SC Magdeburg.