Haukar eru í góðri stöðu eftir átta marka sigur á slóvenska liðinu RK Jeruzalem Ormoz, 31:23, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla á Ásvöllum í kvöld. Haukar voru sex mörkum yfir í hálfleik, 17:11....
„Við erum hrikalega spenntir eins og fyrir fyrri leiki okkar í keppninni. Það er mjög skemmtilegt að fá tækifæri til þess að vera með í Evrópubikarkeppninni, berjast við nýja andstæðinga og velta nýjum flötum fyrir sér. Þátttakan brýtur tímabilið...
Karlalið Hauka leikur heima og heiman gegn RK Jeruzalem Ormoz í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í næsta mánuði. Fyrri viðureignin verður á Ásvöllum laugardaginn 15. febrúar klukkan 17.Síðari leikurinn fer fram í Ormoz í Slóveníu laugardaginn 22....
„Evrópuævintýrið er skemmtilegt. Það ríkir eftirvænting á meðal okkur fyrir að taka þátt í fleiri leikjum,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari karlaliðs Hauka í samtali við handbolta.is eftir að dregið var í 16-liða úrslit Evrópubikarkeppninnar á föstudaginn. Haukar, sem...
Haukar mæta RK Jeruzalem frá Ormoz í Slóveníu í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í febrúar. Dregið var í morgun og eiga Haukar fyrri viðureignina á heimavelli 15. eða 16. febrúar. Síðari viðureignin er ráðgerð viku síðar í...
Á föstudaginn verður dregið til 16-liða úrslita Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem Haukar eru ennþá á meðal keppenda eftir sigur á Kur í Mingechevir í Aserbaísjan um síðustu helgi. Handknattleikssamband Evrópu hefur tilkynnt nöfn hvaða félaga verða í skálunumsem...
Haukar eru komnir í 16-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir að hafa unnið Kür frá Aserbaísjan öðru sinni á tveimur dögum, 38:27, í Mingechevir. Haukar unnu fyrri viðureignina í gær, 30:25. Dregið verður í 16-liða úrslit keppninnar á...
Kür og Hauka mætast í síðiari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í Mingachevir í Aserbaísjan kl. 13. Hér fyrir neðan er streymi frá leiknum. Haukar unnu fyrri viðureignina sem fram fór á sama stað í gær, 30:25.https://www.youtube.com/watch?v=67UIyLPLzg0
Haukar standa vel að vígi eftir fimm marka sigur í fyrri viðureigninni við Kür frá Aserbaísjan í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í dag, 30:25. Leikurinn fór fram í borginni Mingechevir og þar leiða lið félaganna einnig saman...
Haukar og Kür mætast í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í Mingachevir í Aserbaísjan kl. 13. Hér fyrir neðan er streymi frá leiknum. Síðari viðureignin fer fram á sama tíma á morgun.https://www.youtube.com/live/vh07KSroSRY
Karlalið Hauka í handknattleik hélt af stað í morgun áleiðis til Aserbaísjan þar sem liðsins bíða tvær viðureignir við liðið Kür í borginni Mingachevir, sem er liðlega 400 km frá höfuðborginni Bakú. Leikirnir eru liður í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar...
„Fyrri hálfleikur var fínn hjá okkur. Ég hefði viljað halda viðureigninni lengur jafnri en raun varð á. Við misstum eiginlega allt í síðari hálfleik,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við samfélagsmiðla félagsins eftir átta marka tap...
Sjötta og síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í kvöld. Leikið var í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni í 16-liða úrslit...
Valsmenn þurftu að sætta sig við átta marka tap, 37-29, gegn Porto á útivelli í Portúgal í kvöld eftir að hafa verið einu marki yfir, 17-18, eftir fyrri hálfleik. Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Porto. Valur...
FH laut í lægra haldi, 29-25, gegn sterku lið Fenix Toulouse í Kaplakrika í kvöld. Þetta var síðasti leikur FH-inga að sinni í Evrópudeild karla en liðið lýkur keppni í H-riðli í neðsta sæti með tvö stig eftir sex...