- Auglýsing -
Bikarmeistarar Vals mæta ÍBV í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik. Dregið var í átta liða úrslit í hádeginu í dag. Leikirnir fara fram þriðjudaginn 4. og miðvikudaginn 5. febrúar.
Grill 66-deildar lið Víkings leikur við nýliða Olísdeildar, Gróttu. ÍR fær heimaleik gegn Haukum og Fram fær Stjörnuna í heimsókn.
Leikir átta liða úrslit 4. og 5. febrúar:
Víkingur – Grótta.
ÍBV – Valur.
ÍR -Haukar.
Fram – Stjarnan.
- Auglýsing -