Þýski handknattleiksmarkvörðurinn Phil Döhler hefur samið við Sandefjord Håndball, nýliða norsku úrvalsdeildarinnar. Félagið segir frá þessu í dag. Döhler hefur undanfarin tvö ár staðið vaktina í marki HF Karlskrona en um áramót var tilkynnt að leiðir hans og sænska...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla hefur undirbúninginn fyrir EM 2026 með tveimur leikjum við þýska landsliðið ytra í lok október og í byrjun nóvember, að sögn Snorra Steins Guðjónssonar landsliðsþjálfara. Drög að undirbúningi fyrir EM liggja fyrir. Einnig er...
Handknattleikskonan Hulda Dagsdóttir hefur gengið á ný til liðs við Fram og undirritað þriggja ára samning. Hulda er uppalin í Fram og lék upp yngri flokka með félaginu og steig sín fyrstu skref með meistaraflokki félagsins.Hulda kemur til Fram...
Svíinn Robert Hedin verður eftirmaður Arons Kristjánssonar í starfi landsliðsþjálfara Barein í handknattleik karla. Aron lét af störfum eftir heimsmeistaramótið í janúar og tók við landsliðið Kúveit nokkru síðar. Frá þeim tíma hafa forráðmenn handknattleiks í Barein leitað að...
Elmar Erlingsson fór hamförum í kvöld með Nordhorn-Lingen gegn GWD Minden í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Hann skoraði 11 mörk af 31 marki liðsins í naumu tapi, 34:31, á heimavelli. Eftir hnífjafnan leik reyndust leikmenn GWD Minden sterkari...
Norðmaðurinn Daniel Birkelund hefur verið ráðinn þjálfari Þórs, nýliðanna í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Þórsarar tilkynntu um ráðningu hans í kvöld. Birkelund tekur við af Halldóri Erni Tryggvasyni sem stýrði Þórsliðinu til sigurs í Grill 66-deildinni í byrjun...
Markvörðurinn Brynjar Vignir Sigurjónsson hefur ákveðið að ganga til liðs við HK. Hann hittir þar fyrir fyrrverandi samherja sinn hjá Aftureldingu, Jovan Kukobat, en saman eiga þeir að mynda öflugt markvarðapar í Olísdeildarliði HK á næstu leiktíð.Brynar Vignir er...
Tryggvi Garðar Jónsson, nýkrýndur Íslands- og bikarmeistari með Fram, hefur samið við austurríska liðið Alpla Hard. Hann fer til félagsins í sumar og finnur þar fyrir tvo Íslendinga, Hannes Jón Jónsson þjálfara og Tuma Stein Rúnarsson leikstjórnanda og gamlan...
„Maður hefði ekki getað beðið um betri endi með þessu liði sem ég er ótrúlega stolt yfir að vera hluti af,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir Íslandsmeistari með Val sem lék sinn síðasta leik fyrir Val í kvöld þegar liðið...
„Ég er svo ótrúlega þakklát fyrir að hafa klárað þetta í kvöld. Nú setjumst við upp á Íslands- og Evrópubikarmeistaraskýið og sitjum þar í allt sumar,“ sagði Hafdís Renötudóttir markvörður nýkrýndra Íslandsmeistara Vals í kvöld eftir hafa tekið við...
„Það er ótrúlega svekkjandi að tapa einvíginu þrjú núll. Mér finnst við vera með sterkara lið en niðurstaðan gefur til kynna,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka og landsliðskona sem lék kveðjuleik sinn fyrir Hauka í kvöld þegar liðið...
Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í handknattleik kvenna þriðja árið í röð og í 20. skipti frá upphafi. Valur vann Hauka, 30:25, í þriðja úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í N1-höllinni á Hlíðarenda. Þetta er þriðja árið í röð sem...
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik segir ákvörðun Arons Pálmarssonar fyrirliða landsliðsins til síðustu ára að hætta í handbolta í lok keppnistímabilsins ekki hafa komið sér í opna skjöldu.
„Við sem þekkjum hans sögu varðandi meiðsli á síðustu árum vitum...
Ólafur Örn Haraldsson stjórnarmaður HSÍ og formaður dómaranefndar sambandsins hefur sagt af sér. Jón Halldórsson formaður HSÍ staðfesti við handbolta.is í morgun afsögnina. Jón sagðist virða ákvörðun Ólafs Arnar en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið.Ólafur...
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro töpuðu fyrsta leiknum við Aalborg Håndbold, 28:23, í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í gær. Liðin mætast öðru sinni í Holstebro á miðvikudaginn.
GOG vann Skjern, 25:19, í hinni viðureign undanúrslita danska handknattleiksins í...