- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Rautt spjald – Andri var stöðvaður á háskalegan hátt – myndir

Valsmaðurinn Andri Finnsson var stöðvaður á háskalegan hátt í hraðaupphlaupi um miðjan síðari hálfleik í viðureign Vals og Porto í Evrópudeildinni í handknattleik í Kaplakrika í gærkvöld. Leonel Fernandes leikmaður Porto greip í hægri handlegg Andra þegar sá síðnefndi...

Myndaveisla: Valur – FC Porto

Leikur Vals og FC Porto í Evrópdeildinni í handknattleik karla í Kaplakrika í gærkvöldi var mikil og góð skemmtun en einnig kaflaskiptur. Porto var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:9.Valsmenn komu eins og grenjandi ljón til leiks...

Myndaveisla: FH – Gummersbach

Einn af stærri og glæsilegri handknattleiksviðburðum sem fram hefur farið hér á landi í seinni tíð var haldinn í Kaplakrika þegar FH og Valur lögðust á árar og buðu upp á sameiginlegt Evrópukvöld í handknattleik. Um leið var haldið...
- Auglýsing -

Evrópudeild karla “24 – riðlakeppni 32-liða – 2. umferð, úrslit

Önnur umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í dag og í kvöld. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils þegar upp verður staðið halda...

Gummersbach fór illa með FH-inga á afmælisdaginn

FH-ingar fengu slæma útreið hjá þýska liðinu Gummersabach í viðureign liðanna í Kaplakrika í kvöld í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla og það á sjálfan 95 ára afmælisdag Fimleikafélags Hafnarfjarðar. Nítján mörk skildu liðin að þegar frá var horfið...

Mögnuð sýning Björgvins Páls skilaði stigi gegn Porto

Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í síðari hálfleik gegn Porto í kvöld. Hann fór hreinlega hamförum í síðari hálfleik, varði 13 skot, 55%, auk þess að skora þrjú mörk í 27:27 jafntefli Valsmanna sem fengu þar með sitt fyrsta...
- Auglýsing -

Stemningin í kringum þennan viðburð drífur alla með

„Ég held að við séum bara nokkuð góðir,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið fyrir handboltaveisluna í Kaplakrika í kvöld þegar sá sögulegi viðburður á sér stað að Valur og FH sameinast um...

Allir eru að gera sitt besta til að vera klárir í bátana

Sigursteinn Arndal þjálfari FH reiknar með að stilla upp sínu allra sterkasta liði gegn Gummersbach í annarri umferð Evrópudeildarinnar í Kaplakriki í kvöld á 95 ára afmæli félagsins.„Ég get fullvissað fólk um að allir eru að gera sitt...

Róbert lyfti Evrópubikar – 10 Íslendingar hjá Gummersbach

Róbert Gunnarsson varð Evrópumeistari tvö ár í röð með Gummersbach. EHF-meistari 2009 og Evrópumeistari bikarhafa 2010. Þá var hann fyrirliði liðsins og lyfti Evrópubikarnum.Kristján Arason var fyrsti Íslendingurinn til að vera í herbúðum  Gummersbach og varð hann Þýskalandsmeistari með...
- Auglýsing -

Jón Hermann skoraði fyrst gegn Gummersbach

 Valur hefur tvisvar leikið gegn Gummersbach í Evrópukeppni og Víkingur og Fram einu sinni.* Valur lék sinn fyrsta Evrópuleik gegn Gummersbach í Laugardalshöllinni í Evrópukeppni meistaraliða 1973-1974.  Jón Hermann Karlsson varð fyrstur Valsmanna til að skora í Evrópuleik; gegn...

Stuttur stans hjá Porto – æfa ekki í Kaplakrika

Leikmenn Porto hafa stuttan stans hér á landi vegna leiksins gegn Val í Evrópudeildinni á morgun í Kaplakrika. Liðið verður aðeins í 23 stundir hér á á landi og ljóst að hvorki verður farinn Gullni hringurinn né helstu baðlón...

20 viðureignir gegn liðum frá Portúgal

Íslensk lið hafa tíu sinnum leikið gegn liðum frá Portúgal í Evrópukeppni í handknattleik og háðar hafa verið 20 viðureignir. Íslensk lið hafa sex sinnum fagnað sigri, einu sinni gert jafntefli og tapað 13 viðureignum. Haukar hafa leikið 10 leiki...
- Auglýsing -

Guðjón Valur mætir með lærisveina sína í Kaplakrika

Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari Gummersbach, mætir með lærisveina sína í Kaplakrika í Hafnarfirði þriðjudaginn 15. október, þar sem Gummersbach mætir FH í Evrópudeildinni í handknattleik kl. 20.30. Með honum koma tveir landsliðsmenn Íslands; þeir Elliði Snær Viðarsson og Teitur...

Tilkynning frá FH og Val: Aðeins eru seldir miðar sem gilda á báða leiki

Fréttatilkynning frá handknattleiksdeildum FH og Vals vegna miðasölu á Evróputvennu í Kaplakrika„Vegna miðasölu á leik Vals og Porto annars vegar og FH og Gummersbach hins vegar næstkomandi þriðjudag þá verður einungis í boði að kaupa passa sem gilda á...

16 ára og lék sinn fyrsta Evrópuleik – sjaldan fellur eplið langt frá eikinni

Ómar Darri Sigurgeirsson 16 ára leikmaður Íslandsmeistara FH tók þátt í sínum fyrsta Evrópuleik í handknattleik á þriðjudaginn þegar FH sótti heim Fenix Toulouse í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Hann er fæddur 2008 og varð 16 ára í janúar.Ómar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -