- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Aronslausir FH-ingar unnu í Belgrad – Daníel skellti í lás

FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og tryggðu sér sæti í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla með ævintýralegum sigri í Belgrad í dag á RK Partizan. FH vann síðari leikinn ytra í dag með sjö marka mun, 30:23, eftir...

Oft hefur verið þörf, nú er nauðsyn – fyllum Varmá!

„Oft hefur verið þörf en nú er svo sannarlega nauðsyn að Mosfellingar standi saman og streymi að Varmá, fylli íþróttahúsið og hjálpi okkur áfram í Evrópukeppninni. Saman eru okkur allir vegir færir,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar sem...

Dagskráin: Afar líflegur dagur framundan

Í mörg horn verður að líta í dag þegar margir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik, jafnt í Olísdeildum sem og í Grill 66-deildum. Einnig fer fram vðureign í 2. deild til viðbótar sem stórleikur hefst á Varmá...
- Auglýsing -

Myndskeið: Komnir heilu og höldnu til Belgrad – leikur á morgun

Loksins þegar handknattleikslið FH komst af stað gekk ferðin til Belgrad afar vel, að sögn Sigurðar Arnar Þorleifssonar liðsstjóra. Flogið var til Þýskalands í nótt sem leið en seinka varð brottför sem upphaflega var áætluð upp úr hádegi í...

Veðrið setur strik í ferðaáætlanir FH-inga

Veðrið sem gengið hefur yfir landið síðustu klukkutíma hefur raskað ferðaáætlunum margra sem ætluðu að ferðast út fyrir landsteinanna í dag. Þar á meðal er karlalið FH í handknattleik sem á að mæta RK Partizan í Evrópubikarkeppninni í Belgrad...

Evrópudeild karla ’23 – úrslit 1. umferðar

Fyrsta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Nokkrir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni með félagsliðum sínum í leikjum kvöldsins.A-riðill:IFK Kristianstad - Rhein-Neckar Löwen 20:26 (10:13).- Hvorki Arnór Snær Óskarsson né Ýmir Örn Gíslason skoruðu mark...
- Auglýsing -

Aftureldingar bíður ærið verkefni á heimavelli

Aftureldingar bíður ærið verkefni á næsta laugardag á heimavelli þegar þeir þurfa að gera gott betur en að vinna upp fimm marka tap eftir fyrri viðureignina við norska liðið Nærbø, 27:22, í Nærbø í nágrenni Stavangurs í dag. Leikurinn...

Valsmenn flugu áfram í 32-liða úrslit

Valsmenn flugu áfram í 32-liða úrslit í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla í dag þegar þeir unnu Põlva Serveti öðru sinni á tveimur dögum í Põlva í Eistlandi. Eftir þriggja marka sigur í gær þá vann Valur með 11 marka...

Elmar fór á kostum – Eyjamenn halda áfram keppni

Elmar Erlingsson átti stórleik með ÍBV í dag þegar liðið vann HB Red Boys Differdange öðru sinni á tveimur dögum í Lúxemborg í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla, 35:34. Samanlagt vann ÍBV með fimm marka mun, 69:64, og...
- Auglýsing -

Afturelding er mætt til Nærbø í Rogalandi

Afturelding mætir norska liðinu Nærbø í Sparebanken Vest Arena í Nærbø, liðlega sjö þúsund manna bæ í Rogalandi, ekki svo fjarri Stavangri klukkan 14.30 í dag.Um er að ræða fyrri viðureign liðanna. Sú síðari fer fram að Varmá...

Þungur róður framundan hjá FH-ingum

FH-ingar standa höllum fæti eftir jafntefli á heimavelli í kvöld, 34:34, í Kaplakrika í fyrri viðureigninni við RK Partizan frá Serbíu í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Uros Kojadinovic jafnaði metin fyrir RK Partizan þegar fimm sekúndur voru...

Þriggja marka sigur í Põlva

Valur hafði betur í fyrri viðureign sinni við Põlva Serveti í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld, 32:29, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:12. Leikurinn fór fram í Põlva í Eistlandi....
- Auglýsing -

Fjögurra marka sigur ÍBV – þjálfarinn hóflega bjartsýnn

„Þetta var agaður og góður leikur hjá okkur,“ sagði Magnús Stefánsson þjálfari ÍBV þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í dag eftir að ÍBV vann HB Red Boys Differdange, 34:30, í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni...

Partizan andstæðingur FH-inga í 99. Evrópuleiknum

Mikið verður um dýrðir í Kaplakrika af þessu tilefni auk þess sem um er að ræða 99. leika karlaliðs FH í Evrópukeppni í handknattleik. Slegið verður upp veislu í Kaplakrika eins og FH-ingum einum er lagið. Gott er mæta...

Valsmenn leika tvisvar um helgina í Põlva

Valsmenn eru komnir til Põlva í Eistlandi þar sem þeir leika um helgina í tvígang við heimaliðið, Põlva Serveti í annarri umferð, 32-liða úrslit, Evrópubikarkeppni karla í handknattleik.Fyrri leikur Vals og Põlva Serveti hefst í Mesikäpa Hall í Põlva...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -