FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og tryggðu sér sæti í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla með ævintýralegum sigri í Belgrad í dag á RK Partizan. FH vann síðari leikinn ytra í dag með sjö marka mun, 30:23, eftir...
„Oft hefur verið þörf en nú er svo sannarlega nauðsyn að Mosfellingar standi saman og streymi að Varmá, fylli íþróttahúsið og hjálpi okkur áfram í Evrópukeppninni. Saman eru okkur allir vegir færir,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar sem...
Í mörg horn verður að líta í dag þegar margir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik, jafnt í Olísdeildum sem og í Grill 66-deildum. Einnig fer fram vðureign í 2. deild til viðbótar sem stórleikur hefst á Varmá...
Loksins þegar handknattleikslið FH komst af stað gekk ferðin til Belgrad afar vel, að sögn Sigurðar Arnar Þorleifssonar liðsstjóra. Flogið var til Þýskalands í nótt sem leið en seinka varð brottför sem upphaflega var áætluð upp úr hádegi í...
Veðrið sem gengið hefur yfir landið síðustu klukkutíma hefur raskað ferðaáætlunum margra sem ætluðu að ferðast út fyrir landsteinanna í dag. Þar á meðal er karlalið FH í handknattleik sem á að mæta RK Partizan í Evrópubikarkeppninni í Belgrad...
Fyrsta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Nokkrir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni með félagsliðum sínum í leikjum kvöldsins.A-riðill:IFK Kristianstad - Rhein-Neckar Löwen 20:26 (10:13).- Hvorki Arnór Snær Óskarsson né Ýmir Örn Gíslason skoruðu mark...
Aftureldingar bíður ærið verkefni á næsta laugardag á heimavelli þegar þeir þurfa að gera gott betur en að vinna upp fimm marka tap eftir fyrri viðureignina við norska liðið Nærbø, 27:22, í Nærbø í nágrenni Stavangurs í dag. Leikurinn...
Valsmenn flugu áfram í 32-liða úrslit í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla í dag þegar þeir unnu Põlva Serveti öðru sinni á tveimur dögum í Põlva í Eistlandi. Eftir þriggja marka sigur í gær þá vann Valur með 11 marka...
Elmar Erlingsson átti stórleik með ÍBV í dag þegar liðið vann HB Red Boys Differdange öðru sinni á tveimur dögum í Lúxemborg í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla, 35:34. Samanlagt vann ÍBV með fimm marka mun, 69:64, og...
Afturelding mætir norska liðinu Nærbø í Sparebanken Vest Arena í Nærbø, liðlega sjö þúsund manna bæ í Rogalandi, ekki svo fjarri Stavangri klukkan 14.30 í dag.Um er að ræða fyrri viðureign liðanna. Sú síðari fer fram að Varmá...
FH-ingar standa höllum fæti eftir jafntefli á heimavelli í kvöld, 34:34, í Kaplakrika í fyrri viðureigninni við RK Partizan frá Serbíu í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Uros Kojadinovic jafnaði metin fyrir RK Partizan þegar fimm sekúndur voru...
Valur hafði betur í fyrri viðureign sinni við Põlva Serveti í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld, 32:29, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:12. Leikurinn fór fram í Põlva í Eistlandi....
„Þetta var agaður og góður leikur hjá okkur,“ sagði Magnús Stefánsson þjálfari ÍBV þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í dag eftir að ÍBV vann HB Red Boys Differdange, 34:30, í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni...
Mikið verður um dýrðir í Kaplakrika af þessu tilefni auk þess sem um er að ræða 99. leika karlaliðs FH í Evrópukeppni í handknattleik. Slegið verður upp veislu í Kaplakrika eins og FH-ingum einum er lagið. Gott er mæta...
Valsmenn eru komnir til Põlva í Eistlandi þar sem þeir leika um helgina í tvígang við heimaliðið, Põlva Serveti í annarri umferð, 32-liða úrslit, Evrópubikarkeppni karla í handknattleik.Fyrri leikur Vals og Põlva Serveti hefst í Mesikäpa Hall í Põlva...