Viggó Kristjánsson var maðurinn á bak við langþráðan sigur HC Erlangen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Sigurinn færði Erlangen liðið loksins upp úr fallsæti eftir margra mánaða veru. Viggó skoraði átta mörk og gaf fjórar stoðsendingar...
Gísli Þorgeir Kristjánsson var hetja SC Magdeburg í dag þegar hann tryggði liðinu sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Gísli Þorgeir skaut Magdeburg í undanúrslit þegar hann skoraði sigurmark liðsins, 28:27, tveimur sekúndum fyrir leikslok í Veszprém í...
Dana Björg Guðmundsdóttir og samherjar í Volda töpuðu oddaleiknum við Haslum um sæti í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag, 26:22, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 12:11. Leikið var á heimavelli Haslum sem varði sæti sitt...
„Ertu þjálfari, dómari, liðsmaður/kona, stjórnarmaður í handboltahreyfingunni?,“ þannig spyr nýkjörin stjórn Handknattleikssambands Íslands í boðun sinni til félaga og aðildarfólks vegna handboltaþings sem haldið verður í veislusal Vals á Hlíðarenda laugardaginn 3. maí milli klukkan 10 og 14.
„Markmið þingsins...
Þýska handknattleiksliðið HSV Hamburg hefur fengið keppnisleyfi fyrir næsta keppnistímabil. Félagið var það eina í efstu deild sem fékk ekki útgefið keppnisleyfi um miðjan apríl nema að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Fengu forráðamenn félagsins frest til 5. maí til þess...
Selfyssingurinn og markvörðurinn Jón Þórarinn Þorsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Jón Þórarinn, sem fæddur er árið 2003, kemur frá uppeldisfélaginu sínu Selfossi.Jón Þórarinn hefur verið annar tveggja markvarða Selfoss undanfarin tvö ár en liðið...
Einstaklega mikið verður um að vera í handknattleik hér á landi á fáeinum klukkustundum á föstudagskvöld. Fjórir leikir hefjast á rúmlega tveimur tímum í úrslitakeppni Olísdeilda karla og kvenna og í umspili sömu deildar í kvennaflokki. Ekki bara það...
Ásdís Guðmundsson hefur samið við Fram og kemur til liðs við félagið fyrir næsta keppnistímabili eftir að hafa tekið sér frí frá handknattleik í vetur vegna MBA-náms í Barcelona. Ásdís útskrifast í sumar og mætir í kjölfarið galvösk í...
Handknattleiksmaðurinn Dagur Sverrir Kristjánsson hefur samið við sænska liðið Vinslövs HK sem er með bækistöðvar skammt frá Malmö. Undanfarin tvö ár hefur Dagur Sverrir leikið með úrvalsdeildarliðinu HF Karlskrona og var þar um tíma í talsverðum hópi Íslendinga.
Vinslövs HK...
Stjarnan tók á ný forystuna gegn Aftureldingu í umspili Olísdeildar kvenna í kvöld með sannfærandi sigri í Hekluhöllinni, 33:26, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.Stjarnan hefur þar með tvo vinninga og vantar einn í viðbót...
Íslandsmeistarar Vals unnu annan stórsigur á ÍR í kvöld í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik, 32:19, eftir að hafa verið 11 mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:8. Valur hefur þar með tvo vinninga og getur bundið enda á...
„Við erum komnar með bakið upp að veggnum eftir þennan leik en staðreyndin er sú að þetta er handboltaleikur og það er ennþá möguleiki hjá okkur. Nú er það bara næsti leikur,“ sagði hin leikreynda Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður...
„Fram er með mjög gott lið og við vissum að þær myndu mæta alveg brjálaðar til leiks. Ég er því mjög sátt að okkur tókst að vinna að lokum,“ sagði Sonja Lind Sigsteinsdóttir leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is...
Haukar eru komnir í kjörstöðu í undanúrslitarimmunni við Fram í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir annan sigur, 25:24, að þessu sinni á Ásvöllum í kvöld. Þriðja viðureign liðanna fer fram á föstudaginn í Lambhagahöllinni og hefst klukkan 19.30....
Herdís Eiríksdóttir, 19 ára línukona, hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við nýliða Olísdeildar, KA/Þór, frá ÍBV. Frá þessu er greint á heimasíðu KA í dag. Herdís lék 20 leiki með ÍBV á nýliðnu keppnistímabili í...