Úrslitaleikir Vals og gríska liðsins Olympiacos í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla fara fram laugardaginn 18. maí í N1-höll Valsmanna klukkan 18 og laugardaginn 25. maí í Tasos Kampouris íþróttahöllinni í Chalkida, nærri 100 km frá Aþenu.Valur hóf miðasölu...
Þrjú þýsk lið tyggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla þegar síðari leikir átta liða úrslita fóru fram. Þetta eru Flensburg, Füchse Berlin og Rhein-Neckar Löwen. Fjórða liðið í undanúrslitum er Dinamo Búkarest sem lagði...
Fyrri úrslitaleikur Vals og Olympiacos í Evrópubikarkeppninni í handknattleik verður í N1-höll Vals við Hlíðarenda laugardaginn 18. eða sunnudaginn 19. maí. Dregið var rétt í þessu en drættinum var flýtt um sólarhring. Síðari úrslitaleikurinn fer fram á heimavelli Olympiacos...
Frábær árangur Vals í Evrópubikarkeppninni í handknattleik getur sett strik í reikning úrslitakeppni Olísdeildar karla. Fari undanúrslitarimma Vals og Aftureldingar í fjóra eða fimm leiki rekast þeir leikir á við úrslitaleik Vals og Olympiacos. Komi til fjórða og fimmta...
Valur leikur til úrslita í Evrópubikarkeppninnni í handknattleik karla í næsta mánuði eftir að hafa lagt rúmenska liðið Minaur Baia Mare öðru sinni í undanúrslitum, 30:24, í Baia Mare gær og samanlagt 66:52 í báðum leikjum.Aðeins einu sinni áður...
„Ég er orðlaus og stoltur,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í samtali við handbolta.is rétt eftir að ljóst varð að Valsliðið leikur til úrslita í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla í næst mánuði. Valur vann Baia Mare í...
Karlalið Vals í handknattleik hefur unnið það afrek að leika til úrslita í Evrópubikarkeppninnni í handknattleik karla. Valur vann rúmenska liðið Minaur Baia Mare öðru sinni í dag, 30:24, í Rúmeníu og samanlagt 66:52. Valur hefur leikið 12 leiki...
Gríska liðið Olympiacos leikur til úrslita við Minaur Baia Mare eða Val í Evrópubikarkeppninni í handknattleik í næsta mánuði. Olympiacos vann ungverska liðið Ferencváros (FTC) með sjö marka mun í síðari undanúrslitaleik liðanna í Ilioupolis í Aþenu í dag,...
„Þeir vita eftir fyrri leikinn að við hlaupum mikið. Ég reikna með að þeir leggi áherslu á að stöðva það. Eins reikna ég með að þeir verði enn fastari fyrir varnarlega og voru þeir nú nógu fastir fyrir á...
Karlalið Vals lagði af stað til Rúmeníu snemma í morgun en liðsins bíður á sunnudaginn síðari viðureignin við rúmenska liðið Minaur Baia Mare í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Eftir átta marka sigur á heimavelli á sunnudaginn, 36:28, stendur Valur...
Teitur Örn Einarsson og félagar í þýska handknattleiksliðinu Flensburg-Handewitt stigu stórt skref í átt að undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í dag þegar þeir unnu sænsku meistarana, IK Sävehof með 11 marka mun í Svíþjóð, 41:30. Um var að...
Valur stendur vel að vígi eftir átta marka sigur á rúmenska liðinu Minaur Baia Mare, 36:28, í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í stórkostlegri stemningu N1-höllinnni á Hlíðarenda í kvöld að viðstöddum nærri 1.500 áhorfendum....
https://www.youtube.com/watch?v=KxvaxBcCT4o„Þetta er flottur viðburður sem mikið er í lagt,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals sem vonast eftir að N1-höll félagsins verði troðfull af áhorfendum þegar Valur mætir CS Minaur Baia Mare í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla klukkan...
https://www.youtube.com/watch?v=t-TQF7l6qCw„Við þurfum fyrst og fremst að ná fram góðum leik, kalla fram okkar einkenni, fá hraðaupphlaup og leika af skynsemi í sókninni. Fyrst og fremst þurfum við að einbeita okkur að því að vinna þá hér heima,“ segir Óskar...
Hér fyrir neðan er síðari grein Sigmundar Ó. Steinarssonar þar sem hann rifjar upp þátttöku íslenskra félagsliða í undanúrslitum í Evrópukeppni félagsliða í karlaflokki. Fyrri greinin birtist í gær: Átta lið í undanúrslitum – frá Val, Þrótti, Víkingi, FH,...