„Leikurinn leggst mjög vel í okkur. Það er alltaf frábært að leika á heimavelli í glæsilegri umgjörð,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við samfélagsmiða félagsins spurður um viðureign Vals og HC Vardar í fimmtu og næst...
„Við leikum báða leikina úti í Aserbaísjan,“ sagði Andri Már Ólafsson formaður handknattleiksdeildar Hauka í samtali við handbolta.is í dag eftir að hann náði samkomulagi við forráðamenn handknattleiksliðsins Kur í Mingachevir í Aserbaísjan um að báðar viðureignir Hauka og...
Andri Már Ólafsson formaður handknattleiksdeildar Hauka segir að ljóst verði fyrir lok vikunnar hvort báðar viðureignir Hauka og Kur frá Aserbaísjan í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik fari fram hér á landi eða í Mingachevir í Aserbaísjan. „Það...
„Tilfinningin er nokkuð góð þótt ég hefði viljað fá eitthvað meira úr leiknum,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals eftir fimm marka tap fyrir þýska liðinu MT Melsungen, 33:28 í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld í fjórðu umferð...
„Það er vissulega svekkjandi að tapa þessum leik en ég held engu að síður að við höfum sýnt margt gott í okkar leik og náð að sýna að við erum á pari við Sävehof,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH...
Fjórða umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í kvöld. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils þegar upp verður staðið halda áfram keppni í...
Melsungen heldur sigurgöngu sinni áfram í F-riðli Evrópudeildar karla í handknattleik. Þrátt fyrir að sex leikmenn hafi verið skildir eftir heima í Þýskalandi þá gerðu þeir sem eftir stóðu það sem þurfti þegar á þurfti að halda gegn Val...
„Vonandi erum við reynslunni ríkari. Okkar mottó í þessu er að reyna að vera betri með hverjum leiknum sem líður. Við vorum að minnsta kosti ekki ánægðir með frammistöðu okkar í síðasta leik, hvar sem var á vellinum,“ sagði...
0https://www.youtube.com/watch?v=J7iuIDuibUIFH mætir sænska meistaraliðinu IK Sävehof í fjórðu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Partille í Svíþjóð í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 17.45.FH vann fyrri viðureign liðanna í Kaplakrika fyrir viku, 34:30.Ásbjörn Friðriksson...
Haukar gátu vart orðið óheppnari með andstæðing, þegar tekið er tilliti til ferðalaga, þegar þeir drógust á móti Kur frá Aserbaísjan í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í morgun. Haukar eiga fyrri viðureignina á heimavelli 23. eða 24....
Valur mætir þýska handknattleiksliðinu MT Melsungen í 4. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda klukkan 19.45 annað kvöld. Melsungen er í í efsta sæti þýsku deildarinnar og hefur innan sinna raða tvo íslenska landsliðsmenn, Arnar Frey...
ohttps://www.youtube.com/watch?v=clRsYRWwkeA„Við erum ákveðnir í að byggja ofan á síðasta sigur á móti Sävehöf og erum tilbúnir að gefa þeim alvöru leik á morgun,“ segir Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við fjölmiðladeild handknattleiksdeildar FH sem er vitanlega með í...
Roberto Garcia Parrondo þjálfari þýska liðsins MT Melsungen skildi sex öfluga leikmenn eftir heima þegar lagt var af stað til Íslands í morgun. Annað hvort eru þeir meiddir eða einfaldlega gefið frí eftir miklar annir síðustu vikur. Yngri leikmenn...
Haukar verða í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik á morgun. Með þeim í flokki eru m.a. norsku liðin Drammen og ØIF Arendal sem íslenskir handknattleiksmenn leika með. Einnig eru í efri flokknum...
Haukar eru komnir í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir að hafa unnið finnska liðið HC Cocks öðru sinni í 64-liða úrslitum keppninnar í Riihimäki í Finnlandi í dag, 29:27. Hafnarfjarðarliðið vann einnig fyrri viðureignina, 35:26, og fer...