https://www.youtube.com/watch?v=uZf7oFc-gEc„Svona leikir gefa manni orku frekar en að þeir taki orku frá manni,“ segir Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals sem verður í eldlínunni með samherjum sínum á sunnudaginn þegar þegar Valur mætir rúmenska liðinu Baia Mare í undanúrslitum Evrópubikarkeppni...
https://www.youtube.com/watch?v=MpL_gKpplrA„Það er mikið meiri og betri taktur í liði Baia Mare en í Steaua sem við mættum í átta liða úrslitum,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í dag um væntanlegan leik Valsliðsins við rúmenska...
Þýska liðið Rhein-Neckar Löwen, sem Ýmir Örn Gíslason leikur með, er komið í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik. Rhein-Neckar Löwen lagði RK Nexe frá Króatíu öðru sinni í fyrstu umferð útsláttarkeppni Evrópudeildar í kvöld, 31:29, á heimavelli. Samanlagt...
Tryggvi Þórisson og félagar í IK Sävehof unnu það afrek í kvöld að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Sävehof vann Hannover-Burgdorf með níu marka mun með frábærum leik, 34:25, í Partille Arena, heimavelli sínum....
Rúmenska handknattleiksliðið CS Minaur Baia Mare, sem Valur mætir í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla heima og að heiman tvær síðustu helgarnar í apríl situr um þessar mundir í 3. sæti rúmensku úrvalsdeildarinnar, sextán stigum á eftir Dinamo Búkarest...
Rúmenska liðið CS Minaur Baia Mare bíður Valsmanna í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Fyrri viðureign liðanna verður á heimavelli Vals laugardaginn 20. apríl eða daginn eftir. Síðari viðureigninni í Baia Mare í Rúmeníu viku síðar.CS Minaur Baia Mare...
Magnús Óli Magnússon náði því að skjóta Valdimar Grímsson niður úr efsta sætinu á listanum yfir markahæstu leikmenn Vals í Evrópuleikjum í handknattleik. Magnús Óli skoraði 7 mörk gegn Steaua Búkarest í sigurleiknum, 36:30, á Hlíðarenda í kvöld og...
Valur er kominn í undanúrslit í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla eftir að hafa lagt rúmenska liðið CSA Steaua Búkarest öðru sinni í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld, 36:30, í N1-höllinni á Hlíðarenda.Valur mætir öðru rúmensku liði, CS...
Bikarmeistarar Vals mæta rúmenska liðinu Steaua Búkarest öðru sinni í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í kvöld. Að þessu sinni mætast liðin í N1-höll Valsmanna á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 18. Valur vann fyrri viðureignina...
Einn sigursælasti þjálfari íslenskra liða í Evrópuleikjum, Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, mætir með sína menn til leiks að Hlíðarenda í kvöld; til að slást við rúmenska liðið Steaua Búkarest í seinni leik Valsmanna í 8-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar. Flautað...
Ýmir Örn Gíslason og liðsfélagar í Rhein-Neckar Löwen standa vel að vígi eftir fimm marka sigur á RK Nexe, 24:19, í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Króatíu og því...
Svissneska meistaraliðið, Kadetten Schaffhausen sem landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með, stendur höllum fæti eftir fjögurra marka tap fyrir Füchse Berlin, 32:28, í fyrri viðureign liðanna í fyrstu umferð útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í Schaffhausen í kvöld. Síðari viðureignin...
„Við ætlum okkur áfram, það er engin spurning. Úr því að við erum komnir í þessa stöðu þá kemur ekkert annað til greina en að fara í undanúrslit. Við eigum að geta gert betur í síðari leiknum,“ sagði Óskar...
Valur vann nauman sigur á Steaua Búkarest, 36:35, í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Búkarest í dag. Síðari viðureign liðanna fer fram í N1-höll Valsara á Hlíðarenda á laugardaginn.Leikmenn Vals voru með yfirhöndina...
Jón Pétur Jónsson skoraði 13 mörk gegn rúmenska liðinu Dinamo Búkarest í Evrópukeppni meistaraliða 1978-1979.Valsmenn fögnuðu þá jafntefli í Búkarest, 20:20, eftir að vera fjórum mörkum undir þegar 8 mínútur voru til leiksloka. Þeir gáfust ekki upp og...